Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:00 Edin Terzic, þjálfari Borussia Dortmund, reynir að hughreysta Jude Bellingham eftir að liðið missti af þýska meistaratitlinum. AP/Bernd Thissen Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Dortmund nægði sigur á heimavelli til að tryggja sér titilinn en gerði 2-2 jafntefli og Bayern München vann ellefta árið í röð. Það að fyrirliði Dortmund hafi misst af leiknum segir mikið um alvarleika meiðsla hans og nú óttast menn að hann þurfi að fara í aðgerð á hné. Hinn nítján ára gamli Bellingham átti frábæra leiktíð og var kosinn leikmaður ársins í þýsku deildinni. Bellingham hefur verið að spila í gegnum þessi hnémeiðsli undanfarna mánuði eins og sést á hnéhlíf á vinstra hnénu hans. Þessi meiðsli gætu mögulega sett eitthvað strik í reikninginn í sumar þegar búist er við því að Dortmund selji hann til Real Madrid fyrir risastóra upphæð. Liverpool hafði lengi mikinn áhuga en sagðist síðan ekki hafa efni á honum og síðan hefur hann verið orðaður við bæði Manchester City og Real Madrid. EXCL: Jude Bellingham is set to MISS England's upcoming Euro 2024 qualifiers with fears growing that the Borussia Dortmund star needs to have knee surgery @DominicKing_DM https://t.co/MfdRHz46z1 pic.twitter.com/ORP5wCsFKA— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2023
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira