Kótelettan Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34 Grillmeistari Íslands krýndur um helgina Von er á tíu til fimmtán þúsund manns á Selfoss um helgina þar sem Kótelettan fer fram. Grillmeistari Íslands verður krýndur í bænum og stórskotalið tónlistarfólks stígur á svið. Lífið 10.7.2024 12:01 „Þegar við tókum síðan Í larí lei þá ætlaði allt um koll að keyra“ Hljómsveitin Stuðlabandið var að senda frá sér myndband frá Kótelettunni 2022 þar sem þeir taka lagið Í larí lei, sem Sigga Beinteins gerði ódauðlegt árið 1998 og er að finna á plötu hennar Flikk Flakk. Nú 24 árum síðar er lagið að ná nýjum hæðum og virtust tónleikagestir hæstánægðir með þetta lagaval Stuðlabandsins, þar sem allir sungu hátt og snjallt með. Tónlist 22.7.2022 14:30 Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. Lífið 9.7.2022 13:51 Kótelettugestur í öndunarstopp í fangaklefa á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi telur að lögregluþjónar og hjúkrunarfræðingur hafi bjargað lífi karlmanns sem handtekinn var á Selfossi um helgina fyrir óspektir. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 12.7.2021 13:57 Afbókaður víðast hvar og tekjutapið er verulegt Búið er að afbóka Ingólf Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, af fjölda gigga síðan hópurinn Öfgar birti yfir tuttugu nafnlausar sögur kvenna sem lýsa kynferðislegu ofbeldi af hálfu Ingós. Einnig er búið að aflýsa þriðju seríu þáttanna Í kvöld er gigg. Ingó segist hafa orðið fyrir miklu tekjutapi síðustu vikurnar. Innlent 12.7.2021 13:38 Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. Innlent 10.7.2021 19:08 Örtröð við Selfoss Umferð á veginum frá Hveragerði til Selfoss hefur þyngst mikið og er nú komin biðröð frá Selfossi að Ingólfshvoli. Innlent 10.7.2021 15:02 Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Lífið 8.7.2021 19:04 „Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22.5.2020 15:02 Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. Lífið 30.4.2020 14:32 Lögreglan rannsakar meinta líkamsárás á Kótelettunni Talin hafa átt sér stað í kjölfar tónleika sem haldnir voru við Hvíta húsið. Innlent 12.6.2019 14:16 Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30 Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. Innlent 8.6.2019 17:49 Líf og fjör um allt land yfir helgina Mikil ferðahelgi er framundan, enda hvítasunnuhelgi og margir landsmenn í fríi fram á mánudag. Tvær bæjarhátíðir munu fara fram um helgina en það eru Kótelettan á Selfossi og Skjaldborg Folk Festival á Patreksfirði. Innlent 7.6.2019 11:40 Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00 Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá í nótt. Félagi hans fór á eftir honum auk lögreglumanns. Innlent 11.6.2017 10:20 Stefna á 2.000 kótelettur Kótelettan BBQ Festival, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka aftur höndum saman og halda í þriðja skipti styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum, um næstu helgi. Lífið 9.6.2017 07:00 Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3.5.2015 11:05
Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34
Grillmeistari Íslands krýndur um helgina Von er á tíu til fimmtán þúsund manns á Selfoss um helgina þar sem Kótelettan fer fram. Grillmeistari Íslands verður krýndur í bænum og stórskotalið tónlistarfólks stígur á svið. Lífið 10.7.2024 12:01
„Þegar við tókum síðan Í larí lei þá ætlaði allt um koll að keyra“ Hljómsveitin Stuðlabandið var að senda frá sér myndband frá Kótelettunni 2022 þar sem þeir taka lagið Í larí lei, sem Sigga Beinteins gerði ódauðlegt árið 1998 og er að finna á plötu hennar Flikk Flakk. Nú 24 árum síðar er lagið að ná nýjum hæðum og virtust tónleikagestir hæstánægðir með þetta lagaval Stuðlabandsins, þar sem allir sungu hátt og snjallt með. Tónlist 22.7.2022 14:30
Selja kótelettur til styrktar krabbameinssjúkum börnum Fjölskylduhátíðin Kótelettan fer fram á Selfossi um helgina en verið er að halda hátíðina í sextánda skiptið. Grill, tónlist og önnur skemmtiatriði eru meðal þess sem er á boðstólnum um helgina. Lífið 9.7.2022 13:51
Kótelettugestur í öndunarstopp í fangaklefa á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi telur að lögregluþjónar og hjúkrunarfræðingur hafi bjargað lífi karlmanns sem handtekinn var á Selfossi um helgina fyrir óspektir. Greint er frá þessu í tilkynningu frá lögreglu. Innlent 12.7.2021 13:57
Afbókaður víðast hvar og tekjutapið er verulegt Búið er að afbóka Ingólf Þórarinsson, eða Ingó veðurguð, af fjölda gigga síðan hópurinn Öfgar birti yfir tuttugu nafnlausar sögur kvenna sem lýsa kynferðislegu ofbeldi af hálfu Ingós. Einnig er búið að aflýsa þriðju seríu þáttanna Í kvöld er gigg. Ingó segist hafa orðið fyrir miklu tekjutapi síðustu vikurnar. Innlent 12.7.2021 13:38
Nýr miðbær á Selfossi: Eldra fólk með tár á hvarmi Nýr miðbær opnaði á Selfossi í dag með pompi og prakt. Svæðið er sagt vera lyftistöng fyrir atvinnulífið á staðnum og Selfoss breyttur bær. Opnun miðbæjarins, grillhátíð og hjólakeppni leiddu til þess að örtröð myndaðist í bænum í dag, þrátt fyrir tilraunir til þess að koma í veg fyrir það. Innlent 10.7.2021 19:08
Örtröð við Selfoss Umferð á veginum frá Hveragerði til Selfoss hefur þyngst mikið og er nú komin biðröð frá Selfossi að Ingólfshvoli. Innlent 10.7.2021 15:02
Sigurður Ingi og Bjarni Ben grilla ofan í gesti Kótelettunnar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, munu grilla ofan í gesti Kótelettunnar á Selfossi á laugardaginn. Þá verða þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, sérstakir aðstoðargrillarar. BBQ kóngurinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, mun vera þeim til halds og trausts. Lífið 8.7.2021 19:04
„Þetta hafa verið mjög skrýtnar vikur fyrir okkur“ Undanfarnar vikur hafa verið mjög krefjandi fyrir tónlistarfólk og skemmtikrafta þar sem nánast allt skemmtanahald hefur legið niðri frá byrjun mars. Lífið 22.5.2020 15:02
Þegar Frikki Dór og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kótelettunni Stuðlabandið og Frikki Dór komu fram á tíu ára afmæli Kótelettunnar á Selfossi helgina 7.-9. júní á síðasta ári. Lífið 30.4.2020 14:32
Lögreglan rannsakar meinta líkamsárás á Kótelettunni Talin hafa átt sér stað í kjölfar tónleika sem haldnir voru við Hvíta húsið. Innlent 12.6.2019 14:16
Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30
Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. Innlent 8.6.2019 17:49
Líf og fjör um allt land yfir helgina Mikil ferðahelgi er framundan, enda hvítasunnuhelgi og margir landsmenn í fríi fram á mánudag. Tvær bæjarhátíðir munu fara fram um helgina en það eru Kótelettan á Selfossi og Skjaldborg Folk Festival á Patreksfirði. Innlent 7.6.2019 11:40
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00
Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá í nótt. Félagi hans fór á eftir honum auk lögreglumanns. Innlent 11.6.2017 10:20
Stefna á 2.000 kótelettur Kótelettan BBQ Festival, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka aftur höndum saman og halda í þriðja skipti styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum, um næstu helgi. Lífið 9.6.2017 07:00
Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á Kótelettunni í ár Hátíðin haldin á Selfossi í sjötta sinn í sumar. Tónlist 3.5.2015 11:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent