Handbolti Erlingur og Bjarki Már aftur heimsmeistarar Füchse Berlin varð í dag heimsmeistari félagsliða annað árið í röð eftir eins marks sigur, 29-28, á Paris Saint-Germain í Katar. Handbolti 8.9.2016 17:50 Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Handbolti 7.9.2016 20:07 Óvænt tap Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.9.2016 19:02 Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2016 20:13 Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.9.2016 14:37 Ólíkt gengi hjá Rúnurunum Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.9.2016 19:54 Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag. Handbolti 3.9.2016 17:36 Guðjón Valur markahæstur í sigri meistaranna Rhein-Neckar Löwen rúllaði yfir Magdeburg, 29-20, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2016 14:40 Bjarki Már markahæstur í sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Füchse Berlin sem vann fimm marka útisigur, 22-27, á Wetzlar í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2016 19:19 Aron fékk tíu nýja samherja | Öll félagaskiptin í Meistaradeildinni Handboltaliðin sem spila í Meistaradeildinni voru dugleg á félagaskiptamarkaðnum. Handbolti 2.9.2016 07:36 Þrettán íslensk mörk þegar Löwen vann Ofurbikarinn Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru mikinn þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur, 27-24, á Magdeburg í þýska Ofurbikarnum í handbolta. Handbolti 31.8.2016 20:52 Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ Handbolti 31.8.2016 12:33 Ola Lindgren hættur | Kristján og Mats Olsson líklegastir til að taka við Ola Lindgren er hættur sem þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 30.8.2016 20:30 Svíar vilja íslenskan landsliðsþjálfara Vilja feta í fótspor Danmerkur, Þýskalands og Noregs með því að ráða Kristján Andrésson að sögn sænskra fjölmiðla. Handbolti 30.8.2016 12:05 Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. Handbolti 30.8.2016 10:29 Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03 Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. Handbolti 27.8.2016 13:17 TV2 í Danmörku: Leikmenn björguðu starfi Guðmundar í Ríó Guðmundur Guðmundsson gerði Danmörku að Ólympíumeisturum í Ríó en starf hans hékk á bláþræði ef marka má frétt TV2 í Danmörku. Handbolti 26.8.2016 14:34 Ólympíumeistarinn Guðmundur: Mikilvægt að láta ekki toga sig út og suður Ólympíumeistarinn Guðmundur Guðmundsson ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Handbolti 26.8.2016 10:35 Aron gaf bróður sínum leyfi til að nota víkingaklappið Víkingaklappið hefur gjörsamlega tröllriðið öllu síðan íslenska knattspyrnulandsliðið notaði það á EM. Nú er það komið líka í handboltann. Handbolti 24.8.2016 20:15 Heimför hjá Anders Eggert eftir næsta tímabil Danski landsliðsmaðurinn Anders Eggert gengur til liðs við Skjern í heimalandinu að næsta tímabili loknu. Handbolti 24.8.2016 13:41 Guðmundur með fullt hús Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:59 Íslenskir þjálfarar hirtu helming verðlaunanna Ótrúlegur árangur íslenskra handboltaþjálfara á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:37 Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55 Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19 Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Handbolti 21.8.2016 19:16 Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02 Gísli Þorgeir skoraði 16 mörk þegar strákarnir tryggðu sér 7. sætið á EM FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 16 mörk þegar íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára yngri vann tveggja marka sigur, 32-30, á Serbíu í dag. Þetta var leikur um 7. sætið á EM í Króatíu. Handbolti 21.8.2016 13:31 Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 295 ›
Erlingur og Bjarki Már aftur heimsmeistarar Füchse Berlin varð í dag heimsmeistari félagsliða annað árið í röð eftir eins marks sigur, 29-28, á Paris Saint-Germain í Katar. Handbolti 8.9.2016 17:50
Guðjón Valur markahæstur í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Handbolti 7.9.2016 20:07
Óvænt tap Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 6.9.2016 19:02
Strákarnir hans Alfreðs byrja vel Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2016 20:13
Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.9.2016 14:37
Ólíkt gengi hjá Rúnurunum Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 3.9.2016 19:54
Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag. Handbolti 3.9.2016 17:36
Guðjón Valur markahæstur í sigri meistaranna Rhein-Neckar Löwen rúllaði yfir Magdeburg, 29-20, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 3.9.2016 14:40
Bjarki Már markahæstur í sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Füchse Berlin sem vann fimm marka útisigur, 22-27, á Wetzlar í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2016 19:19
Aron fékk tíu nýja samherja | Öll félagaskiptin í Meistaradeildinni Handboltaliðin sem spila í Meistaradeildinni voru dugleg á félagaskiptamarkaðnum. Handbolti 2.9.2016 07:36
Þrettán íslensk mörk þegar Löwen vann Ofurbikarinn Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru mikinn þegar Rhein-Neckar Löwen vann þriggja marka sigur, 27-24, á Magdeburg í þýska Ofurbikarnum í handbolta. Handbolti 31.8.2016 20:52
Kretzschmar segir velgengni þýska landsliðsins lykilatriði "Við erum með góða drengi í landsliðinu og frábæran þjálfara. Krakkar eru byrjaðir að spila handbolta aftur.“ Handbolti 31.8.2016 12:33
Ola Lindgren hættur | Kristján og Mats Olsson líklegastir til að taka við Ola Lindgren er hættur sem þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 30.8.2016 20:30
Svíar vilja íslenskan landsliðsþjálfara Vilja feta í fótspor Danmerkur, Þýskalands og Noregs með því að ráða Kristján Andrésson að sögn sænskra fjölmiðla. Handbolti 30.8.2016 12:05
Guðmundur hafði ekkert að gera með afsögn Wilbek Framkvæmdastjóri danska handknattleikssambandsins segir að Wilbek hafi sjálfur ákveðið að stíga til hliðar. Handbolti 30.8.2016 10:29
Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03
Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. Handbolti 27.8.2016 13:17
TV2 í Danmörku: Leikmenn björguðu starfi Guðmundar í Ríó Guðmundur Guðmundsson gerði Danmörku að Ólympíumeisturum í Ríó en starf hans hékk á bláþræði ef marka má frétt TV2 í Danmörku. Handbolti 26.8.2016 14:34
Ólympíumeistarinn Guðmundur: Mikilvægt að láta ekki toga sig út og suður Ólympíumeistarinn Guðmundur Guðmundsson ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Handbolti 26.8.2016 10:35
Aron gaf bróður sínum leyfi til að nota víkingaklappið Víkingaklappið hefur gjörsamlega tröllriðið öllu síðan íslenska knattspyrnulandsliðið notaði það á EM. Nú er það komið líka í handboltann. Handbolti 24.8.2016 20:15
Heimför hjá Anders Eggert eftir næsta tímabil Danski landsliðsmaðurinn Anders Eggert gengur til liðs við Skjern í heimalandinu að næsta tímabili loknu. Handbolti 24.8.2016 13:41
Guðmundur með fullt hús Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:59
Íslenskir þjálfarar hirtu helming verðlaunanna Ótrúlegur árangur íslenskra handboltaþjálfara á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:37
Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55
Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19
Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Handbolti 21.8.2016 19:16
Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02
Gísli Þorgeir skoraði 16 mörk þegar strákarnir tryggðu sér 7. sætið á EM FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 16 mörk þegar íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára yngri vann tveggja marka sigur, 32-30, á Serbíu í dag. Þetta var leikur um 7. sætið á EM í Króatíu. Handbolti 21.8.2016 13:31
Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03