Handbolti Dagur: Þýska liðið sterkari á pappír í dag Dagur Sig sem stýrði þýska liðinu er þeir tóku gullið á EM fyrir tveimur árum segir að þýska liðið komi sterkara til leiks á þessu móti. Hann segir að sömu lið munu berjast um titilinn og vanalega en á von á eitthvað eitt lið komi á óvart, þar komi Ísland til greina. Handbolti 7.1.2018 19:11 Fleiri horfðu á handbolta en fótbolta í Frakklandi Áhuginn á handbolta í Frakklandi er alltaf á uppleið og á síðasta ári var mesta áhorf á íþróttaviðburð í landinu á handboltaleik. Handbolti 5.1.2018 11:00 Dagur Sigurðsson: Aðeins meiri pungur í þessu Þjálfari Japan, Dagur Sigurðsson var nokkuð jákvæður þrátt fyrir tap sinna manna, 39-34, gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 4.1.2018 22:33 Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt. Handbolti 3.1.2018 22:31 Dagur: Ég hefði sennilega fengið brottvísun Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, horfði upp á íslenska landliðið taka það japanska í kennslustund í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 22:24 Ómar Ingi missir af landsleiknum í kvöld vegna veikinda Ómar Ingi út og Óðinn Þór inn. Handbolti 3.1.2018 16:51 Guðjón Valur tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Guðjón Valur Sigurðsson er einn fjögurra sem koma til greina sem leikmaður desember-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.1.2018 15:31 Birna Berg markahæst í bronsleiknum Birna Berg Haraldsdóttir átti skínandi góðan leik þegar Aarhus United bar sigurorð af Midtjylland, 23-22, í leiknum um 3. sætið í dönsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 30.12.2017 17:16 Íslensku strákarnir unnu Sparkassen Cup Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í kvöld Sparkassen Cup eftir eins marks sigur á Þýskalandi, 21-20, í úrslitaleik. Handbolti 29.12.2017 21:32 Kristianstad með átta stiga forskot í EM-fríinu Kristianstad vann öruggan sigur á Aranäs, 24-15, í sínum síðasta leik fyrir EM-fríið. Handbolti 29.12.2017 20:02 Guðmundur vann stórsigur á Degi Lið þeirra Guðmundar Guðmundssonar og Dags Sigurðssonar, Barein og Japan, áttust við í vináttulandsleik í dag. Handbolti 29.12.2017 17:14 Gott kvöld hjá íslensku þjálfurunum Íslensku þjálfararnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta stýrðu sínum liðum til sigurs í kvöld. Handbolti 27.12.2017 19:49 Alexander með fimm mörk í sjötta sigri Löwen í röð Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Stuttgart, 23-29. Handbolti 26.12.2017 17:37 Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2017 15:37 Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 24.12.2017 13:54 Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.12.2017 16:43 Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. Handbolti 22.12.2017 21:08 Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2017 19:45 Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22.12.2017 12:04 Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 21:26 Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. Handbolti 21.12.2017 20:33 Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 19:33 Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2017 17:29 Björgvin Páll á leið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Handbolti 20.12.2017 16:27 Janus Daði í hópi bestu nýliðanna í Meistaradeildinni | Myndband Janus Daði Smárason er einn af bestu nýliðunum leikmönnunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vetur. Handbolti 20.12.2017 15:18 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. Handbolti 20.12.2017 11:03 „Ég er stoltur af silfrinu“ Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi. Handbolti 18.12.2017 22:02 Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Handbolti 18.12.2017 14:18 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. Handbolti 18.12.2017 09:42 Sjöundi bikarmeistaratitill Barcelona í röð Aron Pálmarsson vann sinn fyrsta titil með Barcelona í gær. Handbolti 18.12.2017 08:11 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 295 ›
Dagur: Þýska liðið sterkari á pappír í dag Dagur Sig sem stýrði þýska liðinu er þeir tóku gullið á EM fyrir tveimur árum segir að þýska liðið komi sterkara til leiks á þessu móti. Hann segir að sömu lið munu berjast um titilinn og vanalega en á von á eitthvað eitt lið komi á óvart, þar komi Ísland til greina. Handbolti 7.1.2018 19:11
Fleiri horfðu á handbolta en fótbolta í Frakklandi Áhuginn á handbolta í Frakklandi er alltaf á uppleið og á síðasta ári var mesta áhorf á íþróttaviðburð í landinu á handboltaleik. Handbolti 5.1.2018 11:00
Dagur Sigurðsson: Aðeins meiri pungur í þessu Þjálfari Japan, Dagur Sigurðsson var nokkuð jákvæður þrátt fyrir tap sinna manna, 39-34, gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 4.1.2018 22:33
Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt. Handbolti 3.1.2018 22:31
Dagur: Ég hefði sennilega fengið brottvísun Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í handbolta, horfði upp á íslenska landliðið taka það japanska í kennslustund í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 3.1.2018 22:24
Ómar Ingi missir af landsleiknum í kvöld vegna veikinda Ómar Ingi út og Óðinn Þór inn. Handbolti 3.1.2018 16:51
Guðjón Valur tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Guðjón Valur Sigurðsson er einn fjögurra sem koma til greina sem leikmaður desember-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.1.2018 15:31
Birna Berg markahæst í bronsleiknum Birna Berg Haraldsdóttir átti skínandi góðan leik þegar Aarhus United bar sigurorð af Midtjylland, 23-22, í leiknum um 3. sætið í dönsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 30.12.2017 17:16
Íslensku strákarnir unnu Sparkassen Cup Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í kvöld Sparkassen Cup eftir eins marks sigur á Þýskalandi, 21-20, í úrslitaleik. Handbolti 29.12.2017 21:32
Kristianstad með átta stiga forskot í EM-fríinu Kristianstad vann öruggan sigur á Aranäs, 24-15, í sínum síðasta leik fyrir EM-fríið. Handbolti 29.12.2017 20:02
Guðmundur vann stórsigur á Degi Lið þeirra Guðmundar Guðmundssonar og Dags Sigurðssonar, Barein og Japan, áttust við í vináttulandsleik í dag. Handbolti 29.12.2017 17:14
Gott kvöld hjá íslensku þjálfurunum Íslensku þjálfararnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta stýrðu sínum liðum til sigurs í kvöld. Handbolti 27.12.2017 19:49
Alexander með fimm mörk í sjötta sigri Löwen í röð Alexander Petersson skoraði fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Stuttgart, 23-29. Handbolti 26.12.2017 17:37
Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2017 15:37
Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 24.12.2017 13:54
Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.12.2017 16:43
Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. Handbolti 22.12.2017 21:08
Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2017 19:45
Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22.12.2017 12:04
Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 21:26
Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. Handbolti 21.12.2017 20:33
Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 19:33
Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2017 17:29
Björgvin Páll á leið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Handbolti 20.12.2017 16:27
Janus Daði í hópi bestu nýliðanna í Meistaradeildinni | Myndband Janus Daði Smárason er einn af bestu nýliðunum leikmönnunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vetur. Handbolti 20.12.2017 15:18
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. Handbolti 20.12.2017 11:03
„Ég er stoltur af silfrinu“ Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi. Handbolti 18.12.2017 22:02
Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Handbolti 18.12.2017 14:18
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. Handbolti 18.12.2017 09:42
Sjöundi bikarmeistaratitill Barcelona í röð Aron Pálmarsson vann sinn fyrsta titil með Barcelona í gær. Handbolti 18.12.2017 08:11