Ástin á götunni Í byrjunarliðinu í haust? Stephen Frail, aðstoðarþjálfari Hearts, fer fögrum orðum um unglingalandsliðsmanninn Eggert Gunnþór Jónsson sem er á mála hjá félaginu. Frail vonast til að Eggert fái fleiri tækifæri til að sýna sig á næsta tímabili en hann kom við sögu í fimm leikjum liðsins í vetur. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Sigurður velur hópinn sem mætir Frökkum og Serbum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2009 í Finnlandi. Íslenska liðið mætir sterku liði Frakka 16. júní og Serbum þann 21. júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Fótbolti 11.6.2007 15:24 Niðurlæging á Råsunda leikvanginum Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2007 20:03 U19: Ísland 5-2 Azerbaijan Íslenska U19 ára landslið Íslands lauk í dag keppni í milliriðli í Noregi fyrir EM með sigri á Azerbajian 5-2. Ísland hafði áður tapað fyrir Noregi og Spáni með litlum mun. Íslendingar enda því í öðru sæti riðilsins með 3 stig. Fótbolti 4.6.2007 19:24 Ísland - Liechtenstein: 1-0 í hálfleik Það er komið hlé í leik íslands og Liechtenstein. Staðan er 1-0 og var það Brynjar Björn Gunnarsson sem skoraði markið með skalla á 27. mínútu eftir aukaspyrnu frá Emil Hallfreðssyni. Íslenska liðið var þó ekki sannfærandi eftir markið og skapaði lítið af færum. Fótbolti 2.6.2007 16:46 Brynjar Björn búinn að koma íslendingum yfir Brynjar Björn er búinn að skora fyrsta markið í leiknum á milli Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvellinum. Brynjar skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Emil Hallfreðssyni. Markið kom á 27. mínútu og staðan því orðin 1-0. Fótbolti 2.6.2007 16:29 Undankeppni EM: Leikir dagsins Ísland mætir Liechtenstein í dag klukkan 16:00 í F-riðli undankeppni EM. Fleiri leikir munu fara fram í dag út um alla evrópu. Leikir dagsins eru: Fótbolti 2.6.2007 14:01 U19: Ísland tapaði fyrir Noregi Íslenska U19 liðið tapaði í dag fyrir heimamönnum í Noregi. Leikurinn fór 4-3 en staðan í hálfleik var 3-2. Þetta var annar leikur drengjanna í milliriðli fyrir EM en þeir töpuðu fyrir spánverjum á miðvikudag 3-2. Fótbolti 1.6.2007 19:46 Leik ÍBV og Stjörnunar frestað Leik ÍBV og Stjörnunnar í fyrstu deildinni hefur verið frestað aftur vegna þess að ófært er með flugi til Eyja. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var þá frestað þar til í kvöld. Leikurinn hefur verið færður til klukkan 16:00 á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2007 17:40 U19: Byrjunarliðið gegn Noregi U19 landslið karla mætir Noregi í dag í milliriðli fyrir EM. Norðmenn eru á heimavelli í þessum leik en riðillinn er allur spilaður í Noregi. Íslenska landsliðið hefur spilað einn leik í riðlinu, 3-2 tap fyrir spánverjum sem eru núverandi handhafar titilsins. Fótbolti 1.6.2007 13:12 Ísland sigraði Grikkland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði 0-3 í undankeppni EM, en þetta var fyrsti leikur Íslands í keppninni og fór hann fram í Aþenu. Staðan var 0-2 í hálfleik. Fótbolti 31.5.2007 16:59 Tap fyrir Spánverjum Íslenska 19 ára landsliðið tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 3-1 í milliriðli fyrir EM í knattspyrnu. Riðillinn er spilaður í Noregi þar sem íslenska liðið mætir næst heimamönnum á föstudaginn. Skúli Jón Friðgeirsson kom íslenska liðinu yfir í leiknum í dag en það spænska, sem á titil að verja í keppninni, skoraði þrívegis í síðari hálfleiknum. Fótbolti 30.5.2007 20:00 U19: Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum í dag U19 landslið Íslands í knattspyrnu hefur leik í milliriðli fyrir EM klukkan 17:00 í dag gegn Spánverjum, en þess má geta að Spánverjar eru núverandi meistarar í þessum aldursflokki. Milliriðillinn er leikinn í Noregi. Fótbolti 30.5.2007 16:56 Íslenska landsliðið upp um eitt sæti á lista FiFA Íslenska landsliðsið í knattspyrnu er í 96. