Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi með tvö í sigri

Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes verður frá í sjö mánuði

Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale með tvö mörk í stórsigri Real Madrid

Gareth Bale skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-0 stórsigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og komst þar með aftur á sigurbraut með stæl. Real Madrid skoraði fjögur af mörkum sínum í seinni hálfleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Atlético Madrid aftur á toppinn

Koke tryggði Atlético Madrid 2-1 útisigur á Athletic Club í Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og þar með endurheimti Atlético efsta sætið í spænsku deildinni en Barcelona komst þangað fyrr í dag eftir 1-0 sigur á Espanyol.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi tryggði Barcelona þrjú stig

Lionel Messi gerði út um leik Barcelona-liðanna, Barcelona og Espanyol, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þrettán mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes sleit krossband | Myndband

Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo.

Fótbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Barcelona

Barcelona komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Celta Vigo.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas: Real betra með Bale

Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Barcelona segir Real Madrid vera sterkara en áður með Gareth Bale í sínu liði. Hann segir jafnframt að Barcelona muni ekki breyta leikstíl sínum fyrir El Clásico sem verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld klukkan 20.

Fótbolti
Fréttamynd

El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband

Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð.

Fótbolti
Fréttamynd

Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni?

Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Fótbolti