Ítalski boltinn Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. Fótbolti 2.9.2009 13:58 Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. Fótbolti 2.9.2009 13:45 Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. Fótbolti 2.9.2009 13:12 Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. Fótbolti 1.9.2009 13:45 Inter kjöldró AC Milan Það var sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum í kvöld þegar Mílanóliðin, Inter og AC Milan, mættust á San Siro. Fótbolti 29.8.2009 20:31 Chelsea gæti bundið enda á feril Mutu Rúmenski knattspyrnumaðurinn, Adrian Mutu, er í vondum málum. Ef hann greiðir Chelsea ekki rúmar 17 milljónir evra fyrir mánudag gæti knattspyrnuferill hans verið á enda. Fótbolti 29.8.2009 14:02 Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45 Sneijder: Real Madrid hefur komið illa fram við mig Flest virðist nú benda til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder gangi til liðs við Inter frá Real Madrid en hvorugt félag hefur þó enn staðfest félagsskiptin. Fótbolti 27.8.2009 11:24 Nedved staðfesti endalok ferils - Notts County reyndi að fá hann Tékkinn Pavel Nedved staðfesti í gær að fótboltaskórnir yrðu áfram á hillunni en hinn 36 ára gamli miðjumaður hætti sem kunnugt er hjá Juventus eftir síðasta keppnistímabil á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2009 10:59 Ekkert verður af því að Sneijder fari til Inter Sagan endalausa um það hvort Hollendingurinn Wesley Sneijder fari til Inter eður ei virðist hafa tekið enda. Hann er víst ekki á förum til Mílanóborgar eftir allt saman. Fótbolti 25.8.2009 16:22 Múslimar brjálaðir út í Mourinho Múslimar á Ítalíu er vægt til orða brjálaðir út í Jose Mourinho, þjálfari Inter, vegna ummæla sem hann lét falla um leikmann sinn, Sulley Muntari. Fótbolti 25.8.2009 15:53 Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 24.8.2009 14:04 Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 23.8.2009 20:53 Burdisso gengur til liðs við Roma á lánssamning Varnarmaðurinn Nicolas Burdisso hjá Inter hefur ekki átt fast sæti í Mílanóborgarliðinu eftir að knattspyrnustjórinn José Mourinho tók við félaginu og er nú búinn að samþykkja að fara til Roma á lánssamningi út yfirstandandi keppnistímabil á ítalíu. Fótbolti 23.8.2009 10:46 Pato bjargaði AC Milan fyrir horn Ítalska Serie A-deildin hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem AC Milan vann Siena og Bologna og Fiorentina skildu jöfn. Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato stal senunni í 1-2 sigri AC Milan gegn Siena en flestra augu voru á landa hans Ronaldinho sem forráðamenn Mílanóborgarfélagsins hafa dásamað á síðustu vikum. Fótbolti 22.8.2009 20:44 Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. Fótbolti 22.8.2009 14:23 Umboðsmaður: Grygera er ekki í viðræðum við Barcelona Umboðsmaður varnarmannsins Zdenek Grygera hjá Juventus hefur þverneitað sögusögnum þess efnis að Tékkinn sé í viðræðum við Barcelona en spænska félagið hefur verið orðað við leikmanna meira og minn í allt sumar. Fótbolti 20.8.2009 14:12 Sneijder hugsanlega á leið til Inter Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Wesley Sneijder hefur staðfest að Inter og Real Madrid séu búin að ná sáttum um 15,5 milljón punda kaupverð á leikmanninum og það sé nú í höndum hans sjálfs hvort af félagsskiptunum verði. Fótbolti 20.8.2009 11:18 Mourinho og Lippi komnir í orðastríð Það er heldur betur farið að hitna í kolunum á milli þeirra Jose Mourinho, þjálfara Inter, og Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala. Fótbolti 19.8.2009 16:25 Mourinho ósáttur við landsliðsþjálfara Ítala Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur ekki lent í góðu rifrildi í nokkurn tíma og hefur því tekið upp á því að láta Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, heyra það. Fótbolti 18.8.2009 18:30 Riise kærir hinn norska Einar Bárðarson Það er ekki bara á Íslandi sem finna má umboðsmann að nafni Einar Bárðarson. Norski fótboltakappinn John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool kærði umboðsmann sinn á dögunum fyrir fjárdrátt en sá heitir Einar Baardsen. Fótbolti 18.8.2009 12:42 Berlusconi: Ronaldinho er okkar Usain Bolt Forsetinn skrautlegi Silvio Berlusconi hjá AC Milan hefur fulla trú á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho eigi eftir að springa út með ítalska félaginu á komandi leiktíð í Serie A-deildinni sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 18.8.2009 10:19 Luca Toni á leiðinni til Roma? Ítalski framherjinn Luca Toni hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá Bayern München í sumar eftir komu Mario Gomez og Ivica Olic til félagsins og Monaco og West Ham sögð hafa áhuga á kappanum. Fótbolti 17.8.2009 09:50 Vieira verður áfram hjá Inter Patrick Vieira er sagður ætla vera áfram í herbúðum Inter Milan á Ítalíu en hann hefur undanfarið verið orðaður við Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.8.2009 09:16 Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. Enski boltinn 10.8.2009 21:23 Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 10.8.2009 17:10 Lazio vann Inter óvænt í meistarakeppnini á Ítalíu Bikarmeistarar Lazio unnu óvæntan 2-1 sigur á Inter Milan í dag í Meistarakeppninni á Ítalíu sem að þessu sinni fór fram á Ólympíuleikvanginum í Peking í Kína. Bæði mörk Lazio komu á tveggja mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 8.8.2009 16:07 Mourinho: Ósáttur við Chelsea - ekkert boð borist í Vieira Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Inter og Lazio í ofurbikarnum á laugardag og tjáði sig meðal annars um endalausar sögusagnir um tvíeykið Deco og Carvalho hjá Chelsea og framtíð Vieira hjá Inter. Fótbolti 6.8.2009 16:43 Klaas-Jan Huntelaar er núna á leiðinni til AC Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar mun að öllum líkindum fara til ítalska liðsins AC Milan ef heimildir ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport eru réttar. AC Milan mun borga Real Madrid 15 milljónir evra fyrir þennan 26 ára gamla strák sem náði aðeins að spila 19 leiki með Real. Fótbolti 6.8.2009 09:35 Aquilani á að fylla skarð Alonso Alberto Aquilani, miðjumaður Roma, er talinn líklegur til að verða keyptur til Liverpool eftir að enska liðið samþykkti tilboð Real Madrid í Xabi Alonso. Síðustu vikur hefur Liverpool lagt jarðveginn fyrir Aquilani og viðræður við ítalska félagið staðið yfir. Enski boltinn 4.8.2009 20:31 « ‹ 151 152 153 154 155 156 157 158 159 … 198 ›
Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. Fótbolti 2.9.2009 13:58
Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. Fótbolti 2.9.2009 13:45
Ranieri tekinn við Roma Claudio Ranieri var ekki atvinnulaus lengi líkt og oft áður. Hann hefur verið ráðinn þjálfari hjá Roma og tekur hann við þjálfarastöðunni af Luicano Spalletti. Fótbolti 2.9.2009 13:12
Spalletti hættur hjá Roma Luciano Spalletti hefur gefið það út að hann sé hættur sem knattspyrnustjóri AS Roma og halda ítalskir fjölmiðlar því fram að Claudio Ranieri muni taka við. Fótbolti 1.9.2009 13:45
Inter kjöldró AC Milan Það var sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum í kvöld þegar Mílanóliðin, Inter og AC Milan, mættust á San Siro. Fótbolti 29.8.2009 20:31
Chelsea gæti bundið enda á feril Mutu Rúmenski knattspyrnumaðurinn, Adrian Mutu, er í vondum málum. Ef hann greiðir Chelsea ekki rúmar 17 milljónir evra fyrir mánudag gæti knattspyrnuferill hans verið á enda. Fótbolti 29.8.2009 14:02
Félagaskipti Sneijder staðfest Bæði Real Madrid og Inter á Ítalíu hafa staðfest að síðarnefnda félagið hefur fest kaup á Hollendingnum Wesley Sneijder frá Real. Fótbolti 28.8.2009 16:45
Sneijder: Real Madrid hefur komið illa fram við mig Flest virðist nú benda til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder gangi til liðs við Inter frá Real Madrid en hvorugt félag hefur þó enn staðfest félagsskiptin. Fótbolti 27.8.2009 11:24
Nedved staðfesti endalok ferils - Notts County reyndi að fá hann Tékkinn Pavel Nedved staðfesti í gær að fótboltaskórnir yrðu áfram á hillunni en hinn 36 ára gamli miðjumaður hætti sem kunnugt er hjá Juventus eftir síðasta keppnistímabil á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2009 10:59
Ekkert verður af því að Sneijder fari til Inter Sagan endalausa um það hvort Hollendingurinn Wesley Sneijder fari til Inter eður ei virðist hafa tekið enda. Hann er víst ekki á förum til Mílanóborgar eftir allt saman. Fótbolti 25.8.2009 16:22
Múslimar brjálaðir út í Mourinho Múslimar á Ítalíu er vægt til orða brjálaðir út í Jose Mourinho, þjálfari Inter, vegna ummæla sem hann lét falla um leikmann sinn, Sulley Muntari. Fótbolti 25.8.2009 15:53
Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 24.8.2009 14:04
Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. Fótbolti 23.8.2009 20:53
Burdisso gengur til liðs við Roma á lánssamning Varnarmaðurinn Nicolas Burdisso hjá Inter hefur ekki átt fast sæti í Mílanóborgarliðinu eftir að knattspyrnustjórinn José Mourinho tók við félaginu og er nú búinn að samþykkja að fara til Roma á lánssamningi út yfirstandandi keppnistímabil á ítalíu. Fótbolti 23.8.2009 10:46
Pato bjargaði AC Milan fyrir horn Ítalska Serie A-deildin hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem AC Milan vann Siena og Bologna og Fiorentina skildu jöfn. Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato stal senunni í 1-2 sigri AC Milan gegn Siena en flestra augu voru á landa hans Ronaldinho sem forráðamenn Mílanóborgarfélagsins hafa dásamað á síðustu vikum. Fótbolti 22.8.2009 20:44
Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. Fótbolti 22.8.2009 14:23
Umboðsmaður: Grygera er ekki í viðræðum við Barcelona Umboðsmaður varnarmannsins Zdenek Grygera hjá Juventus hefur þverneitað sögusögnum þess efnis að Tékkinn sé í viðræðum við Barcelona en spænska félagið hefur verið orðað við leikmanna meira og minn í allt sumar. Fótbolti 20.8.2009 14:12
Sneijder hugsanlega á leið til Inter Umboðsmaður hollenska landsliðsmannsins Wesley Sneijder hefur staðfest að Inter og Real Madrid séu búin að ná sáttum um 15,5 milljón punda kaupverð á leikmanninum og það sé nú í höndum hans sjálfs hvort af félagsskiptunum verði. Fótbolti 20.8.2009 11:18
Mourinho og Lippi komnir í orðastríð Það er heldur betur farið að hitna í kolunum á milli þeirra Jose Mourinho, þjálfara Inter, og Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala. Fótbolti 19.8.2009 16:25
Mourinho ósáttur við landsliðsþjálfara Ítala Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur ekki lent í góðu rifrildi í nokkurn tíma og hefur því tekið upp á því að láta Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, heyra það. Fótbolti 18.8.2009 18:30
Riise kærir hinn norska Einar Bárðarson Það er ekki bara á Íslandi sem finna má umboðsmann að nafni Einar Bárðarson. Norski fótboltakappinn John Arne Riise, fyrrverandi leikmaður Liverpool kærði umboðsmann sinn á dögunum fyrir fjárdrátt en sá heitir Einar Baardsen. Fótbolti 18.8.2009 12:42
Berlusconi: Ronaldinho er okkar Usain Bolt Forsetinn skrautlegi Silvio Berlusconi hjá AC Milan hefur fulla trú á því að Brasilíumaðurinn Ronaldinho eigi eftir að springa út með ítalska félaginu á komandi leiktíð í Serie A-deildinni sem hefst á laugardaginn. Fótbolti 18.8.2009 10:19
Luca Toni á leiðinni til Roma? Ítalski framherjinn Luca Toni hefur verið sterklega orðaður við félagsskipti frá Bayern München í sumar eftir komu Mario Gomez og Ivica Olic til félagsins og Monaco og West Ham sögð hafa áhuga á kappanum. Fótbolti 17.8.2009 09:50
Vieira verður áfram hjá Inter Patrick Vieira er sagður ætla vera áfram í herbúðum Inter Milan á Ítalíu en hann hefur undanfarið verið orðaður við Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 11.8.2009 09:16
Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. Enski boltinn 10.8.2009 21:23
Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 10.8.2009 17:10
Lazio vann Inter óvænt í meistarakeppnini á Ítalíu Bikarmeistarar Lazio unnu óvæntan 2-1 sigur á Inter Milan í dag í Meistarakeppninni á Ítalíu sem að þessu sinni fór fram á Ólympíuleikvanginum í Peking í Kína. Bæði mörk Lazio komu á tveggja mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 8.8.2009 16:07
Mourinho: Ósáttur við Chelsea - ekkert boð borist í Vieira Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Inter sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leik Inter og Lazio í ofurbikarnum á laugardag og tjáði sig meðal annars um endalausar sögusagnir um tvíeykið Deco og Carvalho hjá Chelsea og framtíð Vieira hjá Inter. Fótbolti 6.8.2009 16:43
Klaas-Jan Huntelaar er núna á leiðinni til AC Milan Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar mun að öllum líkindum fara til ítalska liðsins AC Milan ef heimildir ítalska blaðsins Gazzetta dello Sport eru réttar. AC Milan mun borga Real Madrid 15 milljónir evra fyrir þennan 26 ára gamla strák sem náði aðeins að spila 19 leiki með Real. Fótbolti 6.8.2009 09:35
Aquilani á að fylla skarð Alonso Alberto Aquilani, miðjumaður Roma, er talinn líklegur til að verða keyptur til Liverpool eftir að enska liðið samþykkti tilboð Real Madrid í Xabi Alonso. Síðustu vikur hefur Liverpool lagt jarðveginn fyrir Aquilani og viðræður við ítalska félagið staðið yfir. Enski boltinn 4.8.2009 20:31