Ítalski boltinn

Fréttamynd

Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus

Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli til Arsenal?

Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emil í liði vikunnar

Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus sigraði Ítalíuslaginn

Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil byrjaði í sigurleik

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ítalía: Sigur í fyrsta leik Seedorf

Mario Balotelli skoraði sigurmark AC Milan í naumum sigri á Hellas Verona í ítölsku deildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og spilaði allar 90 mínútur leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir tekinn af velli í hálfleik

Topplið Juventus vann í kvöld 4-2 sigur á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni en landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Hallbera byrjaði í toppslag

Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma sló út Birki og félaga

Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson varaði Pogba við rasisma

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal.

Fótbolti