Spænski boltinn Balague: Perez mun líklega reka Benitez Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær. Fótbolti 22.11.2015 12:39 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. Fótbolti 21.11.2015 16:44 Messi og Ronaldo eru alltaf í aðalhlutverkum Fótbolti 20.11.2015 20:23 Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 15:07 Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 12:44 Mikil öryggisgæsla fyrir El Clásico: „Meira að segja samlokurnar verða skoðaðar“ Hvergi verður til sparað í öryggisgæslu fyrir El Clásico eftir hryðjuverkin í París á föstudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2015 11:38 Zidane: Hazard er mitt uppáhald á eftir Ronaldo og Messi Zinedine Zidane elskar að horfa á Eden Hazard spila fótbolta en hann hefur verið orðaður við Real Madrid. Enski boltinn 16.11.2015 10:21 Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Fótbolti 16.11.2015 07:59 Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.11.2015 07:18 Beckham hvetur Ronaldo að snúa aftur til United fái hann tækifæri til David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. Enski boltinn 13.11.2015 23:39 Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 13.11.2015 15:33 Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Fótbolti 12.11.2015 13:49 James: Við erum Real Madrid og óttumst ekki neitt Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Rafa Benítez í gær, en liðið mætir Barcelona í El Clásico eftir tæpar tvær vikur. Fótbolti 9.11.2015 08:32 Fyrsta tap Real Madrid undir stjórn Benitez kom í Andalúsíu | Sjáðu mörkin Real Madrid má ekki misstíga sig ætli liðið að halda toppsætinu á Spáni en liðið mætir á erfiðan útivöll í dag. Fótbolti 6.11.2015 15:24 Sky: Moyes verður rekinn frá Real Sociedad í kvöld David Moyes verður rekinn frá Real Socidedad í kvöld samkvæmt sérfræðingi Sky um spænska boltann en tap Real Socidead gegn botnliði Las Palmas á föstudaginn gerði útslagið fyrir stjórn Real Sociedad. Fótbolti 8.11.2015 20:23 Suárez og Neymar sáu um Villareal | Sjáðu frábæra takta hjá Neymar í þriðja markinu Luis Suárez og Neymar sáu um markaskorunina í 3-0 sigri Barcelona á Villareal í dag en þeir hafa heldur betur fyllt í skarð Lionel Messi sem er meiddur þessa dagana. Fótbolti 6.11.2015 15:24 Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Knattspyrnustjóri Real Madrid sagðist hafa rætt við franska sóknarmanninn og beðið hann um að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum í stað þess að hugsa um ákæruna. Fótbolti 8.11.2015 10:00 Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. Fótbolti 7.11.2015 17:55 Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 00:59 Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 09:30 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15 Ronaldo finnur til á hverjum degi Þó svo Cristiano Ronaldo spili nánast hverja mínútu með Real Madrid þá þarf hann að bíta á jaxlinn á hverjum einasta degi. Fótbolti 4.11.2015 09:47 Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45 Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 12:42 Suárez og Neymar sáu um Getafe Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli. Fótbolti 30.10.2015 08:17 Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Real Madrid náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Las Palmas á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 30.10.2015 08:16 Taka enga áhættu með Messi Lionel Messi mun ekki taka þátt í El Clasico í næsta mánuði nema að hann verði heill heilsu. Fótbolti 30.10.2015 18:13 Vill ekki fara aftur til Barcelona Flesta knattspyrnumenn dreymir um að spila fyrir Barcelona en Cristian Tello vill ekki fara aftur þangað. Fótbolti 30.10.2015 10:57 Ekkert bjórbann hjá Benitez Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, er orðinn þreyttur á sögum um hvað hann á að vera erfiður og leiðinlegur við leikmenn sína. Fótbolti 30.10.2015 10:51 Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. Enski boltinn 29.10.2015 07:52 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 266 ›
Balague: Perez mun líklega reka Benitez Guillem Balague, einn þekktasti íþróttafréttamaður Spánar, segir að Florentino Perez, forseti Real Madrid, muni að öllum líkindum reka Rafa Benitez sem stjóra liðsins eftir niðurlæginguna í gær. Fótbolti 22.11.2015 12:39
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. Fótbolti 21.11.2015 16:44
Messi verður kóngurinn af El Clásico skori hann gegn Real um helgina Lionel Messi þarf ekki nema eitt mark til að vera markahæsti leikmaður El Clásico í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 19.11.2015 15:07
Bebé: Ég er eins og Ronaldo Portúgalski framherjinn sem sló ekki beint í gegn hjá Manchester United segist vera svipaður leikmaður og fyrrverandi samherji sinn. Fótbolti 18.11.2015 12:44
Mikil öryggisgæsla fyrir El Clásico: „Meira að segja samlokurnar verða skoðaðar“ Hvergi verður til sparað í öryggisgæslu fyrir El Clásico eftir hryðjuverkin í París á föstudagskvöldið. Fótbolti 17.11.2015 11:38
Zidane: Hazard er mitt uppáhald á eftir Ronaldo og Messi Zinedine Zidane elskar að horfa á Eden Hazard spila fótbolta en hann hefur verið orðaður við Real Madrid. Enski boltinn 16.11.2015 10:21
Ronaldo ætlar ekki að "deyja" í Bandaríkjunum, Katar eða Dúbæ Margir velta fyrir sér hvað Cristiano Ronaldo ætli að gera í framtíðinni og flesta stuðningsmenn Manchester United dreymir um að sjá kappann snúa aftur á Old Trafford. Fótbolti 16.11.2015 07:59
Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina? Enska blaðið Daily Star slær því upp í morgun að Lionel Messi hafi áhuga á því að yfirgefa Barcelona og reyna fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.11.2015 07:18
Beckham hvetur Ronaldo að snúa aftur til United fái hann tækifæri til David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir Cristiano Ronaldo að snúa aftur heim til Manchester United ætli hann sér að yfirgefa Real Madrid. Enski boltinn 13.11.2015 23:39
Ronaldo: Messi verður valinn bestur í ár Líkt og síðustu ár stendur valið á besta knattspyrnumanni heims á milli tveggja manna - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 13.11.2015 15:33
Ronaldo klár í ísbað um miðja nótt Carlo Ancelotti, fyrrum þjálfari Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, fer fögrum orðum um fagmennsku Portúgalans en það má sjá á því að það er líklega enginn tilviljun að Ronaldo hafi verið einn allra besti leikmaður heims síðustu árin. Fótbolti 12.11.2015 13:49
James: Við erum Real Madrid og óttumst ekki neitt Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Rafa Benítez í gær, en liðið mætir Barcelona í El Clásico eftir tæpar tvær vikur. Fótbolti 9.11.2015 08:32
Fyrsta tap Real Madrid undir stjórn Benitez kom í Andalúsíu | Sjáðu mörkin Real Madrid má ekki misstíga sig ætli liðið að halda toppsætinu á Spáni en liðið mætir á erfiðan útivöll í dag. Fótbolti 6.11.2015 15:24
Sky: Moyes verður rekinn frá Real Sociedad í kvöld David Moyes verður rekinn frá Real Socidedad í kvöld samkvæmt sérfræðingi Sky um spænska boltann en tap Real Socidead gegn botnliði Las Palmas á föstudaginn gerði útslagið fyrir stjórn Real Sociedad. Fótbolti 8.11.2015 20:23
Suárez og Neymar sáu um Villareal | Sjáðu frábæra takta hjá Neymar í þriðja markinu Luis Suárez og Neymar sáu um markaskorunina í 3-0 sigri Barcelona á Villareal í dag en þeir hafa heldur betur fyllt í skarð Lionel Messi sem er meiddur þessa dagana. Fótbolti 6.11.2015 15:24
Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Knattspyrnustjóri Real Madrid sagðist hafa rætt við franska sóknarmanninn og beðið hann um að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum í stað þess að hugsa um ákæruna. Fótbolti 8.11.2015 10:00
Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. Fótbolti 7.11.2015 17:55
Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. Fótbolti 7.11.2015 00:59
Hógvær Neymar: Nenni ekki að horfa á fótbolta Einn besti knattspyrnumaður heims er lítill áhugamaður um knattspyrnu utan vallarins. Fótbolti 6.11.2015 09:30
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. Fótbolti 6.11.2015 10:15
Ronaldo finnur til á hverjum degi Þó svo Cristiano Ronaldo spili nánast hverja mínútu með Real Madrid þá þarf hann að bíta á jaxlinn á hverjum einasta degi. Fótbolti 4.11.2015 09:47
Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Enski boltinn 3.11.2015 16:45
Barcelona samdi við meiddan Rafinha Barcelona tilkynnti í dag að félagið væri búið að ná samkomulagi um nýjan fimm ára samning við Brasilíumanninn Rafinha. Fótbolti 2.11.2015 12:42
Suárez og Neymar sáu um Getafe Luís Suárez og Neymar voru á skotskónum þegar Barcelona jafnaði Real Madrid að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Getafe á útivelli. Fótbolti 30.10.2015 08:17
Ronaldo skoraði í sigri Real Madrid Real Madrid náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Las Palmas á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 30.10.2015 08:16
Taka enga áhættu með Messi Lionel Messi mun ekki taka þátt í El Clasico í næsta mánuði nema að hann verði heill heilsu. Fótbolti 30.10.2015 18:13
Vill ekki fara aftur til Barcelona Flesta knattspyrnumenn dreymir um að spila fyrir Barcelona en Cristian Tello vill ekki fara aftur þangað. Fótbolti 30.10.2015 10:57
Ekkert bjórbann hjá Benitez Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, er orðinn þreyttur á sögum um hvað hann á að vera erfiður og leiðinlegur við leikmenn sína. Fótbolti 30.10.2015 10:51
Sér eftir því að hafa farið til Chelsea Pedro yfirgaf Barcelona í haust og vildi frekar semja við Chelsea heldur en Manchester United. Nú sér kappinn eftir öllu saman enda hefur tími hans hjá Chelsea breyst í hálfgerða martröð. Enski boltinn 29.10.2015 07:52