Spænski boltinn

Fréttamynd

Busquets bjargaði Barcelona

Barcelona beið fram á síðustu með að skora gegn Valencia á Mestalla, en Sergio Busquets skoraði eina mark leiksins á 93. mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Metin hans Messi

Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

Dómstóll ógildir þjálfarabann Zidane

Zinedine Zidane, einn fremsti knattspyrnumaður sögunnar, er ekki lengur í banni eftir að dómstóll á Spáni dæmdi þriggja mánaða þjálfarabann Frakkans ógilt. Zinedine Zidane má því þjálfa varalið Real Madrid á þessu tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes hrósað fyrir góðar æfingar

David Moyes stýrir liði Real Sociedad í fyrsta skipti á laugardagskvöld. Þá sækir liðið Deportivo la Coruna heim en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Fótbolti
Fréttamynd

Moyes var ráðinn þjálfari Alfreðs í kvöld

David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í kvöld ráðinn nýr þjálfari Alfreðs Finnbogasonar og félaga í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Þetta kemur fram í miðlum á Spáni og á Englandi.

Fótbolti