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið fer upp um eitt sæti frá því í síðasta mánuði. Fótbolti 16.5.2007 10:16 Átta Valsstúlkur í landsliðshópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsliðsþjálfari valdi í dag hóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Englendingum á Roots Hall þann 17. maí næstkomandi. Íslandsmeistarar Vals eiga áberandi flesta fulltrúa í hópnum. Fótbolti 8.5.2007 18:49 Ein breyting á U-17 ára landsliðinu Ein breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðshópnum sem leikur til úrslita í Evrópukeppni landsliða leikmanna 17 ára og yngri. KR-ingurinn Dofri Snorrason tekur sæti í liðinu fyrir Kristinn Steindórsson úr Breiðabliki sem er meiddur. Íslendingar mæta Englendingum í fyrsta leik 2. maí. Fótbolti 27.4.2007 19:38 Fyrsti leikur gegn Englendingum Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM hjá U-17 ára landsliða. Íslenska liðið er í riðli með Englendingum, Belgum og Hollendingum. Leikið verður í Belgíu dagana 2.-13. maí. Átta lið taka þátt í keppninni og fimm efstu liðin tryggja sér þáttökurétt á HM í Suður-Kóreu. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður gegn Englendingum og verður sjónvarpsstöðin Eurosport með eitthvað af leikjum mótsins í beinni útsendingu. Fótbolti 4.4.2007 13:16 Kolbeinn skoraði fernu í sigri Íslands Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fjögur mörk fýrir íslenska U-17 ára landsliðið sem lagði það rússneska af velli, 6-5, í undanriðli fyrir Evrópukeppnina í þessum aldurslokki. Íslendingar tryggðu sér þar með efsta sætið í undanriðlinum, hlutu alls fimm stig í þremur leikjum og tryggðu sér þáttökurétt í lokakeppni EM. Fótbolti 24.3.2007 16:58 Rúnar Kristinsson í KR? Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi atvinnumaður hjá Lokeren í Belgíu, er við það að ganga í raðir KR og mun leika með liðinu í Landsbankadeildinni í sumar. Steingrímur Sævarr Ólafsson, ritstjóri Íslands í dag, heldur þessu fram á bloggsíðu sinni og segir ekki langt að bíða þar til tilkynnt verður opinberlega um komu Rúnars í Vesturbæinn. Fótbolti 12.3.2007 17:02 Sjö breytingar á íslenska liðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert sjö breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins sem leikur við Íra í Algarve Cup æfingamótinu í Portúgal á morgun. Þar ber hæst að Anna Björg Björnsdóttir verður í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Íslenska liðið spilar leikaðferðina 4-4-2 og hefst leikurinn klukkan 18 að íslenskum tíma á morgun. Fótbolti 8.3.2007 19:27 Tap fyrir Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir því ítalska í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum sem fram fer í Portúgal. Ítalska liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, en áður hafði Margrét Lára Viðarsdóttir jafnað leikinn úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. Fótbolti 7.3.2007 19:59 Sigurður valdi 20 stúlkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 20 stúlkur til að taka þátt í Algarve-mótinu í knattspyrnu sem hefst í Portgúal þann 5. mars nk. Átta leikmenn Vals eru í hópi Sigurðar. Fótbolti 26.2.2007 15:00 KR tapaði naumlega fyrir Rosenborg KR tapaði naumlega fyrir norsku meisturunum í Rosenborg, 1-0, á æfingamóti á La Manga í dag. Eftir því sem fram kemur á vef Nettavisen í Noregi áttu KR-ingar fínan leik og hefðu vel getað skorað mörk í leiknum. Það var Alexander Banor Tettey sem skoraði mark Rosenborg. Fótbolti 23.2.2007 14:46 Nýr framkvæmdastjóri KSÍ Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag að veita Geir Þorsteinssyni, nýjum formanni sambandsins, heimild til að ráða Þóri Hákonarson í stöðu framkvæmdastjóra. Fótbolti 16.2.2007 17:45 Dregið í riðla á EM Í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót undir 21 árs landsliða karla í knattspyrnu en úrslitakeppnin verður í Svíþjóð eftir tvö ár. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki og lenti í sjöunda riðli með Belgíu, Slóvakíu, Austurríki og Kýpur. Riðlarnir eru tíu og sigurvegarar hvers riðils komast áfram ásamt fjóru bestu þjóðunum í öðru sæti riðlanna. Fótbolti 13.2.2007 18:00 Fram tefldi fram ólöglegum leikmanni Það verða Víkingur og Fylkir en ekki Valur og Fylkir sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu eftir að Fram tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik sínum gegn Víkingi í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Fram vann leikinn 2-1 en Hjálmar Þórarinsson var ekki orðinn löglegur og því vann Víkingur leikinn 3-0. Víkingur fór þar með upp fyrir Val í riðlinum og leikur til úrslita þann 1. mars. Íslenski boltinn 13.2.2007 12:53 Geir boðar breytingar hjá KSÍ Geir Þorsteinsson, nýkjörinn formaður KSÍ, boðar breytingar hjá knattspyrnusambandinu nú þegar hann tekur við starfi Eggerts Magnússonar. “Vitanlega munum við sjá breytingar á komandi tímum. Ég er allt annar maður en Eggert Magnússon,” sagði Geir eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Ítarlegt viðtal við Geir, sem og aðra frambjóðendur, verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:50. Fótbolti 10.2.2007 17:09 Geir sigraði með miklum yfirburðum Geir Þorsteinsson var í dag kjörinn nýr formaður KSÍ. Geir hlaut yfirburðakosningu í kjörinu eða alls 86 atkvæði. Jafet Ólafsson hlaut 29 atkvæði en Halla Gunnarsdóttir hlaut 3 atkvæði. Geir tekur við starfi formanns af Eggerti Magnússyni, sem nú stígur af stóli eftir 18 ára langa setu. Fótbolti 10.2.2007 14:12 Liðum fjölgar í efstu deild karla og kvenna 12 lið verða í Landsbankadeild karla og 10 lið verða í Landsbankadeild kvenna frá og með tímabilinu 2008, en breytingartillaga þess efnis var samþykkt á ársþingi KSÍ í dag. Þá var Eggert Magnússon kosinn heiðursforseti KSÍ. Fótbolti 10.2.2007 13:58 Eggert: Þakklæti er mér efst í huga Eggert Magnússon, fráfarandi formaður KSÍ, fór um víðan völl í upphafsræðu sinni á ársþingi KSÍ sem sett var á Hótel Loftleiðum í morgun. Eggert sagði að sér væri fyrst og fremst þakklæti í huga að hafa fengið að starfa að sínu stóra áhugamáli í þau 18 ár sem hann hefur gegnt starfi formanns. Fótbolti 10.2.2007 13:47 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Í byrjunarliðinu í haust? Stephen Frail, aðstoðarþjálfari Hearts, fer fögrum orðum um unglingalandsliðsmanninn Eggert Gunnþór Jónsson sem er á mála hjá félaginu. Frail vonast til að Eggert fái fleiri tækifæri til að sýna sig á næsta tímabili en hann kom við sögu í fimm leikjum liðsins í vetur. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Sigurður velur hópinn sem mætir Frökkum og Serbum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2009 í Finnlandi. Íslenska liðið mætir sterku liði Frakka 16. júní og Serbum þann 21. júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Fótbolti 11.6.2007 15:24
Niðurlæging á Råsunda leikvanginum Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2007 20:03
U19: Ísland 5-2 Azerbaijan Íslenska U19 ára landslið Íslands lauk í dag keppni í milliriðli í Noregi fyrir EM með sigri á Azerbajian 5-2. Ísland hafði áður tapað fyrir Noregi og Spáni með litlum mun. Íslendingar enda því í öðru sæti riðilsins með 3 stig. Fótbolti 4.6.2007 19:24
Ísland - Liechtenstein: 1-0 í hálfleik Það er komið hlé í leik íslands og Liechtenstein. Staðan er 1-0 og var það Brynjar Björn Gunnarsson sem skoraði markið með skalla á 27. mínútu eftir aukaspyrnu frá Emil Hallfreðssyni. Íslenska liðið var þó ekki sannfærandi eftir markið og skapaði lítið af færum. Fótbolti 2.6.2007 16:46
Brynjar Björn búinn að koma íslendingum yfir Brynjar Björn er búinn að skora fyrsta markið í leiknum á milli Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvellinum. Brynjar skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Emil Hallfreðssyni. Markið kom á 27. mínútu og staðan því orðin 1-0. Fótbolti 2.6.2007 16:29
Undankeppni EM: Leikir dagsins Ísland mætir Liechtenstein í dag klukkan 16:00 í F-riðli undankeppni EM. Fleiri leikir munu fara fram í dag út um alla evrópu. Leikir dagsins eru: Fótbolti 2.6.2007 14:01
