Ítalski boltinn

Fréttamynd

Mourinho orðaður við Real Madrid

Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho stendur við loforð sín

Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Milito og Motta til Inter

Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Lippi: Enska úrvalsdeildin getur varla talist vera ensk

Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, hefur fulla trú á því að hans lið geti varið heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku á næsta ári. Hann óttast ekki Englendinga þrátt fyrir frábæran árangur enskra liða í Meistaradeildinni í ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri rekinn frá Juventus

Þjálfarinn Claudio Ranieri var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari Juventus á Ítalíu og því reyndist orðrómur sem fór á flug í gær vera réttur.

Fótbolti
Fréttamynd

Krísufundur hjá Juventus

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus er ekki búið að landa Diego

Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho vill ekki fara frá Milan

Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus án sigurs í tvo mánuði

Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Figo leggur skóna á hilluna

Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan tapaði og Inter orðið meistari

Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Panucci tryggði Roma dramatískan sigur

Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Buffon: Ég er ekki að fara neitt

Gianluigi Buffon var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í Juventus á dögunum og í kjölfarið fóru ítalskir fjölmiðlar að velta því fyrir sér hvort að hann væri á förum frá liðinu. Hann hefur nú eitt þeirri óvissu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldinho hefur fengið tilboð

Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan, segir nokkur félög hafa sett sig í samband og lýst yfir áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar.

Fótbolti