Handbolti Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.1.2017 19:03 Þjálfari Rutar: Auðvitað skiptir það líka máli hvað hún er góð stelpa Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur fengið stórt hlutverk með Meistaradeildarliðinu FC Midtjylland að undanförnu en hún er nú eina íslenska handknattleikskonan sem er enn með í Meistaradeildinni. Handbolti 25.1.2017 14:53 Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. Handbolti 24.1.2017 13:31 Birna Berg skoraði 5 þegar Glassverket náði í sitt fyrsta stig Glassverket frá Noregi sem Birna Berg Haraldsdóttir leikur með náði í sitt fyrsta stig í riðlakeppni Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2017 16:58 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. Handbolti 21.1.2017 19:09 Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. Handbolti 21.1.2017 17:46 Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 20.1.2017 09:58 Frakkar hvíldu sína bestu menn í gær Nikola Karabatic kom ekkert við sögu þegar Frakkar unnu Pólverja í lokaleik sínum í riðlinum í gær. Handbolti 20.1.2017 09:40 Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir Segir að það hafi verið erfiðasti kosturinn að mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum úr því sem komið var. Handbolti 20.1.2017 09:23 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. Handbolti 19.1.2017 18:35 Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. Handbolti 19.1.2017 14:56 Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. Handbolti 19.1.2017 10:56 Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Fótbolti 19.1.2017 11:09 Þrjú mörk frá Birnu Berg og Glassverket upp í annað sætið Glassverket lagði Oppsal með sex mörkum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.1.2017 19:03 Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Handbolti 18.1.2017 15:40 Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Handbolti 18.1.2017 13:00 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur. Handbolti 17.1.2017 21:55 Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra. Handbolti 17.1.2017 21:43 Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. Handbolti 17.1.2017 21:34 Fyrsti sigur Pólverja kom alltof seint | Katar er komið áfram í sextán liða úrslitin Katarbúar eru komnir í sextán liða úrslitin á HM í handbolta í Frakklandi eftir fjögurra marka sigur á Argentínumönnum í dag. Argentínumenn gengu hreinlega á vegg á fyrstu 30 mínútunum. Handbolti 17.1.2017 18:30 Strákarnir hans Dags þurftu engan stórleik til að vinna stórsigur á Sádum Þrír leikir og þrír sigrar í húsi. Þýska landsliðið er með fullt hús í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Frakklandi efir fjórtán marka sigur á Sádum í dag. Handbolti 17.1.2017 18:13 Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Handbolti 17.1.2017 14:05 HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2017 15:52 Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44 Guðmundur er örugglega ekki búinn að gleyma síðasta leik á móti Svíum Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Handbolti 16.1.2017 12:50 Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978 Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki. Handbolti 16.1.2017 09:54 HBstatz: Rúnar bestur í sókn en Ólafur bestur í vörn Rúnar Kárason hefur staðið sig best af íslensku leikmönnunum í fyrstu þremur leikjunum á HM í handbolta samkvæmt tölfræðisamantekt HBstatz. Handbolti 16.1.2017 09:37 Guðmundur, Dagur og Kristján á HM: Hundrað prósent árangur og 78 mörk í plús Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af sex mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum á HM í handbolta í Frakklandi en það er ekki mikið hægt að kvarta yfir hinum þremur íslensku þjálfurum á heimsmeistaramótinu. Handbolti 16.1.2017 09:15 Strákarnir hans Patta unnu Svisslendinga Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu fínan sigur á því svissneska í dag. Handbolti 14.1.2017 16:08 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 295 ›
Birna Berg óstöðvandi í sigri Glassverket Birna Berg Haraldsdóttir var heldur betur í stuði þegar Glassverket tók Storhamar í heimsókn í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.1.2017 19:03
Þjálfari Rutar: Auðvitað skiptir það líka máli hvað hún er góð stelpa Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur fengið stórt hlutverk með Meistaradeildarliðinu FC Midtjylland að undanförnu en hún er nú eina íslenska handknattleikskonan sem er enn með í Meistaradeildinni. Handbolti 25.1.2017 14:53
Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum. Handbolti 24.1.2017 13:31
Birna Berg skoraði 5 þegar Glassverket náði í sitt fyrsta stig Glassverket frá Noregi sem Birna Berg Haraldsdóttir leikur með náði í sitt fyrsta stig í riðlakeppni Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2017 16:58
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Von fyrir framtíð landsliðsins Ísland féll í dag úr leik með sóma eftir sex marka tap fyrir Frakklandi á HM í handbolta. Handbolti 21.1.2017 19:09
Twitter á flugi: Bilun fyrir hjartað Frábær fyrri hálfleikur íslenska liðsins gegn Frökkum hafa glatt marga í netheimum. Handbolti 21.1.2017 17:46
Svona er knattspyrnuleikvangi breytt í handboltahöll Líklegt er að aðsóknarmet verði slegið þegar Frakkland mætir Íslandi í 16-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 20.1.2017 09:58
Frakkar hvíldu sína bestu menn í gær Nikola Karabatic kom ekkert við sögu þegar Frakkar unnu Pólverja í lokaleik sínum í riðlinum í gær. Handbolti 20.1.2017 09:40
Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir Segir að það hafi verið erfiðasti kosturinn að mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum úr því sem komið var. Handbolti 20.1.2017 09:23
Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. Handbolti 19.1.2017 18:35
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. Handbolti 19.1.2017 14:56
Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. Handbolti 19.1.2017 10:56
Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Fótbolti 19.1.2017 11:09
Þrjú mörk frá Birnu Berg og Glassverket upp í annað sætið Glassverket lagði Oppsal með sex mörkum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 18.1.2017 19:03
Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Handbolti 18.1.2017 15:40
Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Handbolti 18.1.2017 13:00
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Enginn dæmdur af þessum leik Sérfræðingur Vísis segir að frammistaða Íslands gegn Angóla í kvöld hafi heilt yfir verið góð en að leikurinn hafi verið óvenjulegur. Handbolti 17.1.2017 21:55
Gunnar Steinn: Skíthræddur við svona leiki Gunnar Steinn Jónsson segir það létti að klára leiki eins og gegn Angóla í kvöld, svokallaða skyldusigra. Handbolti 17.1.2017 21:43
Arnór Þór: Íslendingar þekkja vel svona úrslitaleiki Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Íslands, segir erfitt að útskýra af hverju mönnum tókst ekki að halda einbeitingu í 60 mínútur gegn Angóla. Handbolti 17.1.2017 21:34
Fyrsti sigur Pólverja kom alltof seint | Katar er komið áfram í sextán liða úrslitin Katarbúar eru komnir í sextán liða úrslitin á HM í handbolta í Frakklandi eftir fjögurra marka sigur á Argentínumönnum í dag. Argentínumenn gengu hreinlega á vegg á fyrstu 30 mínútunum. Handbolti 17.1.2017 18:30
Strákarnir hans Dags þurftu engan stórleik til að vinna stórsigur á Sádum Þrír leikir og þrír sigrar í húsi. Þýska landsliðið er með fullt hús í C-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta í Frakklandi efir fjórtán marka sigur á Sádum í dag. Handbolti 17.1.2017 18:13
Frakkarnir hrífast aftur af anda íslenska stuðningsfólksins | Myndband Litla Ísland er aftur að vekja athygli í Frakklandi og að þessu sinni fer það ekki framhjá neinum í Metz að íslenskt landslið er að spila í bænum. Handbolti 17.1.2017 14:05
HBStatz: Markvarslan hrynur í seinni hálfleik hjá íslensku markvörðunum Markverðir íslenska handboltalandsliðsins eru sem fyrr í mikilvægum hlutverkum og það er fróðlegt að skoða betur markvörsluna í fyrstu þremur leikjum Íslands á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2017 15:52
Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17.1.2017 12:44
Guðmundur er örugglega ekki búinn að gleyma síðasta leik á móti Svíum Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Handbolti 16.1.2017 12:50
Ísland hefur ekki byrjað verr á HM í handbolta síðan 1978 Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki byrjað verr á stórmóti í þrettán ár en liðið er enn án sigurs á HM í handbolta í Frakklandi eftir þrjá leiki. Handbolti 16.1.2017 09:54
HBstatz: Rúnar bestur í sókn en Ólafur bestur í vörn Rúnar Kárason hefur staðið sig best af íslensku leikmönnunum í fyrstu þremur leikjunum á HM í handbolta samkvæmt tölfræðisamantekt HBstatz. Handbolti 16.1.2017 09:37
Guðmundur, Dagur og Kristján á HM: Hundrað prósent árangur og 78 mörk í plús Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af sex mögulegum í fyrstu þremur leikjum sínum á HM í handbolta í Frakklandi en það er ekki mikið hægt að kvarta yfir hinum þremur íslensku þjálfurum á heimsmeistaramótinu. Handbolti 16.1.2017 09:15
Strákarnir hans Patta unnu Svisslendinga Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu unnu fínan sigur á því svissneska í dag. Handbolti 14.1.2017 16:08