Ítalski boltinn Beckham skotmark fyrir hryðjuverkamenn Breska blaðið Daily Star segir að öryggisgæsla verði hert til muna þegar David Beckham fer til Dubai með liði AC Milan í næstu viku af ótta við að hópurinn verði skotmark hryðjuverkamanna. Fótbolti 27.12.2008 14:20 Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. Fótbolti 25.12.2008 10:23 Mílanóliðin ætla að styrkja sig Það eru athyglisverðar fréttir í ítölskum fjölmiðlum í dag. Ítalíumeistarar Inter eru orðaðir við sóknarmanninn Diego Milito og grannar þeirra í AC Milan við fyrirliða ítalska landsliðsins, Fabio Cannavaro. Fótbolti 24.12.2008 12:22 Inter skoðar að lána Adriano Inter skoðar nú möguleika á því að lána brasilíska sóknarmanninn Adriano í janúar. Samkvæmt fréttum frá Ítalíu hefur Adriano ekki mikinn áhuga á að snúa aftur til Inter eftir jólafríið. Fótbolti 23.12.2008 18:54 Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. Fótbolti 23.12.2008 15:12 Óttast að Totti verði frá í tvo mánuði Francesco Totti, hjartað og heilinn í ítalska liðinu Roma, meiddist gegn Catania um helgina og er óttast að hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði þess vegna. Fótbolti 22.12.2008 17:24 Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. Fótbolti 22.12.2008 11:47 Zlatan er betri en Ronaldo Jose Mourinho þjálfari Inter er þegar farinn að hita upp fyrir viðureignina við Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá United. Fótbolti 22.12.2008 10:32 AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.12.2008 21:49 Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. Fótbolti 21.12.2008 16:25 Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. Fótbolti 20.12.2008 21:49 Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. Fótbolti 16.12.2008 18:26 Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. Fótbolti 16.12.2008 18:11 Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:06 Þjálfari Reggina rekinn Nevio Orlandi var sagt upp störfum sem þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Reggina í dag og Giuseppe Pillon ráðinn í hans stað. Fótbolti 16.12.2008 11:16 Ronaldinho ekki búinn að gefast upp Ronaldinho hefur trú á því að AC Milan eigi enn möguleika á ítalska meistaratitlinum þrátt fyrir dýrkeypt tap gegn Juventus á sunnudagskvöld. Milan er nú níu stigum á eftir erkifjendum sínum í Inter sem trjóna á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.12.2008 19:04 Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.12.2008 17:30 Kaka frá í þrjá mánuði? Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í þrjá mánuði vegna meiðsla en hann missti af leik AC Milan og Juventus í gær. Fótbolti 15.12.2008 16:23 Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. Enski boltinn 15.12.2008 13:03 Fagnaði á nærbuxunum - Myndband Mirko Vucinic fagnaði sigurmarki sínu í leik Roma og Cagliari um helgina á nokkuð sérstæðan máta. Fótbolti 15.12.2008 12:20 Juventus lagði Milan Juventus náði að saxa forskot Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar niður í sex stig í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á AC Milan í risaslag helgarinnar. Fótbolti 14.12.2008 22:24 Zlatan tryggði Inter sigur á botnliðinu Zlatan Ibrahomovic var hetja Inter Milan í dag þegar hann skoraði tvö mörk á síðustu ellefu mínútunum og tryggði liði sínu 4-2 sigur á botnliði Chievo. Fótbolti 14.12.2008 17:09 Umboðsmaður Buffon blæs á kjaftasögurnar Umboðsmaður ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon segir fréttir fjölmiðla um hugsanleg kaup Manchester City á skjólstæðingi sínum vera hreinan uppspuna. Fótbolti 12.12.2008 14:53 Adriano rekinn heim af æfingu Adriano heldur áfram að vera til vandræða í herbúðum Inter. Hann mætti í slæmu ástandi á æfingu liðsins í gær samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 12.12.2008 10:11 Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. Fótbolti 11.12.2008 11:38 Maldini sá tryggasti Ítalskt dagblað hefur tekið saman lista yfir tíu tryggustu leikmenn ítalska fótboltans. Það kemur ekki á óvart að hinn fertugi varnarmaður, Paolo Maldini, trjóni á toppi listans. Fótbolti 10.12.2008 12:28 Tímabilinu lokið hjá Gattuso Allt bendir til þess að tímabilinu sé lokið hjá Gennaro Gattuso, miðjumanni AC Milan. Hann meiddist illa á hné í leik gegn Catania og talið er að hann verði frá keppni í sex mánuði. Fótbolti 9.12.2008 17:38 Þjálfaraskipti hjá Torino Torino hefur rekið þjálfarann Gianni De Biasi og ráðið Walter Novellino á nýjan leik. Liðinu hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í fjórða neðsta sæti eftir 4-1 tap gegn Fiorentina á sunnudag. Fótbolti 8.12.2008 22:56 Ruslatunnan til Quaresma Ricardo Quaresma, leikmaður ítalska liðsins Inter, hefur fengið gullnu ruslatunnuna þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega þeim leikmanni sem ollið hefur mestum vonbrigðum í ítalska boltanum. Fótbolti 8.12.2008 19:22 Mikilvægt stig hjá Reggina Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar. Fótbolti 7.12.2008 16:27 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 198 ›
Beckham skotmark fyrir hryðjuverkamenn Breska blaðið Daily Star segir að öryggisgæsla verði hert til muna þegar David Beckham fer til Dubai með liði AC Milan í næstu viku af ótta við að hópurinn verði skotmark hryðjuverkamanna. Fótbolti 27.12.2008 14:20
Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. Fótbolti 25.12.2008 10:23
Mílanóliðin ætla að styrkja sig Það eru athyglisverðar fréttir í ítölskum fjölmiðlum í dag. Ítalíumeistarar Inter eru orðaðir við sóknarmanninn Diego Milito og grannar þeirra í AC Milan við fyrirliða ítalska landsliðsins, Fabio Cannavaro. Fótbolti 24.12.2008 12:22
Inter skoðar að lána Adriano Inter skoðar nú möguleika á því að lána brasilíska sóknarmanninn Adriano í janúar. Samkvæmt fréttum frá Ítalíu hefur Adriano ekki mikinn áhuga á að snúa aftur til Inter eftir jólafríið. Fótbolti 23.12.2008 18:54
Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. Fótbolti 23.12.2008 15:12
Óttast að Totti verði frá í tvo mánuði Francesco Totti, hjartað og heilinn í ítalska liðinu Roma, meiddist gegn Catania um helgina og er óttast að hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði þess vegna. Fótbolti 22.12.2008 17:24
Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. Fótbolti 22.12.2008 11:47
Zlatan er betri en Ronaldo Jose Mourinho þjálfari Inter er þegar farinn að hita upp fyrir viðureignina við Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé betri knattspyrnumaður en Cristiano Ronaldo hjá United. Fótbolti 22.12.2008 10:32
AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.12.2008 21:49
Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. Fótbolti 21.12.2008 16:25
Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. Fótbolti 20.12.2008 21:49
Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. Fótbolti 16.12.2008 18:26
Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. Fótbolti 16.12.2008 18:11
Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. Enski boltinn 16.12.2008 13:06
Þjálfari Reggina rekinn Nevio Orlandi var sagt upp störfum sem þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Reggina í dag og Giuseppe Pillon ráðinn í hans stað. Fótbolti 16.12.2008 11:16
Ronaldinho ekki búinn að gefast upp Ronaldinho hefur trú á því að AC Milan eigi enn möguleika á ítalska meistaratitlinum þrátt fyrir dýrkeypt tap gegn Juventus á sunnudagskvöld. Milan er nú níu stigum á eftir erkifjendum sínum í Inter sem trjóna á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.12.2008 19:04
Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Enski boltinn 15.12.2008 17:30
Kaka frá í þrjá mánuði? Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í þrjá mánuði vegna meiðsla en hann missti af leik AC Milan og Juventus í gær. Fótbolti 15.12.2008 16:23
Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. Enski boltinn 15.12.2008 13:03
Fagnaði á nærbuxunum - Myndband Mirko Vucinic fagnaði sigurmarki sínu í leik Roma og Cagliari um helgina á nokkuð sérstæðan máta. Fótbolti 15.12.2008 12:20
Juventus lagði Milan Juventus náði að saxa forskot Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar niður í sex stig í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á AC Milan í risaslag helgarinnar. Fótbolti 14.12.2008 22:24
Zlatan tryggði Inter sigur á botnliðinu Zlatan Ibrahomovic var hetja Inter Milan í dag þegar hann skoraði tvö mörk á síðustu ellefu mínútunum og tryggði liði sínu 4-2 sigur á botnliði Chievo. Fótbolti 14.12.2008 17:09
Umboðsmaður Buffon blæs á kjaftasögurnar Umboðsmaður ítalska markvarðarins Gianluigi Buffon segir fréttir fjölmiðla um hugsanleg kaup Manchester City á skjólstæðingi sínum vera hreinan uppspuna. Fótbolti 12.12.2008 14:53
Adriano rekinn heim af æfingu Adriano heldur áfram að vera til vandræða í herbúðum Inter. Hann mætti í slæmu ástandi á æfingu liðsins í gær samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Fótbolti 12.12.2008 10:11
Thiago Silva til AC Milan Fjölmiðlar á Ítalíu greina frá því að AC Milan hefur unnið samkeppnina um brasilíska varnarmanninn Thiago Silva. Inter og Villareal höfðu mikinn áhuga á að fá hann og Robinho benti Manchester City á að kaupa leikmanninn. Fótbolti 11.12.2008 11:38
Maldini sá tryggasti Ítalskt dagblað hefur tekið saman lista yfir tíu tryggustu leikmenn ítalska fótboltans. Það kemur ekki á óvart að hinn fertugi varnarmaður, Paolo Maldini, trjóni á toppi listans. Fótbolti 10.12.2008 12:28
Tímabilinu lokið hjá Gattuso Allt bendir til þess að tímabilinu sé lokið hjá Gennaro Gattuso, miðjumanni AC Milan. Hann meiddist illa á hné í leik gegn Catania og talið er að hann verði frá keppni í sex mánuði. Fótbolti 9.12.2008 17:38
Þjálfaraskipti hjá Torino Torino hefur rekið þjálfarann Gianni De Biasi og ráðið Walter Novellino á nýjan leik. Liðinu hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í fjórða neðsta sæti eftir 4-1 tap gegn Fiorentina á sunnudag. Fótbolti 8.12.2008 22:56
Ruslatunnan til Quaresma Ricardo Quaresma, leikmaður ítalska liðsins Inter, hefur fengið gullnu ruslatunnuna þetta árið. Verðlaunin eru veitt árlega þeim leikmanni sem ollið hefur mestum vonbrigðum í ítalska boltanum. Fótbolti 8.12.2008 19:22
Mikilvægt stig hjá Reggina Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar. Fótbolti 7.12.2008 16:27