Handbolti

Fréttamynd

Þórir er í guðatölu í Noregi

Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn ­Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn

Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik.

Handbolti
Fréttamynd

Er með tilboð frá stóru félagi

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er með tilboð frá stóru félagi sem hann veltir nú fyrir sér hvort hann eigi að taka.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit

Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir lætur EHF heyra það

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF.

Handbolti
Fréttamynd

Sterkur sigur hjá Nimes

Íslendingaliðið Nimes styrkti stöðu sína í sjötta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir í banastuði

Vignir Svavarsson fór hamförum og skoraði sex mörk úr átta skotum í sigri síns liðs, Team Tvis Holstebro, á Tönder. Lokatölur 23-28 fyrir Holstebro sem er í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar.

Handbolti