U19: Ísland tapaði fyrir Noregi Íslenska U19 liðið tapaði í dag fyrir heimamönnum í Noregi. Leikurinn fór 4-3 en staðan í hálfleik var 3-2. Þetta var annar leikur drengjanna í milliriðli fyrir EM en þeir töpuðu fyrir spánverjum á miðvikudag 3-2. Fótbolti 1.6.2007 19:46
Leik ÍBV og Stjörnunar frestað Leik ÍBV og Stjörnunnar í fyrstu deildinni hefur verið frestað aftur vegna þess að ófært er með flugi til Eyja. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var þá frestað þar til í kvöld. Leikurinn hefur verið færður til klukkan 16:00 á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2007 17:40
U19: Byrjunarliðið gegn Noregi U19 landslið karla mætir Noregi í dag í milliriðli fyrir EM. Norðmenn eru á heimavelli í þessum leik en riðillinn er allur spilaður í Noregi. Íslenska landsliðið hefur spilað einn leik í riðlinu, 3-2 tap fyrir spánverjum sem eru núverandi handhafar titilsins. Fótbolti 1.6.2007 13:12
Ísland sigraði Grikkland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði 0-3 í undankeppni EM, en þetta var fyrsti leikur Íslands í keppninni og fór hann fram í Aþenu. Staðan var 0-2 í hálfleik. Fótbolti 31.5.2007 16:59
Tap fyrir Spánverjum Íslenska 19 ára landsliðið tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 3-1 í milliriðli fyrir EM í knattspyrnu. Riðillinn er spilaður í Noregi þar sem íslenska liðið mætir næst heimamönnum á föstudaginn. Skúli Jón Friðgeirsson kom íslenska liðinu yfir í leiknum í dag en það spænska, sem á titil að verja í keppninni, skoraði þrívegis í síðari hálfleiknum. Fótbolti 30.5.2007 20:00
U19: Byrjunarlið Íslands gegn Spánverjum í dag U19 landslið Íslands í knattspyrnu hefur leik í milliriðli fyrir EM klukkan 17:00 í dag gegn Spánverjum, en þess má geta að Spánverjar eru núverandi meistarar í þessum aldursflokki. Milliriðillinn er leikinn í Noregi. Fótbolti 30.5.2007 16:56
Íslenska landsliðið upp um eitt sæti á lista FiFA Íslenska landsliðsið í knattspyrnu er í 96. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið fer upp um eitt sæti frá því í síðasta mánuði. Fótbolti 16.5.2007 10:16
Átta Valsstúlkur í landsliðshópnum Sigurður Ragnar Eyjólfsson kvennalandsliðsþjálfari valdi í dag hóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Englendingum á Roots Hall þann 17. maí næstkomandi. Íslandsmeistarar Vals eiga áberandi flesta fulltrúa í hópnum. Fótbolti 8.5.2007 18:49
Ein breyting á U-17 ára landsliðinu Ein breyting hefur verið gerð á íslenska landsliðshópnum sem leikur til úrslita í Evrópukeppni landsliða leikmanna 17 ára og yngri. KR-ingurinn Dofri Snorrason tekur sæti í liðinu fyrir Kristinn Steindórsson úr Breiðabliki sem er meiddur. Íslendingar mæta Englendingum í fyrsta leik 2. maí. Fótbolti 27.4.2007 19:38
Fyrsti leikur gegn Englendingum Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM hjá U-17 ára landsliða. Íslenska liðið er í riðli með Englendingum, Belgum og Hollendingum. Leikið verður í Belgíu dagana 2.-13. maí. Átta lið taka þátt í keppninni og fimm efstu liðin tryggja sér þáttökurétt á HM í Suður-Kóreu. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður gegn Englendingum og verður sjónvarpsstöðin Eurosport með eitthvað af leikjum mótsins í beinni útsendingu. Fótbolti 4.4.2007 13:16
Kolbeinn skoraði fernu í sigri Íslands Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fjögur mörk fýrir íslenska U-17 ára landsliðið sem lagði það rússneska af velli, 6-5, í undanriðli fyrir Evrópukeppnina í þessum aldurslokki. Íslendingar tryggðu sér þar með efsta sætið í undanriðlinum, hlutu alls fimm stig í þremur leikjum og tryggðu sér þáttökurétt í lokakeppni EM. Fótbolti 24.3.2007 16:58
Rúnar Kristinsson í KR? Rúnar Kristinsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi atvinnumaður hjá Lokeren í Belgíu, er við það að ganga í raðir KR og mun leika með liðinu í Landsbankadeildinni í sumar. Steingrímur Sævarr Ólafsson, ritstjóri Íslands í dag, heldur þessu fram á bloggsíðu sinni og segir ekki langt að bíða þar til tilkynnt verður opinberlega um komu Rúnars í Vesturbæinn. Fótbolti 12.3.2007 17:02
Sjö breytingar á íslenska liðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur gert sjö breytingar á byrjunarliði kvennalandsliðsins sem leikur við Íra í Algarve Cup æfingamótinu í Portúgal á morgun. Þar ber hæst að Anna Björg Björnsdóttir verður í byrjunarliðinu í sínum fyrsta landsleik. Íslenska liðið spilar leikaðferðina 4-4-2 og hefst leikurinn klukkan 18 að íslenskum tíma á morgun. Fótbolti 8.3.2007 19:27
Tap fyrir Ítalíu Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir því ítalska í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum sem fram fer í Portúgal. Ítalska liðið skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, en áður hafði Margrét Lára Viðarsdóttir jafnað leikinn úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar. Fótbolti 7.3.2007 19:59
Sigurður valdi 20 stúlkur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 20 stúlkur til að taka þátt í Algarve-mótinu í knattspyrnu sem hefst í Portgúal þann 5. mars nk. Átta leikmenn Vals eru í hópi Sigurðar. Fótbolti 26.2.2007 15:00
KR tapaði naumlega fyrir Rosenborg KR tapaði naumlega fyrir norsku meisturunum í Rosenborg, 1-0, á æfingamóti á La Manga í dag. Eftir því sem fram kemur á vef Nettavisen í Noregi áttu KR-ingar fínan leik og hefðu vel getað skorað mörk í leiknum. Það var Alexander Banor Tettey sem skoraði mark Rosenborg. Fótbolti 23.2.2007 14:46
Nýr framkvæmdastjóri KSÍ Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag að veita Geir Þorsteinssyni, nýjum formanni sambandsins, heimild til að ráða Þóri Hákonarson í stöðu framkvæmdastjóra. Fótbolti 16.2.2007 17:45
Dregið í riðla á EM Í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót undir 21 árs landsliða karla í knattspyrnu en úrslitakeppnin verður í Svíþjóð eftir tvö ár. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki og lenti í sjöunda riðli með Belgíu, Slóvakíu, Austurríki og Kýpur. Riðlarnir eru tíu og sigurvegarar hvers riðils komast áfram ásamt fjóru bestu þjóðunum í öðru sæti riðlanna. Fótbolti 13.2.2007 18:00
Fram tefldi fram ólöglegum leikmanni Það verða Víkingur og Fylkir en ekki Valur og Fylkir sem leika til úrslita í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu eftir að Fram tefldi fram ólöglegum leikmanni í leik sínum gegn Víkingi í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Fram vann leikinn 2-1 en Hjálmar Þórarinsson var ekki orðinn löglegur og því vann Víkingur leikinn 3-0. Víkingur fór þar með upp fyrir Val í riðlinum og leikur til úrslita þann 1. mars. Íslenski boltinn 13.2.2007 12:53
Geir boðar breytingar hjá KSÍ Geir Þorsteinsson, nýkjörinn formaður KSÍ, boðar breytingar hjá knattspyrnusambandinu nú þegar hann tekur við starfi Eggerts Magnússonar. “Vitanlega munum við sjá breytingar á komandi tímum. Ég er allt annar maður en Eggert Magnússon,” sagði Geir eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Ítarlegt viðtal við Geir, sem og aðra frambjóðendur, verður sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:50. Fótbolti 10.2.2007 17:09
Geir sigraði með miklum yfirburðum Geir Þorsteinsson var í dag kjörinn nýr formaður KSÍ. Geir hlaut yfirburðakosningu í kjörinu eða alls 86 atkvæði. Jafet Ólafsson hlaut 29 atkvæði en Halla Gunnarsdóttir hlaut 3 atkvæði. Geir tekur við starfi formanns af Eggerti Magnússyni, sem nú stígur af stóli eftir 18 ára langa setu. Fótbolti 10.2.2007 14:12
Liðum fjölgar í efstu deild karla og kvenna 12 lið verða í Landsbankadeild karla og 10 lið verða í Landsbankadeild kvenna frá og með tímabilinu 2008, en breytingartillaga þess efnis var samþykkt á ársþingi KSÍ í dag. Þá var Eggert Magnússon kosinn heiðursforseti KSÍ. Fótbolti 10.2.2007 13:58
Eggert: Þakklæti er mér efst í huga Eggert Magnússon, fráfarandi formaður KSÍ, fór um víðan völl í upphafsræðu sinni á ársþingi KSÍ sem sett var á Hótel Loftleiðum í morgun. Eggert sagði að sér væri fyrst og fremst þakklæti í huga að hafa fengið að starfa að sínu stóra áhugamáli í þau 18 ár sem hann hefur gegnt starfi formanns. Fótbolti 10.2.2007 13:47