Ítalski boltinn Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. Fótbolti 12.1.2023 08:31 Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 10.1.2023 22:36 Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. Fótbolti 9.1.2023 23:30 Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. Enski boltinn 9.1.2023 14:00 Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. Fótbolti 8.1.2023 19:15 Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. Fótbolti 8.1.2023 19:04 Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. Fótbolti 8.1.2023 17:10 Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2023 21:45 Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 7.1.2023 16:31 Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Fótbolti 6.1.2023 09:52 Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. Fótbolti 5.1.2023 08:45 Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. Fótbolti 4.1.2023 19:16 Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. Fótbolti 4.1.2023 17:01 Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. Fótbolti 4.1.2023 17:33 Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. Fótbolti 4.1.2023 11:01 Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2.1.2023 18:16 Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. Fótbolti 2.1.2023 17:31 Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31 Gaf frá sér milljónir: „Hvaða verðmiða seturu á sál þína?“ Brasilíumaðurinn Adriano var um tíma talinn á meðal allra bestu framherja heims og átti framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Það fjaraði þó hratt undan ferli hans og segist hann hafa þurft að gefa undan geigvænlegri pressu. Fótbolti 30.12.2022 09:31 Bróðir Balotelli ákærður fyrir líkamsárás Enoch Barwuah, bróðir fyrrum ítalska landsliðsmannsins Mario Balotelli, er sagður hafa lent í áflogum rétt fyrir jól í ítölskum fjölmiðlum og á yfir höfði sér kæru fyrir líkamsárás. Fótbolti 30.12.2022 08:30 Berlusconi vill Maldini Silvio Berlusconi, forseti ítalska A-deildarliðsins Monza, vill styrkja leikmannahóp þess fyrir komandi átök á nýju ári í janúarglugganum. Hann lítur nú til sonar gamals félaga. Fótbolti 29.12.2022 16:00 Var kallaður svikari og rekinn í beinni: „Þetta er týpískur Mourinho“ Lögmaður Ricks Karsdorp, leikmanns Roma, gagnrýndi José Mourinho fyrir meðferð hans á leikmanninum. Fótbolti 29.12.2022 13:01 Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 29.12.2022 09:01 Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fótbolti 28.12.2022 12:31 Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001. Fótbolti 28.12.2022 10:30 Hengdu upp borða til stuðnings Vialli sem berst við krabbamein Stuðningsmenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hengt upp borða fyrir utan sjúkrahús í London þar sem fyrrum leikmaður félagsins, Gianluca Vialli, liggur inni og berst við krabbamein. Fótbolti 27.12.2022 14:30 Metfjöldi sá hetjuna Albert Albert Guðmundsson var allt í öllu í 2-1 sigri liðs hans Genoa á Bari í toppslag í ítölsku B-deildinni í fótbolta í gær. Met var sett á leiknum. Fótbolti 27.12.2022 12:01 „Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“ Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu. Fótbolti 27.12.2022 08:01 Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. Sport 26.12.2022 21:30 Ranieri ekki dauður úr öllum æðum Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Claudio Ranieri hefur tekið að sér sitt 23. þjálfarastarf á ferlinum. Hann var á Þorláksmessu ráðinn þjálfari Cagliari sem spilar í Serie B á Ítalíu. Fótbolti 24.12.2022 21:01 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 200 ›
Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. Fótbolti 12.1.2023 08:31
Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 10.1.2023 22:36
Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. Fótbolti 9.1.2023 23:30
Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. Enski boltinn 9.1.2023 14:00
Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. Fótbolti 8.1.2023 19:15
Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. Fótbolti 8.1.2023 19:04
Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. Fótbolti 8.1.2023 17:10
Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 7.1.2023 21:45
Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 7.1.2023 16:31
Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. Fótbolti 6.1.2023 09:52
Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. Fótbolti 5.1.2023 08:45
Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. Fótbolti 4.1.2023 19:16
Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. Fótbolti 4.1.2023 17:01
Sigur og tap hjá Rómarliðunum Roma jafnaði nágranna sína í Lazio að stigum þegar liðið lagði Bologna í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Lazio tapaði á sama tíma fyrir Lecce eftir að hafa haft forystuna í hálfleik. Fótbolti 4.1.2023 17:33
Dúndur byrjun dugði meisturum til sigurs AC Milan sigraði Salernitana, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn hefði hæglega getað orðið stærri en Guillermo Ochoa átti stórleik í marki heimamanna. Fótbolti 4.1.2023 11:01
Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2.1.2023 18:16
Vill Mourinho sem næsta Bond skúrk Verðlaunaleikstjórinn Sam Mendes, sem leikstýrði tveimur kvikmyndum í James Bond-seríunni, segir að José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, væri frábær sem skúrkur í slíkri mynd. Fótbolti 2.1.2023 17:31
Mun aldrei segja að Messi sé sá besti í sögunni Reglulega er umræðunni um hver sér besti fótboltamaður allra tíma kastað fram. Sú hefur verið í deiglunni eftir að Lionel Messi tryggði sér langþráðan heimsmeistaratitil. Fótbolti 30.12.2022 11:31
Gaf frá sér milljónir: „Hvaða verðmiða seturu á sál þína?“ Brasilíumaðurinn Adriano var um tíma talinn á meðal allra bestu framherja heims og átti framtíðina fyrir sér í fótboltanum. Það fjaraði þó hratt undan ferli hans og segist hann hafa þurft að gefa undan geigvænlegri pressu. Fótbolti 30.12.2022 09:31
Bróðir Balotelli ákærður fyrir líkamsárás Enoch Barwuah, bróðir fyrrum ítalska landsliðsmannsins Mario Balotelli, er sagður hafa lent í áflogum rétt fyrir jól í ítölskum fjölmiðlum og á yfir höfði sér kæru fyrir líkamsárás. Fótbolti 30.12.2022 08:30
Berlusconi vill Maldini Silvio Berlusconi, forseti ítalska A-deildarliðsins Monza, vill styrkja leikmannahóp þess fyrir komandi átök á nýju ári í janúarglugganum. Hann lítur nú til sonar gamals félaga. Fótbolti 29.12.2022 16:00
Var kallaður svikari og rekinn í beinni: „Þetta er týpískur Mourinho“ Lögmaður Ricks Karsdorp, leikmanns Roma, gagnrýndi José Mourinho fyrir meðferð hans á leikmanninum. Fótbolti 29.12.2022 13:01
Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Fótbolti 29.12.2022 09:01
Goðsögn í Genoa snýr aftur og verður liðsfélagi Alberts Goðsögn í Genoa er snúin aftur til félagsins eftir að hafa tilkynnt að skórnir væru farnir upp í hillu í síðasta mánuði. Hann verður því liðsfélagi Alberts Guðmundssonar. Fótbolti 28.12.2022 12:31
Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001. Fótbolti 28.12.2022 10:30
Hengdu upp borða til stuðnings Vialli sem berst við krabbamein Stuðningsmenn ítalska félagsins Sampdoria hafa hengt upp borða fyrir utan sjúkrahús í London þar sem fyrrum leikmaður félagsins, Gianluca Vialli, liggur inni og berst við krabbamein. Fótbolti 27.12.2022 14:30
Metfjöldi sá hetjuna Albert Albert Guðmundsson var allt í öllu í 2-1 sigri liðs hans Genoa á Bari í toppslag í ítölsku B-deildinni í fótbolta í gær. Met var sett á leiknum. Fótbolti 27.12.2022 12:01
„Pabbi hótaði að lemja mig ef ég færi ekki“ Fyrrum fótboltamaðurinn Gennaro Gattuso segir föður sinn hafa haft mikið að segja um skipti hans til Glasgow Rangers í Skotlandi snemma á ferli hans. Gattuso átti stutt stopp á Skotlandi áður en hann varð margfaldur Evrópumeistari með AC Milan og heimsmeistari með Ítalíu. Fótbolti 27.12.2022 08:01
Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. Sport 26.12.2022 21:30
Ranieri ekki dauður úr öllum æðum Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Claudio Ranieri hefur tekið að sér sitt 23. þjálfarastarf á ferlinum. Hann var á Þorláksmessu ráðinn þjálfari Cagliari sem spilar í Serie B á Ítalíu. Fótbolti 24.12.2022 21:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent