Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Stórsigur hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Rosenborg burstaði Lilleström

Rosenborg er með sjö stiga forystu á toppi norsku úvralsdeildarinnar eftir að liðið burstaði Rúnar Kristinsson og lærisveina í Lilleström, 5-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Dramatískur sigur Helsingborg

Helsingborg skaust upp í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 3-2 sigri á Falkenbergs FF í dag. Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk hafði betur gegn Glódísi Perlu

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í FC Rosengård unnu í kvöld 2-1 útisigur í Íslendingaslag á móti Eskilstuna United í sænsku kvennadeildinni í fótbolta en þarna mættust tvö efstu lið deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Göteborg rústaði Örebro

Það gengur allt á afturfótunum hjá Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en í dag tapaði liðið 6-0 fyrir IFK Göteborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap OB

Hallgrímur Jónasson, Ari Freyr Skúlason og félagar þeirra í OB biðu lægri hlut fyrir Midtjylland, 1-0, í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Tap hjá Victori og Arnóri

Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason léku báðir allan leikinn fyrir Helsingborg sem tapaði 1-2 fyrir Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti