Þýski boltinn

Fréttamynd

Dag­ný skoraði og Gló­dís Perla hélt hreinu

Fyrirliðinn Dagný Brynjarsdóttir skoraði annað mark West Ham United í 2-0 sigri á Birmingham City í enska deildarbikarnum í fótbolta í dag. Þá stóð Glódís Perla Viggósdóttir vaktina í hjarta varnar Bayern München sem vann sannfærandi 2-0 sigur á Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins

Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern lyfti sér upp í efsta sætið

Bayern Munchen tyllti sér í efsta sætið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hertha Berlin í dag. Borussia Dortmund vann öruggan sigur gegn Bochum.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís Perla skoraði í öruggum sigri Bayern

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði annað mark FC Bayern Munchen þegar liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern situr í öðru sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveindís hafði betur gegn Glódísi í toppslagnum

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann sterkan 2-1 sigur gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og liðsfélögum hennar í Bayern München í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“

Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla.

Fótbolti