Ástin á götunni Ásmundur: Alltaf möguleiki Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2007 12:09 Ólafur: Öll þjóðin heldur með Fjölni Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 4.10.2007 15:31 Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. Íslenski boltinn 3.10.2007 14:22 Hjörtur: Líklegt að ég hætti Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 23:17 Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:54 Ásmundur: Ekki feiminn við að hvíla menn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, hvíldi sjö fastamenn í dag vegna bikarúrslitaleiksins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:45 Heimir: Vonbrigðin komu í vor Heimir Hallgrímsson segist vera sáttur við sína menn í ÍBV þó svo að liðið hafi setið eftir í 1. deildinni. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:35 Eysteinn: Þvílíkur léttir Eysteini Pétri Lárussyni, fyrirliða Þróttar, var mikið létt í leikslok í Sandgerði í kvöld. Þá komst Þróttur upp í efstu deild eftir 4-0 sigur á heimamönnum í Reyni. Íslenski boltinn 28.9.2007 19:54 Þróttur upp og Reynir niður Þróttur vann Reynismenn suður með sjó, 4-0, á meðan að ÍBV vann Fjölni, 4-3. Þróttarar fara því upp ásamt deildarmeisturum Grindavíkur og Fjölni. Fótbolti 28.9.2007 16:58 Bein lýsing frá 1. deildinni í dag Vísir mun í dag fylgjast með gangi mála í leikjum lokaumferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 13:33 Íslensku stúlkurnar byrjuðu á sigri Íslenska U-19 kvennalandsliðið vann í dag sigur í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008. Fótbolti 27.9.2007 18:38 KR bikarmeistari kvenna KR varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik. Fótbolti 22.9.2007 16:01 Grindavík og Fjölnir upp Grindavík og Fjölnir tryggðu sér í dag sæti í úrvalsdeild karla næsta tímabil. Fótbolti 22.9.2007 15:30 Frítt á völlinn í Grafarvogi Fjölnir mun á morgun bjóða áhorfendum frítt á leik liðsins við Þór í 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.9.2007 16:02 Nánast öruggt að Guðjón fari frá Stjörnunni Guðjón Baldvinsson, leikmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar, segir afar líklegt að hann fari frá liðinu í haust. Íslenski boltinn 21.9.2007 13:37 Fékk rautt og þar með vægari dóm Ingi Hrannar Heimisson, leikmaður Þórs, græddi vel á því að fá rautt spjald í leik Þór og Leiknis á laugardaginn. Íslenski boltinn 19.9.2007 16:21 Vorum betri Tryggvi Guðmundsson átti enn einn stórleikinn fyrir FH í gær, skoraði mark og lagði upp annað. „Við áttum að klára þetta fyrr og ég var orðinn pirraður að fá aldrei boltann. Við gáfumst samt ekki upp, vorum töluvert betri og áttum sigurinn svo sannarlega skilinn," sagði Tryggvi brosmildur. Íslenski boltinn 2.9.2007 22:05 Tvennan er í augsýn hjá FH-ingum Íslandsmeistarar FH tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins með frábærum sigri á Blikum, 3-1. FH fékk fjöldamörg tækifæri til að klára leikinn en það tókst ekki fyrr en í framlengingu. Þá var aðeins eitt lið á vellinum. Leikurinn var frábær skemmtum og Íslenski boltinn 2.9.2007 22:05 Þrjú töp hjá FH í Dalnum á síðustu fjórum árum Íslandsmeistarar FH-inga, sem eru með sex stiga forskot á toppi Landsbankadeildar karla, eru enn á ný mættir í bikarleik á Laugardalsvelli þar sem þeir hafa dottið út úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. FH mætir Breiðabliki í fyrri undanúrslitaleik VISA-bikars karla og hefst leikurinn klukkan 16.00. Íslenski boltinn 1.9.2007 20:27 ÍBV sigraði Víking Ó. - Fjarðabyggð tapaði fyrir Leikni Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld. ÍBV heldur ennþá í vonina um að komast upp í Landsbankadeildina eftir að hafa sigrað Víking Ó. með þremur mörkum gegn einu. Fjarðabyggð tapaði fyrir Leikni á heimavelli og þar með minnkuðu möguleikar liðsins á að komast upp til muna. Íslenski boltinn 31.8.2007 20:35 Ísland gerði jafntefli við Kanada Íslenska landsliðið í knattspyrnu gerði í kvöld jafntefli við Kanada, 1-1. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og fá færi litu dagsins ljós. Íslenska liðið var þó sterkara í leiknum en það dugði ekki til. Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Íslendingum yfir með marki af stuttu færi eftir fína sendingu frá Baldri Aðalsteinssyni á 65. mínútu en Oliver Occean jafnaði fyrir Kanada á 74. mínútu með skoti af stuttu færi. Íslenski boltinn 22.8.2007 20:02 Kanada jafnar leikinn á Laugardalsvellinum Oliver Occean var núna rétt í þessu að jafna leikinn fyrir Kanada gegn Íslandi. Paul Stalteri átti þrumuskot sem að Fjalar Þorgeirsson varði ágætlega en boltinn datt beint fyrir fæturnar á Occean sem átti ekki í erfiðleikum með að setja boltann yfir marklínuna. Staðan er 1-1, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði mark Íslands. Íslenski boltinn 22.8.2007 19:38 Gunnar Heiðar kemur Íslandi yfir Gunnar Heiðar Þorvaldsson er búinn að koma íslenska landsliðinu yfir gegn því kanadíska á Laugardalsvellinum. Gunnar Heiðar skoraði markið á 65. mínútu af stuttu færi eftir sendingu frá Baldri Aðalsteinssyni sem var kominn upp á endamörkum. Staðan er 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2007 19:29 Markalaust í hálfleik í Laugardalnum Markalaust er í hálfleik í vináttuleik Íslands og Kanada sem hófst klukkan 18:05 á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefur verið rólegur og ekki mikið um færi. Emil Hallfreðsson átti þó fínt skot á fyrstu mínútu leiksins sem var varið í horn. Brynjar Björn Gunnarsson átti svo fínan skalla eftitr hornið en markvörður Kanada sá við honum. Leikmenn Kanada hafa komist lítt áleiðis en áttu þó fínt skot fyrir utan teig sem að Daði Lárusson varði vel. Íslenski boltinn 22.8.2007 18:54 U21: Ísland tapaði fyrir Kýpur U21 landslið Íslands tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni EM ´09 fyrir Kýpur með einu marki gegn engu. Íslenska liðið var sterkara í leiknum en Kýpur skoraði sigurmarkið úr aukaspyrnu tuttugu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 22.8.2007 17:56 Kýpur komið yfir í Grindavík Kýpur var rétt í þessu að komast yfir gegn U21 liði Íslands í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM ´09. Staðan er 0-1. Íslendingar eru búnir að sækja allan leikinn og því kemur markið gegn gangi leiksins. Markið kom úr aukaspyrnu af löngu færi. Íslenski boltinn 22.8.2007 17:30 Sjónvarpssamningur eyðileggur knattspyrnuveislu Nokkur óánægja hefur verið á meðal knattspyrnuáhugamanna á Íslandi vegna ákvörðunar KSÍ að raða niður leikjum landsliða Íslands sem fara fram í dag með svo stuttu millibili. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi að þeir hafi verið í vandræðum með að raða niður leikjunum. Íslenski boltinn 22.8.2007 15:26 Byrjunarlið Íslands gegn Kanada Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Kanada sem fram fer á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2007 14:23 Valsstúlkur mæta Everton Dregið hefur verið í milliriðla evrópukepppni félagsliða kvenna. Valsstúlkur voru í pottinum eftir frækilega frammistöðu þeirra í milliriðlum í Færeyjum fyrir skömmu. Milliriðlarnir verða leiknir í Belgíu en auk Vals eru Everton, Frankfurt og Rapide Wezemaal frá Belgíu í riðlinum. Leikið verður daganna 11. - 16. október. Íslenski boltinn 20.8.2007 12:05 Línur farnar að skýrast Fjölnir vann 4-0 sigur á KA í 1. deild karla í gær og náði með því sex stiga forskoti á Fjarðabyggð í baráttunni um þriðja sætið og það síðasta sem gefur sæti í Landsbankadeild. Íslenski boltinn 18.8.2007 21:26 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
Ásmundur: Alltaf möguleiki Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að sínir menn þurfi að ná sínum besta leik til að eiga möguleika gegn FH-ingum í bikarúrslitaleiknum á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2007 12:09
Ólafur: Öll þjóðin heldur með Fjölni Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, segir að pressan verði á sínum mönnum í bikarúslitaleiknum gegn Fjölni um helgina. Íslenski boltinn 4.10.2007 15:31
Vísir hitar upp fyrir bikarúrslitin Á laugardaginn mætast lið FH og Fjölnir í bikarúrslitaleik karla. Vísir mun næstu daga fjalla ítarlega um leikinn. Íslenski boltinn 3.10.2007 14:22
Hjörtur: Líklegt að ég hætti Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 23:17
Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:54
Ásmundur: Ekki feiminn við að hvíla menn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, hvíldi sjö fastamenn í dag vegna bikarúrslitaleiksins um næstu helgi. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:45
Heimir: Vonbrigðin komu í vor Heimir Hallgrímsson segist vera sáttur við sína menn í ÍBV þó svo að liðið hafi setið eftir í 1. deildinni. Íslenski boltinn 28.9.2007 22:35
Eysteinn: Þvílíkur léttir Eysteini Pétri Lárussyni, fyrirliða Þróttar, var mikið létt í leikslok í Sandgerði í kvöld. Þá komst Þróttur upp í efstu deild eftir 4-0 sigur á heimamönnum í Reyni. Íslenski boltinn 28.9.2007 19:54
Þróttur upp og Reynir niður Þróttur vann Reynismenn suður með sjó, 4-0, á meðan að ÍBV vann Fjölni, 4-3. Þróttarar fara því upp ásamt deildarmeisturum Grindavíkur og Fjölni. Fótbolti 28.9.2007 16:58
Bein lýsing frá 1. deildinni í dag Vísir mun í dag fylgjast með gangi mála í leikjum lokaumferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 28.9.2007 13:33
Íslensku stúlkurnar byrjuðu á sigri Íslenska U-19 kvennalandsliðið vann í dag sigur í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008. Fótbolti 27.9.2007 18:38
KR bikarmeistari kvenna KR varð í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik. Fótbolti 22.9.2007 16:01
Grindavík og Fjölnir upp Grindavík og Fjölnir tryggðu sér í dag sæti í úrvalsdeild karla næsta tímabil. Fótbolti 22.9.2007 15:30
Frítt á völlinn í Grafarvogi Fjölnir mun á morgun bjóða áhorfendum frítt á leik liðsins við Þór í 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21.9.2007 16:02
Nánast öruggt að Guðjón fari frá Stjörnunni Guðjón Baldvinsson, leikmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar, segir afar líklegt að hann fari frá liðinu í haust. Íslenski boltinn 21.9.2007 13:37
Fékk rautt og þar með vægari dóm Ingi Hrannar Heimisson, leikmaður Þórs, græddi vel á því að fá rautt spjald í leik Þór og Leiknis á laugardaginn. Íslenski boltinn 19.9.2007 16:21
Vorum betri Tryggvi Guðmundsson átti enn einn stórleikinn fyrir FH í gær, skoraði mark og lagði upp annað. „Við áttum að klára þetta fyrr og ég var orðinn pirraður að fá aldrei boltann. Við gáfumst samt ekki upp, vorum töluvert betri og áttum sigurinn svo sannarlega skilinn," sagði Tryggvi brosmildur. Íslenski boltinn 2.9.2007 22:05
Tvennan er í augsýn hjá FH-ingum Íslandsmeistarar FH tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins með frábærum sigri á Blikum, 3-1. FH fékk fjöldamörg tækifæri til að klára leikinn en það tókst ekki fyrr en í framlengingu. Þá var aðeins eitt lið á vellinum. Leikurinn var frábær skemmtum og Íslenski boltinn 2.9.2007 22:05
Þrjú töp hjá FH í Dalnum á síðustu fjórum árum Íslandsmeistarar FH-inga, sem eru með sex stiga forskot á toppi Landsbankadeildar karla, eru enn á ný mættir í bikarleik á Laugardalsvelli þar sem þeir hafa dottið út úr bikarnum þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. FH mætir Breiðabliki í fyrri undanúrslitaleik VISA-bikars karla og hefst leikurinn klukkan 16.00. Íslenski boltinn 1.9.2007 20:27
ÍBV sigraði Víking Ó. - Fjarðabyggð tapaði fyrir Leikni Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld. ÍBV heldur ennþá í vonina um að komast upp í Landsbankadeildina eftir að hafa sigrað Víking Ó. með þremur mörkum gegn einu. Fjarðabyggð tapaði fyrir Leikni á heimavelli og þar með minnkuðu möguleikar liðsins á að komast upp til muna. Íslenski boltinn 31.8.2007 20:35
Ísland gerði jafntefli við Kanada Íslenska landsliðið í knattspyrnu gerði í kvöld jafntefli við Kanada, 1-1. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og fá færi litu dagsins ljós. Íslenska liðið var þó sterkara í leiknum en það dugði ekki til. Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Íslendingum yfir með marki af stuttu færi eftir fína sendingu frá Baldri Aðalsteinssyni á 65. mínútu en Oliver Occean jafnaði fyrir Kanada á 74. mínútu með skoti af stuttu færi. Íslenski boltinn 22.8.2007 20:02
Kanada jafnar leikinn á Laugardalsvellinum Oliver Occean var núna rétt í þessu að jafna leikinn fyrir Kanada gegn Íslandi. Paul Stalteri átti þrumuskot sem að Fjalar Þorgeirsson varði ágætlega en boltinn datt beint fyrir fæturnar á Occean sem átti ekki í erfiðleikum með að setja boltann yfir marklínuna. Staðan er 1-1, en Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði mark Íslands. Íslenski boltinn 22.8.2007 19:38
Gunnar Heiðar kemur Íslandi yfir Gunnar Heiðar Þorvaldsson er búinn að koma íslenska landsliðinu yfir gegn því kanadíska á Laugardalsvellinum. Gunnar Heiðar skoraði markið á 65. mínútu af stuttu færi eftir sendingu frá Baldri Aðalsteinssyni sem var kominn upp á endamörkum. Staðan er 1-0. Íslenski boltinn 22.8.2007 19:29
Markalaust í hálfleik í Laugardalnum Markalaust er í hálfleik í vináttuleik Íslands og Kanada sem hófst klukkan 18:05 á Laugardalsvellinum. Leikurinn hefur verið rólegur og ekki mikið um færi. Emil Hallfreðsson átti þó fínt skot á fyrstu mínútu leiksins sem var varið í horn. Brynjar Björn Gunnarsson átti svo fínan skalla eftitr hornið en markvörður Kanada sá við honum. Leikmenn Kanada hafa komist lítt áleiðis en áttu þó fínt skot fyrir utan teig sem að Daði Lárusson varði vel. Íslenski boltinn 22.8.2007 18:54
U21: Ísland tapaði fyrir Kýpur U21 landslið Íslands tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni EM ´09 fyrir Kýpur með einu marki gegn engu. Íslenska liðið var sterkara í leiknum en Kýpur skoraði sigurmarkið úr aukaspyrnu tuttugu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 22.8.2007 17:56
Kýpur komið yfir í Grindavík Kýpur var rétt í þessu að komast yfir gegn U21 liði Íslands í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM ´09. Staðan er 0-1. Íslendingar eru búnir að sækja allan leikinn og því kemur markið gegn gangi leiksins. Markið kom úr aukaspyrnu af löngu færi. Íslenski boltinn 22.8.2007 17:30
Sjónvarpssamningur eyðileggur knattspyrnuveislu Nokkur óánægja hefur verið á meðal knattspyrnuáhugamanna á Íslandi vegna ákvörðunar KSÍ að raða niður leikjum landsliða Íslands sem fara fram í dag með svo stuttu millibili. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Vísi að þeir hafi verið í vandræðum með að raða niður leikjunum. Íslenski boltinn 22.8.2007 15:26
Byrjunarlið Íslands gegn Kanada Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Kanada sem fram fer á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2007 14:23
Valsstúlkur mæta Everton Dregið hefur verið í milliriðla evrópukepppni félagsliða kvenna. Valsstúlkur voru í pottinum eftir frækilega frammistöðu þeirra í milliriðlum í Færeyjum fyrir skömmu. Milliriðlarnir verða leiknir í Belgíu en auk Vals eru Everton, Frankfurt og Rapide Wezemaal frá Belgíu í riðlinum. Leikið verður daganna 11. - 16. október. Íslenski boltinn 20.8.2007 12:05
Línur farnar að skýrast Fjölnir vann 4-0 sigur á KA í 1. deild karla í gær og náði með því sex stiga forskoti á Fjarðabyggð í baráttunni um þriðja sætið og það síðasta sem gefur sæti í Landsbankadeild. Íslenski boltinn 18.8.2007 21:26