Fótbolti á Norðurlöndum Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fótbolti 29.1.2014 10:21 Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. Fótbolti 27.1.2014 14:53 Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 27.1.2014 15:36 Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. Fótbolti 23.1.2014 20:46 Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Enski boltinn 11.1.2014 18:09 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 10.1.2014 14:33 „Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. Fótbolti 10.1.2014 12:47 Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. Fótbolti 10.1.2014 09:07 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. Enski boltinn 9.1.2014 15:47 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 9.1.2014 15:25 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. Fótbolti 9.1.2014 12:07 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. Fótbolti 9.1.2014 08:54 Tveir Norðmenn á leið til Cardfiff Fjölmiðlar ytra greina frá því að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, ætli að kaupa tvo unga norska knattspyrnumenn til félagsins. Enski boltinn 6.1.2014 12:10 Sarpsborg staðfestir að Þórarinn verði áfram Norska liðið Sarpsborg 08 hefur nú staðfest að Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2014 10:21 Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. Íslenski boltinn 2.1.2014 12:15 „Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 14:21 Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 26.12.2013 21:22 Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 26.12.2013 19:08 Bjarni Þór vill losna úr herbúðum Silkeborg Umboðsmaður Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns Silkeborg, var í viðtali við Bold.dk þar sem kom fram að Bjarni væri óánægður í herbúðum liðsins og vildi komast í burtu frá félaginu. Bjarni sem er uppalinn hjá FH er úti í kuldanum hjá þjálfara liðsins. Fótbolti 25.12.2013 16:22 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. Fótbolti 20.12.2013 11:17 Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37 Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. Íslenski boltinn 19.12.2013 13:31 Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 19.12.2013 10:28 Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. Íslenski boltinn 16.12.2013 14:39 Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. Fótbolti 10.12.2013 18:37 Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 9.12.2013 18:47 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. Fótbolti 9.12.2013 11:54 Hallgrímur og félagar náðu í stig á móti Bröndby Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE gerðu 1-1 jafntefli á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hallgrímur spilaði allan leikinn. Fótbolti 8.12.2013 20:14 Theodór Elmar í sigurliði Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Esbjerg að velli 1-0 á heimavelli. Fótbolti 8.12.2013 14:56 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 118 ›
Vonast til að vera búinn með sjálfsmarkakvótann Eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta leik með Viking varð miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Fótbolti 29.1.2014 10:21
Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. Fótbolti 27.1.2014 14:53
Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 27.1.2014 15:36
Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. Fótbolti 23.1.2014 20:46
Nýjasti atvinnumaður Íslands frá Eyjum Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður úr Vestmannaeyjum, hefur samið við Kristianstad en liðið leikur í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Fótbolti 12.1.2014 09:26
Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. Enski boltinn 11.1.2014 18:09
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 10.1.2014 14:33
„Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. Fótbolti 10.1.2014 12:47
Risavaxið tilboð í Ragnar Ragnar Sigurðsson gæti orðið einn dýrasti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi ef marka má fréttir danska dagblaðsins BT. Fótbolti 10.1.2014 09:07
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. Enski boltinn 9.1.2014 15:47
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 9.1.2014 15:25
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. Fótbolti 9.1.2014 12:07
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. Fótbolti 9.1.2014 08:54
Tveir Norðmenn á leið til Cardfiff Fjölmiðlar ytra greina frá því að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, ætli að kaupa tvo unga norska knattspyrnumenn til félagsins. Enski boltinn 6.1.2014 12:10
Sarpsborg staðfestir að Þórarinn verði áfram Norska liðið Sarpsborg 08 hefur nú staðfest að Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson muni spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2014 10:21
Ásgeir Börkur kynntur til sögunnar hjá GAIS Sænska B-deildarliðið GAIS tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hafi gengið frá samningum við Árbæinginn Ásgeir Börk Ásgeirsson. Íslenski boltinn 2.1.2014 12:15
„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Fótbolti 27.12.2013 14:21
Hrakfarir Söndru hræða ekki Soffíu Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún ætlar að spila með sænska liðinu Jitex á næsta ári. Íslenski boltinn 26.12.2013 21:22
Soffía búin að ná samkomulagi við Jitex Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar, er á leiðinni í atvinnumennsku en hún er tilkynnt sem nýr leikmaður sænska liðsins Jitex á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 26.12.2013 19:08
Bjarni Þór vill losna úr herbúðum Silkeborg Umboðsmaður Bjarna Þórs Viðarssonar, leikmanns Silkeborg, var í viðtali við Bold.dk þar sem kom fram að Bjarni væri óánægður í herbúðum liðsins og vildi komast í burtu frá félaginu. Bjarni sem er uppalinn hjá FH er úti í kuldanum hjá þjálfara liðsins. Fótbolti 25.12.2013 16:22
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. Fótbolti 20.12.2013 11:17
Viðar: Menn hafa mikla trú á mér hérna Framherjinn Viðar Örn Kjartansson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Fótbolti 19.12.2013 22:37
Kaupverðið á Viðari Erni sagt vera nítján milljónir Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er við það að ganga í raðir norska félagsins Vålerenga. Íslenski boltinn 19.12.2013 13:31
Mark Tubæk heim til Danmerkur Daninn spilaði með Þórsurum í Pepsi-deild karla síðastliðið sumar. Íslenski boltinn 19.12.2013 10:28
Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. Íslenski boltinn 16.12.2013 14:39
Kristján Flóki sá félaga sína sigra Real Madrid Kristján Flóki Finnbogason og félagar hans í unglingaliði FCK eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeild ungmenna. Þeir sigruðu Real Madrid nú síðdegis, 3-2. Fótbolti 10.12.2013 18:37
Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 9.12.2013 18:47
Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. Fótbolti 9.12.2013 11:54
Hallgrímur og félagar náðu í stig á móti Bröndby Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE gerðu 1-1 jafntefli á móti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hallgrímur spilaði allan leikinn. Fótbolti 8.12.2013 20:14
Theodór Elmar í sigurliði Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Esbjerg að velli 1-0 á heimavelli. Fótbolti 8.12.2013 14:56
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent