Bragi Þór Thoroddsen

Fréttamynd

Gefum öllum séns

Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar innsýnar í okkar ylhýra. En í framhaldsnámi kom að því að latína varð einnig áhugamál þó ekki hafi farið fyrir námi í þeim fræðum ennþá.

Skoðun
Fréttamynd

Eru Fljóts­dælingar fjarri hlýju hjóna­sængur?

Enn einu sinni finn ég mig knúinn til þess að svara Innviðaráðuneytinu vegna úttektar á fámennustu sveitarfélögum landsins. Ég veit að ég er ekki einn um þessa skoðun enda var hvatinn að því að gera þetta hér og nú símtal frá kollega. 

Skoðun
Fréttamynd

Bráðum kemur slydda og snjór...

Nú fer í hönd sá tími þar sem skrýtnar tilfinningar bæra á sér fyrir vegfarendur fyrir vestan, ekki síst á norðanverðum Vestfjörðum. Það er komið haust á dagatalinu þó enn sé sumarblíða víðsvegar um land.

Skoðun
Fréttamynd

Öflugt sveitarstjórnarstig

Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Aldís HafsteinsdóttirÉg vil byrja á því að vísa til greinarskrifa þinna í Morgunblaðinu þann 16. desember 2020, en þar segir Öflugt sveitarstjórnarstig er mikilvægt. Gæti ekki verið meira sammála, þetta er bara raunverulega það sem þarf.

Skoðun