Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 15:36 Rúnar Alex í leik með KR. Vísir/Daníel Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30
Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30