Ítalski boltinn

Fréttamynd

Melo orðaður við Arsenal

Felipe Melo, miðvallarleikmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Fiorentina, segist hæstánægður með að hann sé nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Vieira frá út árið

Patrick Vieira mun ekki spila meira með Inter á þessu ári vegna meiðsla sem hann hlaup í leik Inter og Juventus í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Lazio sló Milan út úr bikarnum

Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter sneri við blaðinu

Jose Mourinho og félagar í Inter réttu úr kútnum eftir tap á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni með 2-1 sigri á Napoli í dag. Sulley Muntari skoraði annan deildarleikinn í röð og auk hans var Ivan Cordoba á skotskónum.

Fótbolti
Fréttamynd

Riise ánægður hjá Roma

Umboðsmaður John Arne Riise segir að norski varnarmaðurinn sé ánægður í herbúðum Roma og sé ekki á leið til Newcastle.

Fótbolti
Fréttamynd

Töpuð stig hjá AC Milan

AC Milan tapaði í kvöld mikilvægum stig í ítölsku úrvalsdeildinni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Torino á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

City með risatilboð í Buffon?

Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt.

Enski boltinn
Fréttamynd

Juventus ætlar að byggja nýjan völl

Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang.

Fótbolti
Fréttamynd

Quagliarella nefbrotnaði á æfingu

Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rossi byrjar hjá Ítalíu

Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan vann nauman sigur á Chievo

Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan sá um Palermo

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Óvíst að Beckham komist í liðið

Hollenski miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC MIlan segir alls óvíst að David Beckham eigi eftir að spila leik fyrir liðið þegar hann kemur þangað sem lánsmaður í jánúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil skorar alltaf á æfingum

Þjálfari Reggina, Nevio Orlandi, vildi ekki skella skuldinni á Emil Hallfreðsson eftir að liðið tapaði fyrir Udinese í ítölsku bikarkeppninni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus fylgist með Joaquin

Joaquin, vængmaður Valencia, segist virkilega stoltur af áhuga Juventus á sér. Alessio Secco, yfirmaður íþróttamála, var staddur á Spáni á dögunum til að fylgjast með Joaquin.

Fótbolti
Fréttamynd

Buffon fylgist stoltur með úr stúkunni

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, er hæstánægður með gott gengi liðsins í sinni fjarveru. Buffon hefur ekkert leikið síðan í byrjun október og austurríski markvörðurinn Alex Manninger leyst hann af.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikilvægur sigur Inter á Udinese

Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo besti leikmaður heims

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins.

Enski boltinn