Spænski boltinn Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25 Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07 Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09 Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17 Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02 Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09 Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52 David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35 Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18 Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. Fótbolti 29.4.2008 13:36 Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 19:54 Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 17:54 Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. Fótbolti 25.4.2008 18:40 Koeman rekinn frá Valencia Ronald Koeman var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia eftir 5-1 tap liðsins fyrir Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.4.2008 22:56 Ósætti um kaupverðið á Ronaldinho? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að fyrirhuguð félagaskipti Ronaldinho hjá Barcelona yfir til AC Milan gætu verið komin í salt vegna verðmiðans sem spænska félagið hefur skellt á Brasilíumanninn. Fótbolti 21.4.2008 16:31 Eto´o ætlar til hæstbjóðanda Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Fótbolti 21.4.2008 14:43 Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.4.2008 20:54 Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. Fótbolti 19.4.2008 20:00 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.4.2008 18:00 Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. Fótbolti 19.4.2008 14:30 Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. Fótbolti 18.4.2008 12:23 Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. Fótbolti 18.4.2008 10:56 Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 17.4.2008 20:10 Abidal vill ekki spila Eric Abidal hefur beðið Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, að kippa sér út úr byrjunarliðinu vegna þess að hann er óánægður með eigin frammistöðu. Fótbolti 17.4.2008 14:24 Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. Fótbolti 16.4.2008 12:57 Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. Fótbolti 13.4.2008 19:33 Barcelona gerði jafntefli við Recreativo - Eiður spilaði Barcelona varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Recreativo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto´o gerði bæði mörk Barcelona. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld en var skipt af velli eftir rúmlega klukkutíma. Fótbolti 12.4.2008 21:56 Ronaldinho á leið til AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur samþykkt að ganga í raðir AC Milan á næstu leiktíð. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður Roberto de Assis. Ekki er búið að ganga formlega frá samningum, en munnlegt samkomulag mun liggja fyrir. Fótbolti 12.4.2008 14:03 Guti framlengir við Real Madrid Miðjumaðurinn Guti hefur skrifað undir nýjan samning við Spánarmeistara Real Madrid og hér er um svokallaðan "lífstíðarsamning" að ræða. Guti verður formlega samningsbundinn Real til 2011, en fær framlengingu á hverju ári eftir það ef hann nær að spila 30 leiki á tímabili. Fótbolti 11.4.2008 14:14 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 268 ›
Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. Fótbolti 7.5.2008 20:24
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. Fótbolti 7.5.2008 19:25
Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:07
Joaquin til Everton? Joaquin gæti farið til Everton í sumar. Þessi vængmaður Valencia vill yfirgefa spænska liðið eftir tímabil vonbrigða og David Moyes vill fá hann. Joaquin er einnig á óskalista ítalska liðsins Roma. Fótbolti 6.5.2008 21:09
Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Fótbolti 6.5.2008 18:17
Galliani segir að ekkert verði af kaupum á Ronaldinho Adriano Galliani, varaforseti AC Milan á Ítalíu, segir að ekkert verði af því að félagið kaupi Brasilíumanninn Ronaldinho frá Barcelona vegna ágreinings um kaupverðið. Fótbolti 5.5.2008 11:02
Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. Fótbolti 4.5.2008 22:09
Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 4.5.2008 18:52
David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. Fótbolti 2.5.2008 20:35
Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 30.4.2008 11:18
Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. Fótbolti 29.4.2008 13:36
Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 19:54
Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. Fótbolti 26.4.2008 17:54
Fartölvu forsetans stolið Þjófur lét greipar sópa um höfuðstöðvar knattspyrnufélagsins Barcelona eftir leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann hafði á brott með sér fartölvum forseta félagsins Joan Laporta og hefur félagið tilkynnt að mál verði tafarlaust höfðað á hendur hverjum þeim sem misnotar upplýsingar sem þar er að finna. Fótbolti 25.4.2008 18:40
Koeman rekinn frá Valencia Ronald Koeman var í dag rekinn frá spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia eftir 5-1 tap liðsins fyrir Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.4.2008 22:56
Ósætti um kaupverðið á Ronaldinho? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að fyrirhuguð félagaskipti Ronaldinho hjá Barcelona yfir til AC Milan gætu verið komin í salt vegna verðmiðans sem spænska félagið hefur skellt á Brasilíumanninn. Fótbolti 21.4.2008 16:31
Eto´o ætlar til hæstbjóðanda Framherjinn Samuel Eto´o fer ekki leynt með framtíðaráform sín hjá liði Barcelona. Hann er orðinn leiður á þeirri mögru tíð sem hefur verið hjá liðinu undanfarið og ætlar að fara frá liðinu til hæstbjóðanda utan Spánar ef liðið fer ekki að vinna titla. Fótbolti 21.4.2008 14:43
Tíu stiga forysta Real Madrid Real Madrid er komið með tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Racing Santander á útivelli í kvöld. Fótbolti 20.4.2008 20:54
Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. Fótbolti 19.4.2008 20:00
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.4.2008 18:00
Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. Fótbolti 19.4.2008 14:30
Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. Fótbolti 18.4.2008 12:23
Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. Fótbolti 18.4.2008 10:56
Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 17.4.2008 20:10
Abidal vill ekki spila Eric Abidal hefur beðið Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, að kippa sér út úr byrjunarliðinu vegna þess að hann er óánægður með eigin frammistöðu. Fótbolti 17.4.2008 14:24
Alves spenntur fyrir Barcelona Daniel Alves segir að hann myndi gjarnan vilja spila með Barcelona á næsta tímabili en hann segist nú vera tilbúinn að fara frá Sevilla til stærra félags. Fótbolti 16.4.2008 12:57
Sneijder tryggði Real sigurinn Real Madrid náði í kvöld níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Murcia 1-0 í döprum leik. Það var Hollendingurinn Wesley Sneijder sem tryggði þeim hvítu sigurinn með laglegu skoti í síðari hálfleik. Fótbolti 13.4.2008 19:33
Barcelona gerði jafntefli við Recreativo - Eiður spilaði Barcelona varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Recreativo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto´o gerði bæði mörk Barcelona. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld en var skipt af velli eftir rúmlega klukkutíma. Fótbolti 12.4.2008 21:56
Ronaldinho á leið til AC Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur samþykkt að ganga í raðir AC Milan á næstu leiktíð. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður Roberto de Assis. Ekki er búið að ganga formlega frá samningum, en munnlegt samkomulag mun liggja fyrir. Fótbolti 12.4.2008 14:03
Guti framlengir við Real Madrid Miðjumaðurinn Guti hefur skrifað undir nýjan samning við Spánarmeistara Real Madrid og hér er um svokallaðan "lífstíðarsamning" að ræða. Guti verður formlega samningsbundinn Real til 2011, en fær framlengingu á hverju ári eftir það ef hann nær að spila 30 leiki á tímabili. Fótbolti 11.4.2008 14:14