Ítalski boltinn

Fréttamynd

Roma hafði betur gegn Emil og félögum

Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese.

Fótbolti
Fréttamynd

Rómarliðin unnu bæði

Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn

AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3.

Fótbolti
Fréttamynd

Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn

Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Evra hrósar sínum forna fjanda

Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili.

Fótbolti