Guðmundur Andri Thorsson Niðurfærsla æru Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt. Fastir pennar 17.9.2017 22:30 Heilræði Snyders Það var gaman að upplifa Bókmenntahátíð, heyra og sjá höfunda héðan og þaðan úr heiminum, skynja hversu frábrugðnir þeir eru okkar höfundum – hver á sinn hátt – og hversu líkir. Fastir pennar 10.9.2017 21:48 „Stærsta sinnar tegundar“ Það urðu tímamót nú um mánaðamótin þegar Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun að stöðva starfsemi kísiliðju United Silicon í Helguvík. Fastir pennar 3.9.2017 22:04 Júlídeilan Allt logaði á Facebook og twitter lækóhólistarnir þar kepptust við að skrifa sem hnyttnasta statusa um Hjörleif, sem hafði svo sem ekki gert annað en að nýta sér borgaraleg réttindi sín og kvarta yfir því sem honum þótti miður fara. Skoðun 27.8.2017 20:52 Besta fjárfestingin Í Fréttablaðinu í síðustu viku var haft eftir forstjóra Bílaleigu Akureyrar, Steingrími Birgissyni, að kaup á rafbílum væru "ein versta fjárfesting“ sem Bílaleigan hefði gert. Nýtingin sé slæm, ekki sé hægt að leigja bíl sem kemur inn á hádegi fyrr en morguninn eftir því að það þurfi að hlaða hann, þetta sé enn "of dýrt“. Og þar fram eftir götunum. Fastir pennar 20.8.2017 21:38 Þeir gegn okkur Ofbeldissveitir karla sem kenna sig við "Hitt hægrið“ ("Alt. Right“) stóðu á dögunum fyrir óeirðum í Charlotteville í Virginiu-fylki í Bandaríkjunum. Fastir pennar 13.8.2017 22:19 Öfgasinnaðir mammonistar Hagfræðin er að sönnu nytsamleg grein og getur komið að góðu haldi sem hjálpartæki þegar taka þarf ákvarðanir. En hún segir ekki til um rétt og rangt og þegar kemur að náttúrufræðum er Ragnar augljóslega eins og hver annar grillufangari. Skoðun 30.7.2017 20:35 Einhvers staðar í Hvítá Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 23.7.2017 18:40 Fjölskrúð og fáskrúð Ég horfist í augu við gamlan barnæskubangsa milli þess sem ég skrifa þetta – hann er ekkert sérstaklega hjálplegur frekar en fyrri daginn, en hann hefur þó fylgt mér gegnum tíðina blessaður, aldrei verulega atkvæðamikill og eiginlega ekkert sérlega skilningsríkur heldur en hann hefur þó sína áru sem hefur verið að mótast frá því að fundum okkar bar saman kringum þriggja ára afmælið. Fastir pennar 16.7.2017 20:39 Skólaljóðin Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 9.7.2017 20:42 Við berum það sem við gerum Það blasir við nánast hverjum manni – nema ef til vill Róberti og lögmanni hans – að hann fær ekki "uppreist æru“ si svona, nema í þröngum lagaskilningi, og hugsanlega í litlum hópi vina og velunnara. Fastir pennar 2.7.2017 21:14 Trunt trunt og tröllin í hillunum Ég heyrði um daginn skemmtilegt spjall sem Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðafrömuður hélt þar sem kom fram ýmislegt um áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu, jákvæð og neikvæð. Fastir pennar 25.6.2017 20:53 Stigmögnun stríðsaðgerða Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:36 „Féll og hélt velli“ Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 09:13 Enska veikin Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. Fastir pennar 28.5.2017 21:30 Krosslafur Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína. Fastir pennar 21.5.2017 21:40 Skert rýmisgreind Þegar ég kom frá útlöndum um daginn fór ég að hugsa um "skerta rýmisgreind“. Það er víst ein af þessum nýmóðins greiningum og einhvern tímann skildist mér að hún ætti vel við mig. Skoðun 14.5.2017 20:22 Gildi og algildi Stefán Karlsson skrifaði hér grein í síðustu viku um "hatursorðræðu“ og "pólitískan rétttrúnað“ og segir í lok greinarinnar: "Mannréttindi eru algild og skilyrðislaus. Fastir pennar 7.5.2017 21:35 Frjáls fákeppni Undir lok 15. aldar var kveðinn upp hér á landi svonefndur Píningsdómur, sem reyndar var kenndur við hirðstjóra Dana hér á landi, Diðrik Píning, en ekki þá pínu fyrir land og þjóð sem dóminum fylgdi. Skoðun 30.4.2017 22:20 Ofsi á undanþágu Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd. Skoðun 23.4.2017 21:22 Hryðjuverk og kærleiksverk Enn hefur karlmaður sem játar einhvers konar islam ráðist á almenning í evrópsku lýðræðisríki með því að aka bíl