Hádegisfréttir Bylgjunnar Kanóna kveður Vinstri græn og mótmælt á Austurvelli Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna til fjölda ára hefur yfirgefið flokkinn, vegna þess sem hún kallar svik flokksins við eigin stefnu. Hún segist þrátt fyrir úrsögn sína úr flokknum ekki hætt stjórnmálaafskiptum. Innlent 23.6.2024 11:38 Stunguárás og umdeild mál á síðasta degi þingsins Maðurinn sem var handtekinn af lögreglunni í gærkvöld grunaður um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi, beitti stunguvopni og hæfði mennina í bæði háls og maga. Innlent 22.6.2024 11:40 Vantraust á Alþingi og Reykvíkingur ársins Í hádegisfréttum fjöllum við um vantrauststillögu sem borin hefur verið upp á Alþingi á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Innlent 20.6.2024 11:39 Laun æðstu ráðamanna og kælt hraun á Reykjanesi Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. Innlent 19.6.2024 11:42 Umdeild öryggisgæsla á Austurvelli og deilt um bílastæði á flugvöllum Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. Innlent 18.6.2024 11:40 Þjóðhátíðardagur, Arnarlax og úrsögn úr Samfylkingunni Lögmaður landeiganda í Ísafjarðardjúpi, sem barist hefur gegn sjókvíaeldi á svæðinu, skorar á ríkisstjórn að grípa til aðgerða vegna leyfisveitingar Matvælastofnunar til Arnarlax. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 17.6.2024 11:34 Slökkvistarf í Kringlunni og staða Vinstri grænna Slökkvistarfi við Kringluna lauk klukkan eitt í nótt eftir að eldur kom upp í þaki verslunarmiðstöðvarinnar síðdegis í gær. Slökkviliðsstjóri segir vel hafa gengið að ráða niðurlögum eldsins og vettvangur sé nú í höndum tryggingafélaganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 16.6.2024 11:37 Rútuslys í Öxnadal og meintar rangfærslur ráðherra Fimm voru fluttir til á Landspítalann með sjúkraflugi eftir að rúta með 22 farþega valt í Öxnadal í gær. Ekki er vitað um líðan þessara fimm sem voru mest slasaðir en rannsókn er enn á frumstigi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 15.6.2024 11:30 Átök á Alþingi og víkingar taka yfir Hafnarfjörð Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. Innlent 14.6.2024 11:36 Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. Innlent 13.6.2024 11:39 Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. Innlent 11.6.2024 11:38 Kynferðisbrot tengt Polar Nanoq og annað áhlaup á Grindavíkurveg Enginn er lengur í varðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot sem sagt er tengjast skipverja á grænlenska frystitoganum Polar Nanoq. Þrír voru handteknir en öllum hefur verið sleppt. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 9.6.2024 11:49 Grindavíkurvegur undir hraun og alvarleg árás á forsætisráðherra Rennsli og hraði hraunsins úr eldgosinu í Sundhnúkagígum jókst verulega í morgun. Hraun er tekið að renna yfir Grindavíkurveg norðan varnargarðanna við Svartsengi. Þá var tekin ákvörðun um að opna ekki í Bláa lóninu og gestum hótelsins gert að yfirgefa svæðið. Við ræðum við jarðverkfræðing á vettvangi í Svartsengi sem lýsir því sem fyrir augu ber í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 8.6.2024 11:56 Bjargráð fyrir bændur og ósáttir trillukarlar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann Bændasamtaka Íslands um það tjón sem bændur á Norður- og Austurlandi eru að verða fyrir í kuldatíðinni sem nú gengur yfir. Innlent 7.6.2024 11:38 Von á ákvörðun um hvalveiðar og lítil samkeppni á raftækjamarkaði Í hádegisfréttum fjöllum við um þingstörfin en matvælaráðherra