Ítalski boltinn

Fréttamynd

Hellas Verona með góðan sigur

Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru aftur komnir í fimmta sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Cagliari á heimavelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma

Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma enn með fullt hús

Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Reina sefur í treyjunni hans Balotelli

Pepe Reina, markvörður Napoli í ítalska fótboltanum, náði sögulegum árangri á dögunum þegar hann varð fyrstur til að verja víti frá vítaskyttunni öflugu Mario Balotelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil byrjaði í sigurleik

Emil Hallfreðsson spilaði 54 mínútur í 2-1 sigri Verona gegn Livorno. Emil byrjaði inn á miðri miðjunni og nældi sér í gult spjald áður en honum var skipt útaf.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá Emil - tap hjá Birki

Emil Hallfreðsson spilaði allar 90 mínúturnar þegar Hellas Verona gerði 2-2 jafntefli á móti Torino á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Birki Bjarnason kom inn á sem varamaður í tapi Sampdoria.

Fótbolti
Fréttamynd

Gattuso rekinn frá Palermo

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Palermo hafa rekið Gennaro Gattuso sem stjóra liðsins en Ítalinn var aðeins með liðið í sjö deildarleiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli gekk of langt

Mario Balotelli var í gær dæmdur í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Napoli um helgina. AC Milan ætlar ekki að áfrýja banninu.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli fékk þriggja leikja bann

Mario Balotelli, framherji AC Milan í ítalska fótboltanum, missir af næstu þremur leikjum liðsins en hann fékk þrjá leiki í bann fyrir framkomu sína í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Moratti-fjölskyldan að selja Inter

Átján ára valdatíma Moratti-fjölskyldunnar hjá ítalska liðinu Inter fer senn að ljúka. Fjölskyldan er að ganga frá sölu á félaginu til hins moldríka Indónesa, Erick Thohir.

Fótbolti