Fótbolti á Norðurlöndum

Fréttamynd

Fjórði sigur Elfsborg í röð

Skúli Jón Friðgeirsson sneri aftur eftir meiðsli og spilaði síðustu mínúturnar er lið hans, Elfsborg, vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Eyjólfur skoraði í sjö marka leik

FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Skúli Jón og félagar á toppnum

Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða.

Fótbolti
Fréttamynd

Pálmi Rafn skoraði í tapleik

Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Hallbera Guðný með sitt fyrsta mark í Íslendingaslag

Hallbera Guðný Gísladóttir opnaði markareikning sinn fyrir Pitea í 3-1 sigri liðsins á Djurgarden í Íslendingaslag sænska boltans í dag. Landsliðsfyrirliðinn, Katrín Jónsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í byrjunarliði Djurgarden á meðan Hallbera Guðný Gísladóttir var á sínum stað í liði Pitea.

Fótbolti
Fréttamynd

Brann tapaði enn og aftur

Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Óvæntur útisigur Sogndal

Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Vålerenga er liðið tapaði fyrir Sogndal á heimavelli sínum, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

FCK stendur vel að vígi

FCK vann í dag fyrri leikinn gegn Sönderjyske, 1-0, í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í miklum Íslendingaslag.

Fótbolti
Fréttamynd

Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum jafntefli í Íslendingaslagnum

Gunnar Hreiðar Þorvaldsson tryggði Norrköping 2-2 jafntefli á móti Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmarkið mínútu fyrir leikslok. Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg byrja tímabilið vel en Alfreð Finnbogason og félagar þurftu að sætta sig við jafntefli á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristín Ýr hetja Avaldsnes

Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði liði Avaldsnes 3-2 sigur á Altamuren í norsku B-deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í fjörugum leik

Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmason spiluðu báðir allan leikinn fyrir Lilleström sem gerði jafntefli við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni síðdegis.

Fótbolti
Fréttamynd

Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni

Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman.

Fótbolti