Ítalski boltinn Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.9.2013 10:52 San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. Fótbolti 17.9.2013 17:47 Kaká tekur ekki við launum meiddur Kaká, leikmaður AC Milan, vill ekki taka við launagreiðslum frá ítalska félaginu á meðan hann er frá keppni vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2013 11:35 Brösug byrjun Birkis í tapi gegn Genoa Birki Bjarnasyni var skipt af velli í hálfleik þegar Sampdoria tapaði 3-0 á heimavelli gegn Genoa í borgarslag á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 15.9.2013 18:37 Emil með stoðsendingu í sigri Emil Hallfreðsson og félagar gerðu sér lítið fyrir og unnu Sassuolo 2-0 í ítölsku Seria-A deildinni í knattspyrnu. Þetta var annar sigur Hellas Verona í deildinni og eru þeir nú með sex stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 15.9.2013 15:10 Vidal kom Juventus til bjargar gegn Inter Arturo Vidal skoraði jöfnunarmark Juventus í heimsókn sem kíkti í heimsókn til Inter á San Siro í Mílanó í dag. Fótbolti 14.9.2013 18:04 Totti hjá Roma til ársins 2016 Ítalinn Francesco Totti hefur skrifað undir nýjan samning við Roma og er framherjinn nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016. Fótbolti 13.9.2013 10:51 Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. Fótbolti 11.9.2013 16:44 Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26 Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. Fótbolti 2.9.2013 13:43 AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. Fótbolti 2.9.2013 09:10 Úrslit dagsins í ítalska | Gomez opnaði markareikninginn Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar Verona tapaði gegn Roma í Róm. Staðan var markalaus í hálfleik en heimamenn settu í fimmta gír í seinni hálfleik og skoruðu þrjú mörk gegn engu. Fótbolti 1.9.2013 21:25 Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 1.9.2013 00:21 Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. Fótbolti 31.8.2013 20:39 Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. Fótbolti 28.8.2013 19:19 Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í ítölsku úrvalsdeildina Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í efstu deild ítalska boltans ef marka má fjölmiðla þar í landi. Fótbolti 28.8.2013 09:16 Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. Fótbolti 25.8.2013 21:08 Emil og félagar með sigur á AC Milan í fyrsta leik Emil Hallfreðsson og félagar í Verona byrjuðu með miklum látum í ítölsku seríu A-deildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn AC Milan 2-1. Fótbolti 24.8.2013 20:49 Higuain vill feta í fótspor Maradona hjá Napoli Gonzalo Higuain, leikmaður Napoli, setur stefnuna á að feta í fótspor landa síns Diego Maradgona sem er goðsögn hjá ítalska félaginu. Fótbolti 23.8.2013 09:57 Borgarstjóri Verona biður Balotelli um að haga sér vel Fyrsta umferðin í ítölsku deildinni fer fram um helgina. Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona taka þá á móti Mario Balotelli og liðsfélögum hans í AC Milan. Fótbolti 23.8.2013 12:31 Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. Fótbolti 23.8.2013 10:28 Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. Fótbolti 21.8.2013 10:45 Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. Fótbolti 21.8.2013 07:59 Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. Fótbolti 19.8.2013 08:17 Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.8.2013 11:20 Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. Fótbolti 9.8.2013 12:29 Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45 Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. Fótbolti 2.8.2013 12:57 Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 09:43 Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 198 ›
Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.9.2013 10:52
San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. Fótbolti 17.9.2013 17:47
Kaká tekur ekki við launum meiddur Kaká, leikmaður AC Milan, vill ekki taka við launagreiðslum frá ítalska félaginu á meðan hann er frá keppni vegna meiðsla. Fótbolti 16.9.2013 11:35
Brösug byrjun Birkis í tapi gegn Genoa Birki Bjarnasyni var skipt af velli í hálfleik þegar Sampdoria tapaði 3-0 á heimavelli gegn Genoa í borgarslag á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 15.9.2013 18:37
Emil með stoðsendingu í sigri Emil Hallfreðsson og félagar gerðu sér lítið fyrir og unnu Sassuolo 2-0 í ítölsku Seria-A deildinni í knattspyrnu. Þetta var annar sigur Hellas Verona í deildinni og eru þeir nú með sex stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 15.9.2013 15:10
Vidal kom Juventus til bjargar gegn Inter Arturo Vidal skoraði jöfnunarmark Juventus í heimsókn sem kíkti í heimsókn til Inter á San Siro í Mílanó í dag. Fótbolti 14.9.2013 18:04
Totti hjá Roma til ársins 2016 Ítalinn Francesco Totti hefur skrifað undir nýjan samning við Roma og er framherjinn nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016. Fótbolti 13.9.2013 10:51
Balotelli svaf frekar en að funda með ráðherra Mario Balotelli er alltaf í forgrunni þegar talað er um kynþáttafordóma í knattspyrnunni á Ítalíu. Hann hefur líka verið duglegur að vekja máls á vandamálinu. Fótbolti 11.9.2013 16:44
Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26
Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. Fótbolti 2.9.2013 13:43
AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. Fótbolti 2.9.2013 09:10
Úrslit dagsins í ítalska | Gomez opnaði markareikninginn Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar Verona tapaði gegn Roma í Róm. Staðan var markalaus í hálfleik en heimamenn settu í fimmta gír í seinni hálfleik og skoruðu þrjú mörk gegn engu. Fótbolti 1.9.2013 21:25
Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. Fótbolti 1.9.2013 00:21
Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. Fótbolti 31.8.2013 20:39
Sampdoria að stela Birki af Sassuolo Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er nálægt því að ganga til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Sampdoria samkvæmt fréttum á ítölskum netmiðlum í kvöld. Birkir vildi samt ekki tjá sig um stöðu mála þegar Vísir heyrði í honum og sagði að málið væri á viðkvæmu stigi. Fótbolti 28.8.2013 19:19
Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í ítölsku úrvalsdeildina Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á leiðinni í efstu deild ítalska boltans ef marka má fjölmiðla þar í landi. Fótbolti 28.8.2013 09:16
Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. Fótbolti 25.8.2013 21:08
Emil og félagar með sigur á AC Milan í fyrsta leik Emil Hallfreðsson og félagar í Verona byrjuðu með miklum látum í ítölsku seríu A-deildinni í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn AC Milan 2-1. Fótbolti 24.8.2013 20:49
Higuain vill feta í fótspor Maradona hjá Napoli Gonzalo Higuain, leikmaður Napoli, setur stefnuna á að feta í fótspor landa síns Diego Maradgona sem er goðsögn hjá ítalska félaginu. Fótbolti 23.8.2013 09:57
Borgarstjóri Verona biður Balotelli um að haga sér vel Fyrsta umferðin í ítölsku deildinni fer fram um helgina. Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona taka þá á móti Mario Balotelli og liðsfélögum hans í AC Milan. Fótbolti 23.8.2013 12:31
Balotelli með leiðindi á æfingu | Myndband Hinn uppátækjasami Mario Balotelli, leikmaður AC Milan, er eftirlæti fjölmiðla en hann hefur oft sýnt að hann er ekki beint skemmtilegasti liðsfélaginn. Fótbolti 23.8.2013 10:28
Ætla að hætta með apahljóðin Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio er einhverjir þeir alræmdustu í bransanum enda hefur þeim ítrekað tekist að verða félaginu til skammar. Fótbolti 21.8.2013 10:45
Balotelli gengur á vatni Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli fær þann heiður að vera á forsíðu bandaríska íþróttablaðsins Sports Illustrated í dag. Þar er Balotelli sagður vera áhugaverðasti maður heims í dag. Fótbolti 21.8.2013 07:59
Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. Fótbolti 19.8.2013 08:17
Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.8.2013 11:20
Kvaddi með heilsíðu auglýsingu Edison Cavani gekk á dögunum í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi frá Napólí. Fótbolti 9.8.2013 12:29
Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Fótbolti 6.8.2013 18:45
Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. Fótbolti 2.8.2013 12:57
Steve Nash æfði með Inter Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó. Fótbolti 31.7.2013 09:43
Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44