segir brátt von á ákvörðun um hvalveiðar í sumar. Innlent 6.6.2024 11:31 VG segjast ekki ætla að gefa meiri afslátt í ríkisstjórninni Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann VG sem segir að flokkur hennar hafi gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórninni og að ekki verði lengra gengið. Innlent 5.6.2024 11:36 Óveður í júní og dregur úr gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um óveðurshvellinn sem nú gengur yfir en björgunarsveitir sinntu fjölda verkefna norðan- og austantil á landinu. Innlent 4.6.2024 11:37 Tekist á um útlendingamálin og brýnt að breyta fyrirkomulagi forsetakjörs Í hádegisfréttum fjöllum við um breytingar á útlendingalögum sem virðast standa eitthvað í alþingismönnum. Innlent 3.6.2024 11:39 Aukafréttatími Stöðvar 2 Í tilefni forsetakosninga í gær er blásið til aukafréttatíma Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 12. Innlent 2.6.2024 11:55 Piparúða beitt gegn mótmælendum í Skuggasundi Í hádegisfréttum verður fjallað um átök sem brutust út á milli mótmælenda og lögreglu í morgun. Innlent 31.5.2024 11:36 Glóðvolg og glæný könnun um fylgi frambjóðenda í hádegisfréttum Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun um fylgi forsetaframbjóðenda fyrir komandi kosningar á laugardaginn. Innlent 30.5.2024 11:30 Gos líklegt innan stundar og Grindavík rýmd Í hádegisfréttum þennan daginn verður sjónum að sjálfsögðu helst beint út á Reykjanes. Innlent 29.5.2024 11:36 Andlát til rannsóknar í Bolungarvík Í hádegifréttum verður rætt við bæjarstjórann í Bolungarvík vegna máls sem kom upp í bænum í gær. Innlent 28.5.2024 11:37 Þyrlulæknar ósáttir og Ísfirðingar fagna heitavatnsfundi Í hádegisfréttum verður rætt við þyrlulækni hjá Landhelgisgæslunni en þar á bæ eru menn afar ósáttir við að ekki skuli gert ráð fyrir þyrlupalli við Nýja Landspítalann. Innlent 27.5.2024 11:39 Rútuslys í Rangárþingi og óvissa um brottflutning palestínsks drengs Ummerki eru um að vegur hafi gefið sig að hluta þegar rúta valt í Rangárþingi ytra í gær með 27 innanborðs. Sjö voru fluttir á Landspítala með þyrlum en líðan þeirra er sögð stöðug. Rætt verður við yfirlögregluþjón í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 26.5.2024 12:31 Segir fyrirhugaða áfengissölu Hagkaups lögbrot og jarðskjálftahrina í Hengli Heilbrigðisráðherra segir fyrirhugaða netsölu Hagkaups á áfengi vera klárt lögbrot. Dómsmálaráðherra segir það ekki rétt, netsala sé leyfileg í gegnum EES samninginn en setja þurfi skýran lagaramma um söluna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 25.5.2024 11:31 Hagkaup selur áfengi og Þórkatla kaupir í Grindavík Í hádegisfréttum fjöllum við um áform Hagkaups að selja áfengi í verslunum keðjunnar. Innlent 24.5.2024 11:38 Hvalveiðar og húsnæðismál í hádegisfréttum Í hádegisfréttum verður rætt við matvælaráðherra og húpn spurð að því hvort, og þá hvenær, hvalveiðar verði leyfðar í sumar. Innlent 23.5.2024 11:41 AGS vill skattahækkanir og Norðmenn viðurkenna Palestínu Í hádegisfréttum verður rætt við formann sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem verið hefur hér á landi síðustu daga. Innlent 22.5.2024 11:39 Breytingar í borholum og fylgi frambjóðenda enn á hreyfingu Starfsfólk HS Orku í Svartsengi var sent heim í morgun í öryggisskyni. Innlent 21.5.2024 11:41 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 46 ›
Kanóna kveður Vinstri græn og mótmælt á Austurvelli Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna til fjölda ára hefur yfirgefið flokkinn, vegna þess sem hún kallar svik flokksins við eigin stefnu. Hún segist þrátt fyrir úrsögn sína úr flokknum ekki hætt stjórnmálaafskiptum. Innlent 23.6.2024 11:38
Stunguárás og umdeild mál á síðasta degi þingsins Maðurinn sem var handtekinn af lögreglunni í gærkvöld grunaður um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi, beitti stunguvopni og hæfði mennina í bæði háls og maga. Innlent 22.6.2024 11:40
Vantraust á Alþingi og Reykvíkingur ársins Í hádegisfréttum fjöllum við um vantrauststillögu sem borin hefur verið upp á Alþingi á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Innlent 20.6.2024 11:39
Laun æðstu ráðamanna og kælt hraun á Reykjanesi Í hádegisfréttum fjöllum við um launahækkanir æðstu ráðamanna þjóðarinnar sem taka gildi um næstu mánaðarmót. Innlent 19.6.2024 11:42
Umdeild öryggisgæsla á Austurvelli og deilt um bílastæði á flugvöllum Í hádegisfréttum fjöllum viðu um fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum á innanlandsflugvöllum. Innlent 18.6.2024 11:40
Þjóðhátíðardagur, Arnarlax og úrsögn úr Samfylkingunni Lögmaður landeiganda í Ísafjarðardjúpi, sem barist hefur gegn sjókvíaeldi á svæðinu, skorar á ríkisstjórn að grípa til aðgerða vegna leyfisveitingar Matvælastofnunar til Arnarlax. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 17.6.2024 11:34
Slökkvistarf í Kringlunni og staða Vinstri grænna Slökkvistarfi við Kringluna lauk klukkan eitt í nótt eftir að eldur kom upp í þaki verslunarmiðstöðvarinnar síðdegis í gær. Slökkviliðsstjóri segir vel hafa gengið að ráða niðurlögum eldsins og vettvangur sé nú í höndum tryggingafélaganna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 16.6.2024 11:37
Rútuslys í Öxnadal og meintar rangfærslur ráðherra Fimm voru fluttir til á Landspítalann með sjúkraflugi eftir að rúta með 22 farþega valt í Öxnadal í gær. Ekki er vitað um líðan þessara fimm sem voru mest slasaðir en rannsókn er enn á frumstigi. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 15.6.2024 11:30
Átök á Alþingi og víkingar taka yfir Hafnarfjörð Í hádegisfréttum fjöllum við um átök á Alþingi á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. Innlent 14.6.2024 11:36
Deildar meiningar um áfengi og piparúða Í hádegisfréttum fjöllum við um deilu sem upp virðist risin innan ríkisstjórnarinnar og varðar netsölu með áfengi hér innanlands. Innlent 13.6.2024 11:39
Hvalveiðar heimilaðar og gosmóða yfir höfuðborginni Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun matvælaráðherra um hvalveiðar. Innlent 11.6.2024 11:38
Kynferðisbrot tengt Polar Nanoq og annað áhlaup á Grindavíkurveg Enginn er lengur í varðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu vegna gruns um kynferðisbrot sem sagt er tengjast skipverja á grænlenska frystitoganum Polar Nanoq. Þrír voru handteknir en öllum hefur verið sleppt. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 9.6.2024 11:49
Grindavíkurvegur undir hraun og alvarleg árás á forsætisráðherra Rennsli og hraði hraunsins úr eldgosinu í Sundhnúkagígum jókst verulega í morgun. Hraun er tekið að renna yfir Grindavíkurveg norðan varnargarðanna við Svartsengi. Þá var tekin ákvörðun um að opna ekki í Bláa lóninu og gestum hótelsins gert að yfirgefa svæðið. Við ræðum við jarðverkfræðing á vettvangi í Svartsengi sem lýsir því sem fyrir augu ber í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12. Innlent 8.6.2024 11:56
Bjargráð fyrir bændur og ósáttir trillukarlar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við formann Bændasamtaka Íslands um það tjón sem bændur á Norður- og Austurlandi eru að verða fyrir í kuldatíðinni sem nú gengur yfir. Innlent 7.6.2024 11:38
Von á ákvörðun um hvalveiðar og lítil samkeppni á raftækjamarkaði Í hádegisfréttum fjöllum við um þingstörfin en matvælaráðherra segir brátt von á ákvörðun um hvalveiðar í sumar. Innlent 6.6.2024 11:31
VG segjast ekki ætla að gefa meiri afslátt í ríkisstjórninni Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann VG sem segir að flokkur hennar hafi gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórninni og að ekki verði lengra gengið. Innlent 5.6.2024 11:36
Óveður í júní og dregur úr gosi Í hádegisfréttum fjöllum við um óveðurshvellinn sem nú gengur yfir en björgunarsveitir sinntu fjölda verkefna norðan- og austantil á landinu. Innlent 4.6.2024 11:37
Tekist á um útlendingamálin og brýnt að breyta fyrirkomulagi forsetakjörs Í hádegisfréttum fjöllum við um breytingar á útlendingalögum sem virðast standa eitthvað í alþingismönnum. Innlent 3.6.2024 11:39
Aukafréttatími Stöðvar 2 Í tilefni forsetakosninga í gær er blásið til aukafréttatíma Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 12. Innlent 2.6.2024 11:55
Piparúða beitt gegn mótmælendum í Skuggasundi Í hádegisfréttum verður fjallað um átök sem brutust út á milli mótmælenda og lögreglu í morgun. Innlent 31.5.2024 11:36
Glóðvolg og glæný könnun um fylgi frambjóðenda í hádegisfréttum Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun um fylgi forsetaframbjóðenda fyrir komandi kosningar á laugardaginn. Innlent 30.5.2024 11:30
Gos líklegt innan stundar og Grindavík rýmd Í hádegisfréttum þennan daginn verður sjónum að sjálfsögðu helst beint út á Reykjanes. Innlent 29.5.2024 11:36
Andlát til rannsóknar í Bolungarvík Í hádegifréttum verður rætt við bæjarstjórann í Bolungarvík vegna máls sem kom upp í bænum í gær. Innlent 28.5.2024 11:37
Þyrlulæknar ósáttir og Ísfirðingar fagna heitavatnsfundi Í hádegisfréttum verður rætt við þyrlulækni hjá Landhelgisgæslunni en þar á bæ eru menn afar ósáttir við að ekki skuli gert ráð fyrir þyrlupalli við Nýja Landspítalann. Innlent 27.5.2024 11:39
Rútuslys í Rangárþingi og óvissa um brottflutning palestínsks drengs Ummerki eru um að vegur hafi gefið sig að hluta þegar rúta valt í Rangárþingi ytra í gær með 27 innanborðs. Sjö voru fluttir á Landspítala með þyrlum en líðan þeirra er sögð stöðug. Rætt verður við yfirlögregluþjón í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 26.5.2024 12:31
Segir fyrirhugaða áfengissölu Hagkaups lögbrot og jarðskjálftahrina í Hengli Heilbrigðisráðherra segir fyrirhugaða netsölu Hagkaups á áfengi vera klárt lögbrot. Dómsmálaráðherra segir það ekki rétt, netsala sé leyfileg í gegnum EES samninginn en setja þurfi skýran lagaramma um söluna. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 25.5.2024 11:31
Hagkaup selur áfengi og Þórkatla kaupir í Grindavík Í hádegisfréttum fjöllum við um áform Hagkaups að selja áfengi í verslunum keðjunnar. Innlent 24.5.2024 11:38
Hvalveiðar og húsnæðismál í hádegisfréttum Í hádegisfréttum verður rætt við matvælaráðherra og húpn spurð að því hvort, og þá hvenær, hvalveiðar verði leyfðar í sumar. Innlent 23.5.2024 11:41
AGS vill skattahækkanir og Norðmenn viðurkenna Palestínu Í hádegisfréttum verður rætt við formann sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem verið hefur hér á landi síðustu daga. Innlent 22.5.2024 11:39
Breytingar í borholum og fylgi frambjóðenda enn á hreyfingu Starfsfólk HS Orku í Svartsengi var sent heim í morgun í öryggisskyni. Innlent 21.5.2024 11:41