inn í mannfjölda í því skyni að drepa eins margt fólk og hann getur. Enn einn einstaklingur, sýktur af hugmyndum, sem telur það ásættanlegan tjáningarmáta á viðhorfum sínum að aka bíl inn í mannfjölda. Fastir pennar 9.4.2017 20:50 Forviðaflokkurinn Sjaldan hefur sést annar eins söfnuður af forviða fólki og íslenskir ráðamenn tíunda áratugarins voru í síðustu viku þegar þeir fréttu, eftir öll þessi ár, að þýski héraðsbankinn og kjölfestufjárfestirinn í Búnaðarbankanum hefði í raun bara verið leppur fyrir Ólaf Ólafsson. Skoðun 2.4.2017 21:40 Vertu úti Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar tjáði sig um fátækt á Íslandi um daginn í tilefni af þáttaröð sem Mikael Torfason hefur gert um efnið á RÚV, rás eitt. Fastir pennar 26.3.2017 22:07 Minning um Chuck Ég man ekki hvenær ég heyrði fyrst í Chuck Berry en samt býr minningin innra með mér því að ég get auðveldlega framkallað kenndina sem hún vakti. Skoðun 19.3.2017 20:47 Strútskýringar Stundum talar fólk eins og aldrei fyrr í mannkynssögunni hafi þekkst vitlausar skoðanir byggðar á tilfinningu Fastir pennar 12.3.2017 20:42 Frelsi er aldrei sjálfdæmi Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð. Skoðun 5.3.2017 20:57 Þarf ekki pungapróf Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem er í forsvari fyrir samtök Sjávarútvegsfyrirtækja, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í þágu umbjóðenda sinna og þótti standa sig vel í nýlegu verkfalli sjómanna. Skoðun 26.2.2017 21:36 Hann er kominn aftur Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir. Skoðun 19.2.2017 22:05 Frekjan er vondur förunautur Hinar ýmsu starfstéttir njóta mismikillar virðingar í samfélaginu. Fastir pennar 12.2.2017 19:45 Fangar Maður verður bara að vona að ódámurinn hljóti makleg málagjöld en stúlkunum verði hjálpað til að komast á farsælli brautir í lífinu. Skoðun 5.2.2017 22:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 18 ›
Niðurfærsla æru Hægt og bítandi hefur þessi bylting breiðst út um samfélagið og nú hefur það síðast gerst að hún hefur velt ríkisstjórn úr sessi; og fengið sín kjörorð eins og allar byltingar þurfa að hafa: Höfum hátt. Fastir pennar 17.9.2017 22:30
Heilræði Snyders Það var gaman að upplifa Bókmenntahátíð, heyra og sjá höfunda héðan og þaðan úr heiminum, skynja hversu frábrugðnir þeir eru okkar höfundum – hver á sinn hátt – og hversu líkir. Fastir pennar 10.9.2017 21:48
„Stærsta sinnar tegundar“ Það urðu tímamót nú um mánaðamótin þegar Umhverfisstofnun tók þá ákvörðun að stöðva starfsemi kísiliðju United Silicon í Helguvík. Fastir pennar 3.9.2017 22:04
Júlídeilan Allt logaði á Facebook og twitter lækóhólistarnir þar kepptust við að skrifa sem hnyttnasta statusa um Hjörleif, sem hafði svo sem ekki gert annað en að nýta sér borgaraleg réttindi sín og kvarta yfir því sem honum þótti miður fara. Skoðun 27.8.2017 20:52
Besta fjárfestingin Í Fréttablaðinu í síðustu viku var haft eftir forstjóra Bílaleigu Akureyrar, Steingrími Birgissyni, að kaup á rafbílum væru "ein versta fjárfesting“ sem Bílaleigan hefði gert. Nýtingin sé slæm, ekki sé hægt að leigja bíl sem kemur inn á hádegi fyrr en morguninn eftir því að það þurfi að hlaða hann, þetta sé enn "of dýrt“. Og þar fram eftir götunum. Fastir pennar 20.8.2017 21:38
Þeir gegn okkur Ofbeldissveitir karla sem kenna sig við "Hitt hægrið“ ("Alt. Right“) stóðu á dögunum fyrir óeirðum í Charlotteville í Virginiu-fylki í Bandaríkjunum. Fastir pennar 13.8.2017 22:19
Öfgasinnaðir mammonistar Hagfræðin er að sönnu nytsamleg grein og getur komið að góðu haldi sem hjálpartæki þegar taka þarf ákvarðanir. En hún segir ekki til um rétt og rangt og þegar kemur að náttúrufræðum er Ragnar augljóslega eins og hver annar grillufangari. Skoðun 30.7.2017 20:35
Einhvers staðar í Hvítá Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“. Fastir pennar 23.7.2017 18:40
Fjölskrúð og fáskrúð Ég horfist í augu við gamlan barnæskubangsa milli þess sem ég skrifa þetta – hann er ekkert sérstaklega hjálplegur frekar en fyrri daginn, en hann hefur þó fylgt mér gegnum tíðina blessaður, aldrei verulega atkvæðamikill og eiginlega ekkert sérlega skilningsríkur heldur en hann hefur þó sína áru sem hefur verið að mótast frá því að fundum okkar bar saman kringum þriggja ára afmælið. Fastir pennar 16.7.2017 20:39
