Spænski boltinn Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19 Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56 Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 13:48 Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 11:41 Alonso: Real Madrid getur orðið enn betra „Hvað varðar úrslit þá getum við ekki beðið um meira en liðið er að bæta sig frá leik til leiks. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og ég er sannfærður um að Real Madrid getur orðið enn betra. Fótbolti 1.10.2009 19:58 Xavi: Verð aldrei leiður á að heyra Barcelona-liðinu hrósað Xavi, spænski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Barcelona, segir að Barcelona-liðið sé að byrja tímabilið betur en í fyrra og að pressan á liðinu, eftir að það vann þrennuna í fyrra, sé ekki að hafa nein áhrif á liðið. Liðið hafi ekkert slakað á og hafi unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Fótbolti 1.10.2009 10:15 Lionel Messi: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér og Zlatan Lionel Messi segir að samvinna hans og Zlatan Ibrahimovic eigi aðeins eftir að verða betri. Barcelona hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í spænsku deildinni og þeir félagar hafa skorað tíu mörk saman í þeim, Zlatan 5 og Messi 5. Fótbolti 1.10.2009 11:48 Pepe: Cristiano Ronaldo er betri en Messi Pepe leikmaður Real Madrid segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi hjá Barcelona þar sem að Ronaldo sé mun fjölhæfari leikmaður en Argentínumaðurinn. Pepe er nýkomin aftur inn í lið Real Madrid eftir að hafa verið dæmdur í tíu leikja bann í fyrra fyrir að ráðast á mótherja. Fótbolti 29.9.2009 14:19 Casillas: Enginn tími fyrir Kaka og Ronaldo að aðlagast Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segir að kröfurnar á liðið séu svo miklar að nýir leikmenn fái engan tíma til þess að aðlagast. Hann viðurkennir jafnframt að hann sem og aðrir leikmenn spænska liðsins séu enn að átta sig á því hvernig best sé að spila með þeim Kaka og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.9.2009 13:49 Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Fótbolti 26.9.2009 22:19 Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. Enski boltinn 25.9.2009 16:45 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 09:46 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 08:12 Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:51 Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 12:16 Cristiano Ronaldo skoraði og setti nýtt met hjá Real Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark Real Madrid í 2-0 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því varð hann fyrsti leikmaðurinn í sögu Real Madrid sem skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með félaginu. Fótbolti 23.9.2009 19:54 Ronaldo nálgast nýtt met Cristiano Ronaldo getur skrifað nafn sitt í sögubækur Real Madrid ef hann skorar í leik liðsins gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.9.2009 09:09 Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28 Van Nistelrooy einstaklega seinheppinn Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy var fljótur að skora sitt fyrsta mark eftir að hann snéri aftur til leiks hjá Real Madrid en hann var jafnfljótur að meiðast aftur. Van Nistelrooy tognaði nefnilega á læri um leið og hann skoraði fimmta mark Real í 5-0 sigri á Xerez í gær og verður af þeim sökum frá í sex vikur. Fótbolti 21.9.2009 18:44 Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. Fótbolti 21.9.2009 12:19 Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2009 22:28 Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. Fótbolti 19.9.2009 22:00 Messi: Ég vil ljúka ferlinum hjá Barcelona Lionel Messi segir að hann vilji gjarnan ljúka sínum ferli hjá Barcelona en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 18.9.2009 23:37 Kostar 250 milljónir evra að kaupa upp samning Messi Samkvæmt spænska dagblaðinu Sport hefur argenínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona nú samþykkt nýjan samning sem mun halda honum á Nývangi til ársins 2016 en hann mun í þokkabót verða hæst launaðasti leikmaður félagsins. Fótbolti 18.9.2009 13:09 Xabi Alonso frá í allt að tíu daga vegna meiðsla Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, meiddist í 5-2 sigri liðsins á FC Zurich á þriðjudaginn og nú er orðið ljóst að meiðslin hans eru það alvarlega að hann verður frá í tíu daga. Hann tognaði á vöðva á fæti. Fótbolti 17.9.2009 15:40 Xavi: Zlatan er alls ekki jafn alvarlegur og menn segja Miðjumaðurinn Xavi hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ánægður með innkomu framherjans Zlatan Ibrahimovic inn í lið Barcelona. Fótbolti 14.9.2009 15:00 Barcelona hefur áhuga á að kaupa Toni í janúar Ítalski framherjinn Luca Toni gæti verið á leiðinni til spænsku Evrópumeistaranna í Barcelona í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Ítalíu. Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur áhuga á að bæta við framherja þrátt fyrir að Zlatan Ibrahimovic hafi skoraði í fyrstu tveimur deildarleikjum liðsins. Fótbolti 12.9.2009 23:35 Kaka lagði upp tvö og Ronaldo skoraði eftir að hafa komið inn af bekknum Real Madrid vann góðan 3-0 sigur á Espanyol í gærkvöldi og er því áfram við hlið Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Esteban Granero, Guti og varamaðurinn Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídar-liðsins í leiknum. Fótbolti 12.9.2009 22:09 Ibrahimovic og Messi á skotskónum með Barcelona Zlatan Ibrahimovic skoraði í öðrum leiknum í röð með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-0 sigur á Getafe og fór á toppinn. Lionel Messi kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið. Fótbolti 12.9.2009 20:33 Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Fótbolti 11.9.2009 11:47 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 268 ›
Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 4.10.2009 21:19
Zlatan skoraði ekki en Barcelona hélt sigurgöngunni áfram Zlatan Ibrahimovic tókst ekki að setja nýtt félagsmet þegar Barcelona vann 1-0 sigur á Almeria á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona hefur þar með unnið sex fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu en Zlatan hafði fyrir kvöldið í kvöld skorað í öllum deildarleikjum liðsins. Fótbolti 3.10.2009 19:56
Zlatan Ibrahimovic getur komist í metabækur Barcelona í kvöld Zlatan Ibrahimovic getur skoraði í sjötta deildarleiknum í kvöld þegar Barcelona mætir Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Takist það verður hann fyrsti leikmaður Barcelona til þess að skora í sex fyrstu umferðunum tímabilsins. Fótbolti 3.10.2009 13:48
Cristiano Ronaldo ætlar sér að spila á móti Sevilla á sunnudaginn Cristiano Ronaldo meiddist á ökkla á móti Marseille í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eftir að hafa skorað tvö mörk og fiskað víti í 3-0 sigri. Portúgalinn hefur trú á því að hann verði orðinn góður fyrir stórleikinn á móti Sevilla á sunnudaginn. Fótbolti 2.10.2009 11:41
Alonso: Real Madrid getur orðið enn betra „Hvað varðar úrslit þá getum við ekki beðið um meira en liðið er að bæta sig frá leik til leiks. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og ég er sannfærður um að Real Madrid getur orðið enn betra. Fótbolti 1.10.2009 19:58
Xavi: Verð aldrei leiður á að heyra Barcelona-liðinu hrósað Xavi, spænski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Barcelona, segir að Barcelona-liðið sé að byrja tímabilið betur en í fyrra og að pressan á liðinu, eftir að það vann þrennuna í fyrra, sé ekki að hafa nein áhrif á liðið. Liðið hafi ekkert slakað á og hafi unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Fótbolti 1.10.2009 10:15
Lionel Messi: Þetta er bara rétt að byrja hjá mér og Zlatan Lionel Messi segir að samvinna hans og Zlatan Ibrahimovic eigi aðeins eftir að verða betri. Barcelona hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í spænsku deildinni og þeir félagar hafa skorað tíu mörk saman í þeim, Zlatan 5 og Messi 5. Fótbolti 1.10.2009 11:48
Pepe: Cristiano Ronaldo er betri en Messi Pepe leikmaður Real Madrid segir að Cristiano Ronaldo sé betri en Lionel Messi hjá Barcelona þar sem að Ronaldo sé mun fjölhæfari leikmaður en Argentínumaðurinn. Pepe er nýkomin aftur inn í lið Real Madrid eftir að hafa verið dæmdur í tíu leikja bann í fyrra fyrir að ráðast á mótherja. Fótbolti 29.9.2009 14:19
Casillas: Enginn tími fyrir Kaka og Ronaldo að aðlagast Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segir að kröfurnar á liðið séu svo miklar að nýir leikmenn fái engan tíma til þess að aðlagast. Hann viðurkennir jafnframt að hann sem og aðrir leikmenn spænska liðsins séu enn að átta sig á því hvernig best sé að spila með þeim Kaka og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 28.9.2009 13:49
Barcelona og Real Madrid unnu bæði Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Fótbolti 26.9.2009 22:19
Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. Enski boltinn 25.9.2009 16:45
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 09:46
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 08:12
Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:51
Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 12:16
Cristiano Ronaldo skoraði og setti nýtt met hjá Real Cristiano Ronaldo skoraði fyrra mark Real Madrid í 2-0 sigri á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því varð hann fyrsti leikmaðurinn í sögu Real Madrid sem skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með félaginu. Fótbolti 23.9.2009 19:54
Ronaldo nálgast nýtt met Cristiano Ronaldo getur skrifað nafn sitt í sögubækur Real Madrid ef hann skorar í leik liðsins gegn Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.9.2009 09:09
Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28
Van Nistelrooy einstaklega seinheppinn Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy var fljótur að skora sitt fyrsta mark eftir að hann snéri aftur til leiks hjá Real Madrid en hann var jafnfljótur að meiðast aftur. Van Nistelrooy tognaði nefnilega á læri um leið og hann skoraði fimmta mark Real í 5-0 sigri á Xerez í gær og verður af þeim sökum frá í sex vikur. Fótbolti 21.9.2009 18:44
Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. Fótbolti 21.9.2009 12:19
Ronaldo með tvennu í stórsigri Real Madrid Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum þegar Real Madrid vann 5-0 sigur gegn Xerez í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.9.2009 22:28
Sigurganga Barcelona heldur áfram á Spáni Barcelona var með sannkallaða markasýningu í fyrri hálfleik gegn Atletico Madrid á Nývangi í kvöld þegar Börsungar læddu inn fjórum mörkum á móti einu marki gestanna en leikurinn endaði 5-2. Fótbolti 19.9.2009 22:00
Messi: Ég vil ljúka ferlinum hjá Barcelona Lionel Messi segir að hann vilji gjarnan ljúka sínum ferli hjá Barcelona en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið. Fótbolti 18.9.2009 23:37
Kostar 250 milljónir evra að kaupa upp samning Messi Samkvæmt spænska dagblaðinu Sport hefur argenínski snillingurinn Lionel Messi hjá Barcelona nú samþykkt nýjan samning sem mun halda honum á Nývangi til ársins 2016 en hann mun í þokkabót verða hæst launaðasti leikmaður félagsins. Fótbolti 18.9.2009 13:09
Xabi Alonso frá í allt að tíu daga vegna meiðsla Xabi Alonso, miðjumaður Real Madrid, meiddist í 5-2 sigri liðsins á FC Zurich á þriðjudaginn og nú er orðið ljóst að meiðslin hans eru það alvarlega að hann verður frá í tíu daga. Hann tognaði á vöðva á fæti. Fótbolti 17.9.2009 15:40
Xavi: Zlatan er alls ekki jafn alvarlegur og menn segja Miðjumaðurinn Xavi hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ánægður með innkomu framherjans Zlatan Ibrahimovic inn í lið Barcelona. Fótbolti 14.9.2009 15:00
Barcelona hefur áhuga á að kaupa Toni í janúar Ítalski framherjinn Luca Toni gæti verið á leiðinni til spænsku Evrópumeistaranna í Barcelona í janúarglugganum ef marka má fréttir frá Ítalíu. Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur áhuga á að bæta við framherja þrátt fyrir að Zlatan Ibrahimovic hafi skoraði í fyrstu tveimur deildarleikjum liðsins. Fótbolti 12.9.2009 23:35
Kaka lagði upp tvö og Ronaldo skoraði eftir að hafa komið inn af bekknum Real Madrid vann góðan 3-0 sigur á Espanyol í gærkvöldi og er því áfram við hlið Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Esteban Granero, Guti og varamaðurinn Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídar-liðsins í leiknum. Fótbolti 12.9.2009 22:09
Ibrahimovic og Messi á skotskónum með Barcelona Zlatan Ibrahimovic skoraði í öðrum leiknum í röð með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 2-0 sigur á Getafe og fór á toppinn. Lionel Messi kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið. Fótbolti 12.9.2009 20:33
Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Fótbolti 11.9.2009 11:47