Þýski boltinn Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.4.2022 20:16 Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.3.2022 14:31 Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00 Dortmund gefur Bayern andrými Borussia Dortmund missteig sig í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Köln. Liðið er nú sex stigum á eftir Bayern München. Fótbolti 20.3.2022 21:46 Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. Fótbolti 20.3.2022 12:31 Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.3.2022 19:46 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:53 Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 19.3.2022 11:31 Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 20:11 Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.3.2022 19:52 Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.3.2022 15:02 Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00 Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.3.2022 16:01 Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. Fótbolti 14.3.2022 13:00 Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. Fótbolti 13.3.2022 12:01 Bayern tókst ekki að leggja Hoffenheim Bayern Munchen varð af tveimur stigum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið sótti Hoffenheim heim. Fótbolti 12.3.2022 16:33 Bayern München endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 2-4 sigri Bayern München á útivelli gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2022 14:18 Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 18:45 Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Fótbolti 11.3.2022 18:00 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31 Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. Fótbolti 7.3.2022 14:30 Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fótbolti 6.3.2022 17:34 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31 Þýsku meistararnir töpuðu stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2022 17:34 Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. Fótbolti 5.3.2022 09:01 Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28 Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. Fótbolti 2.3.2022 19:15 Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. Fótbolti 28.2.2022 19:57 Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:01 Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2022 18:36 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 117 ›
Ákærður fyrir að kasta bjórglasi í dómara Þýskur karlmaður, 38 ára gamall, hefur verið ákærður af lögreglunni í Bochum fyrir að verða þess valdur að aðstoðardómari á leik liðsins gegn Borussia Mönchengladbach endaði á sjúkrahúsi. Fótbolti 1.4.2022 20:16
Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 26.3.2022 14:31
Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 13:00
Dortmund gefur Bayern andrými Borussia Dortmund missteig sig í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Köln. Liðið er nú sex stigum á eftir Bayern München. Fótbolti 20.3.2022 21:46
Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. Fótbolti 20.3.2022 12:31
Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.3.2022 19:46
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.3.2022 14:53
Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. Fótbolti 19.3.2022 11:31
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. Fótbolti 18.3.2022 20:11
Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16.3.2022 19:52
Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.3.2022 15:02
Fullkomin frumraun Sveindísar Sveindís Jane Jónsdóttir fékk viðurkenningu fyrir frammistöðu sína í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún var valin í lið umferðarinnar í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.3.2022 17:00
Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 14.3.2022 16:01
Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. Fótbolti 14.3.2022 13:00
Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. Fótbolti 13.3.2022 12:01
Bayern tókst ekki að leggja Hoffenheim Bayern Munchen varð af tveimur stigum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið sótti Hoffenheim heim. Fótbolti 12.3.2022 16:33
Bayern München endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í 2-4 sigri Bayern München á útivelli gegn Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.3.2022 14:18
Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 18:45
Kolbeinn Birgir áfram í herbúðum Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson hefur framlengt samning sinn hjá þýska knattspyrnuliðinu Borussia Dortmund II um eitt ár. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Fótbolti 11.3.2022 18:00
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. Fótbolti 8.3.2022 11:31
Rekinn frá Bayern vegna rasískra ummæla við dóttur sína Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München rak starfsmann, sem starfað hafði fyrir félagið í meira en áratug, vegna rasískra ummæla sem hann lét falla. Fótbolti 7.3.2022 14:30
Íslendingalið Bayern skoraði sex í síðari hálfleik Íslendingalið Bayer München vann afar sannfærandi 6-0 sigur gegn Köln í þýsku úrvalsdeild kvenna í dag þar sem öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Fótbolti 6.3.2022 17:34
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31
Þýsku meistararnir töpuðu stigum Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2022 17:34
Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. Fótbolti 5.3.2022 09:01
Bjarki markahæstur í góðum sigri | Íslendingalið Melsungen vann öruggan sigur Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2022 20:28
Sveindís lagði upp fyrir Wolfsburg í bikarnum Wolfsburg er komið áfram í undanúrslit þýska DFB-Pokal bikarsins. Fótbolti 2.3.2022 19:15
Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. Fótbolti 28.2.2022 19:57
Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 18:01
Augsburg af fallsvæðinu eftir jafntefli gegn Dortmund Augsburg og Borussia Dortmund skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.2.2022 18:36