Skólaljóðin Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra. Fastir pennar 9.7.2017 20:42
Við berum það sem við gerum Það blasir við nánast hverjum manni – nema ef til vill Róberti og lögmanni hans – að hann fær ekki "uppreist æru“ si svona, nema í þröngum lagaskilningi, og hugsanlega í litlum hópi vina og velunnara. Fastir pennar 2.7.2017 21:14
Trunt trunt og tröllin í hillunum Ég heyrði um daginn skemmtilegt spjall sem Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og ferðafrömuður hélt þar sem kom fram ýmislegt um áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu, jákvæð og neikvæð. Fastir pennar 25.6.2017 20:53
Stigmögnun stríðsaðgerða Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:36
„Féll og hélt velli“ Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 09:13
Enska veikin Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. Fastir pennar 28.5.2017 21:30
Krosslafur Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína. Fastir pennar 21.5.2017 21:40
Skert rýmisgreind Þegar ég kom frá útlöndum um daginn fór ég að hugsa um "skerta rýmisgreind“. Það er víst ein af þessum nýmóðins greiningum og einhvern tímann skildist mér að hún ætti vel við mig. Skoðun 14.5.2017 20:22
Gildi og algildi Stefán Karlsson skrifaði hér grein í síðustu viku um "hatursorðræðu“ og "pólitískan rétttrúnað“ og segir í lok greinarinnar: "Mannréttindi eru algild og skilyrðislaus. Fastir pennar 7.5.2017 21:35
Frjáls fákeppni Undir lok 15. aldar var kveðinn upp hér á landi svonefndur Píningsdómur, sem reyndar var kenndur við hirðstjóra Dana hér á landi, Diðrik Píning, en ekki þá pínu fyrir land og þjóð sem dóminum fylgdi. Skoðun 30.4.2017 22:20
Ofsi á undanþágu Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd. Skoðun 23.4.2017 21:22
Hryðjuverk og kærleiksverk Enn hefur karlmaður sem játar einhvers konar islam ráðist á almenning í evrópsku lýðræðisríki með því að aka bíl inn í mannfjölda í því skyni að drepa eins margt fólk og hann getur. Enn einn einstaklingur, sýktur af hugmyndum, sem telur það ásættanlegan tjáningarmáta á viðhorfum sínum að aka bíl inn í mannfjölda. Fastir pennar 9.4.2017 20:50
Forviðaflokkurinn Sjaldan hefur sést annar eins söfnuður af forviða fólki og íslenskir ráðamenn tíunda áratugarins voru í síðustu viku þegar þeir fréttu, eftir öll þessi ár, að þýski héraðsbankinn og kjölfestufjárfestirinn í Búnaðarbankanum hefði í raun bara verið leppur fyrir Ólaf Ólafsson. Skoðun 2.4.2017 21:40
Vertu úti Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar tjáði sig um fátækt á Íslandi um daginn í tilefni af þáttaröð sem Mikael Torfason hefur gert um efnið á RÚV, rás eitt. Fastir pennar 26.3.2017 22:07
Minning um Chuck Ég man ekki hvenær ég heyrði fyrst í Chuck Berry en samt býr minningin innra með mér því að ég get auðveldlega framkallað kenndina sem hún vakti. Skoðun 19.3.2017 20:47
Strútskýringar Stundum talar fólk eins og aldrei fyrr í mannkynssögunni hafi þekkst vitlausar skoðanir byggðar á tilfinningu Fastir pennar 12.3.2017 20:42
Frelsi er aldrei sjálfdæmi Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð. Skoðun 5.3.2017 20:57
Þarf ekki pungapróf Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem er í forsvari fyrir samtök Sjávarútvegsfyrirtækja, hefur vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í þágu umbjóðenda sinna og þótti standa sig vel í nýlegu verkfalli sjómanna. Skoðun 26.2.2017 21:36
Hann er kominn aftur Fyrir nokkrum árum las ég lunkna sögu eftir þýska rithöfundinn Timur Vermes sem sló óvænt í gegn eftir að hafa starfað um árabil sem draugspenni, þ.e.a.s hann skrifaði texta sem aðrir settu svo nafn sitt við og hlutu heiður fyrir. Skoðun 19.2.2017 22:05
Frekjan er vondur förunautur Hinar ýmsu starfstéttir njóta mismikillar virðingar í samfélaginu. Fastir pennar 12.2.2017 19:45
Fangar Maður verður bara að vona að ódámurinn hljóti makleg málagjöld en stúlkunum verði hjálpað til að komast á farsælli brautir í lífinu. Skoðun 5.2.2017 22:18