Spænski boltinn

Fréttamynd

Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa

Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Isco sá um Espanyol

Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Bæði kynin saman á liðsmynd

Leikmenn Barcelona sátu fyrir framan myndavélar í árlegri liðsmyndatöku eins og gengur og gerist. Það vakti hins vegar athygli að leikmenn karla- og kvennaliða félagsins sátu saman á mynd.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Fótbolti