Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 17:30 Luke Shaw gæti endað hjá Barcelona. Vísir/Getty Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira