Þýski boltinn Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09 Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 10:11 Ég er enn í hálfgerðu losti Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað. Fótbolti 1.6.2012 20:15 Bayern sankar að sér efnilegustu leikmönnum Þýskalands Bayern Munchen er búið að semja við einn efnilegasta leikmann Þýskalands, Mitchell Weiser, en hann kemur til félagsins frá Köln. Fótbolti 1.6.2012 13:05 Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 13:21 Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 09:48 Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 18.5.2012 12:05 Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 10:43 Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. Handbolti 16.5.2012 17:44 Hertha féll í Þýskalandi | Allt brjálað á vellinum Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Fótbolti 15.5.2012 23:57 Sami Hyypia verður áfram þjálfari Leverkusen Sami Hyypia, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram þjálfari þýska liðsins Bayer Leverkusen næstu þrjú árin. Finninn Hyypia mun þjálfa liðið ásamt Sascha Lewandowski en þeir tóku við liðinu í apríl á þessu ári og náðu frábærum árangri. Fótbolti 15.5.2012 09:39 Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. Fótbolti 14.5.2012 09:19 Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. Fótbolti 12.5.2012 19:56 Schweinsteiger dreymir um að fá Mourinho til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá FC Bayern er mikill aðdáandi þjálfarans José Mourinho og vonast til þess að hann muni einn daginn þjálfa Bayern. Fótbolti 10.5.2012 11:19 Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. Fótbolti 8.5.2012 10:54 Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23 Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42 Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 15:37 Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 19:06 Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17 Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 13:03 Olic fer til Wolfsburg í sumar Markamaskínan Ivica Olic er á förum frá FC Bayern í sumar en mun spila áfram í Þýskalandi því hann er búinn að semja við Wolfsburg til tveggja ára. Fótbolti 26.4.2012 15:01 Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 13:34 Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34 Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28 Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 09:49 Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15 Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 13:28 Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. Fótbolti 15.4.2012 13:26 Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 18:22 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 116 ›
Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09
Dortmund: Lewandowski fer hvergi Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund þvertaka fyrir fréttir þess efnis að sóknarmaðurinn Robert Lewandowski sé á leið frá félaginu og til Manchester United. Fótbolti 12.6.2012 10:11
Ég er enn í hálfgerðu losti Margrét Lára Viðarsdóttir, sem varð á dögunum Þýskalandsmeistari með Turbine Potsdam, segist ennþá vera að átta sig á titlinum. Hún segist skilja í góðu við þýska liðið en þarf að njóta meiri skilnings á meiðslum sínum á næsta viðkomustað. Fótbolti 1.6.2012 20:15
Bayern sankar að sér efnilegustu leikmönnum Þýskalands Bayern Munchen er búið að semja við einn efnilegasta leikmann Þýskalands, Mitchell Weiser, en hann kemur til félagsins frá Köln. Fótbolti 1.6.2012 13:05
Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. Fótbolti 31.5.2012 13:21
Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. Fótbolti 31.5.2012 09:48
Rekinn eftir aðeins 57 daga í starfi Krassimir Balakov entist ekki lengi í starfi hjá þýska liðinu Kaiserslautern en hann var rekinn í dag þrátt fyrir að hafa bara tekið við liðinu fyrir 57 dögum. Kaiserslautern féll úr þýsku úrvalsdeildinni á dögunum. Fótbolti 18.5.2012 12:05
Lahm: Ég myndi aldrei hegða mér eins og Terry á móti Barcelona Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, fordæmdi framkomu kollega síns hjá Chelsea á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Bayern mætir Chelsea á Allianz Arena á laugardaginn. Fótbolti 17.5.2012 10:43
Vignir í fjórtán daga bann Vignir Svavarsson hefur verið dæmdur í tveggja vikna bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Hannover-Burgdorf og Eintracht Hildesheim um helgina. Handbolti 16.5.2012 17:44
Hertha féll í Þýskalandi | Allt brjálað á vellinum Stöðva þurfti leik Fortuna Düsseldorf og Herthu Berlínar tvívegis í kvöld vegna óláta áhorfenda. Fortuna tryggði sér þó sæti í þýsku úrvalsdeildinni á kostnað Berlínarliðsins. Fótbolti 15.5.2012 23:57
Sami Hyypia verður áfram þjálfari Leverkusen Sami Hyypia, fyrrum leikmaður Liverpool, verður áfram þjálfari þýska liðsins Bayer Leverkusen næstu þrjú árin. Finninn Hyypia mun þjálfa liðið ásamt Sascha Lewandowski en þeir tóku við liðinu í apríl á þessu ári og náðu frábærum árangri. Fótbolti 15.5.2012 09:39
Margrét Lára á förum frá Turbine Potsdam Flest bendir til þess að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir sé á leið frá þýska félaginu Turbine Potsdam. Markadrottningin er orðuð við sitt gamla félag Kristianstad í Kristianstadsbladed í dag. Fótbolti 14.5.2012 09:19
Dortmund bikarmeistari með glæsibrag Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2. Fótbolti 12.5.2012 19:56
Schweinsteiger dreymir um að fá Mourinho til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá FC Bayern er mikill aðdáandi þjálfarans José Mourinho og vonast til þess að hann muni einn daginn þjálfa Bayern. Fótbolti 10.5.2012 11:19
Fær einkabílstjóra allan sólarhringinn og hús að eigin vali Króatíski landsliðsmaðurinn Daniel Pranjic hjá Bayern München er á förum frá félaginu eftir að hafa fengið tilboð frá Kína sem hann hreinlega segist ekki geta hafnað. Fótbolti 8.5.2012 10:54
Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23
Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. Fótbolti 5.5.2012 15:42
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. Fótbolti 3.5.2012 15:37
Raul og barnastóðið Þjóðverjar eru höfðingjar heim að sækja og þeir koma fram við sitt fólk af virðingu. Þegar Raul tilkynnti að hann væri að fara frá félaginu tóku menn þar á bæ þeim fréttum alls ekkert ílla. Fótbolti 2.5.2012 19:06
Hertha Berlín og Köln féllu | Barrios með þrennu Stuðningsmenn Herthu Berlínar og Kölnar eiga um sárt að binda þess stundina en lið þeirra töpuðu leikjum sínum í efstu deild þýska boltans í dag. Liðin eru þar með fallin í næstefstu deild. Fótbolti 28.4.2012 15:17
Marko Marin til liðs við Chelsea Chelsea hefur komist að samkomulagi við Werder Bremen um kaup á þýska landsliðsmanninum Marko Marin. Kaupverðið hefur verið ákveðið þó það sé óuppgefið en gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnast í sumar. Enski boltinn 28.4.2012 13:03
Olic fer til Wolfsburg í sumar Markamaskínan Ivica Olic er á förum frá FC Bayern í sumar en mun spila áfram í Þýskalandi því hann er búinn að semja við Wolfsburg til tveggja ára. Fótbolti 26.4.2012 15:01
Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 13:34
Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34
Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28
Raul er á förum frá Schalke Hinn 34 ára gamli spænski framherji, Raul, hefur ákveðið að leika ekki með Schalke í Þýskalandi á næstu leiktíð. Raul hefur leikið með Schalke undanfarin tvö ár eftir að hann fór frá Real Madrid á Spáni. Samningur hans rennur út í lok leiktíðar og ætlar Raul að finna sér nýja vinnuveitendur í sumar. Fótbolti 19.4.2012 09:49
Kiel enn með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og er Kiel enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Handbolti 18.4.2012 20:15
Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. Fótbolti 15.4.2012 13:28
Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. Fótbolti 15.4.2012 13:26
Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 18:22