Handbolti Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 15.6.2016 19:14 Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19 Leikur hinna glötuðu tækifæra Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður. Handbolti 12.6.2016 22:04 Guðmundur í góðri stöðu gegn Patreki Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hafa átta marka forskot gegn Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki, 35-27. Handbolti 12.6.2016 20:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 26-23 | Strákarnir fara með þrjú mörk til Portúgal Ísland lagði Portúgal 26-23 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í janúar í Laugardalshöll. Ísland var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 10.6.2016 15:12 Svíþjóð og Rússar með stórsigra Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19. Handbolti 12.6.2016 15:26 Guðjón Valur og Vignir ekki með gegn Portúgal Íslenska handboltalandsliðið verður án fyrirliða síns, Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum gegn Portúgal í umspili um sæti á HM 2017 seinna í dag. Handbolti 12.6.2016 12:39 Róbert: Getum verið meðal lélegustu liða í heimi Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, segir að Portúgala beri að varast, en liðin mætast í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 11.6.2016 17:37 Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena ætli þeir sér á HM í handbolta í janúar, en þeir töpuðu fyrri leik liðanna í Slóveníu í dag, 24-18. Handbolti 11.6.2016 15:01 Aron bestur í maí hjá EHF Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu. Handbolti 10.6.2016 09:33 Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Handbolti 9.6.2016 13:15 Lærði það í Haukum að maður þarf að vera svolítið hrokafullur til að vinna titla Stefán Rafn Sigurmannsson endaði feril sinn hjá Rhein-Neckar Löwen með því að verða þýskur meistari í fyrsta sinn en Löwen landaði langþráðum titli um helgina. Handbolti 6.6.2016 07:47 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-21 | Stórtap í Stuttgart og Ísland úr leik Þjóðverjar rúlluðu yfir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, 33-21, í lokaleik riðlakeppninnar um laust sæti á EM í lok árs. Handbolti 5.6.2016 12:45 Alexander og Stefán Rafn þýskir meistarar Rhein-Neckar Löwen varð í dag þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir stórsigur, 23-35, á N-Lübbecke á útivelli. Handbolti 5.6.2016 15:41 Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Handbolti 4.6.2016 20:20 Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.6.2016 17:47 Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:08 Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. Handbolti 3.6.2016 08:26 Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. Handbolti 2.6.2016 20:12 Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. Handbolti 2.6.2016 09:39 Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. Handbolti 2.6.2016 07:46 Núna getur þú upplifað að dæma í Meistaradeildinni | Myndband Dómararnir sem dæmdu leikina á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta voru með myndavél á bringunni. Handbolti 1.6.2016 09:52 Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. Handbolti 1.6.2016 22:10 Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. Handbolti 1.6.2016 20:16 Aron í áfalli: Mér er alveg sama um þessi verðlaun Íslenski landsliðsmaðurinn átti ekki orð eftir tapið ótrúlega gegn Kielce í úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Handbolti 30.5.2016 09:27 Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. Handbolti 29.5.2016 18:51 Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Íslendingar eignuðust ekki Meistaradeildarmeistara í handbolta í dag eins og svo margoft á undanförnum árum en það munaði svo ótrúlega litlu hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Veszprém. Handbolti 29.5.2016 18:44 Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. Handbolti 29.5.2016 18:23 Ljónin með pálmann í höndunum Rhein-Neckar Löwen er með eins stigs forskot á Flensburg-Handewitt þegar þrjár umferðir eru eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.5.2016 17:03 Hansen með tíu mörk þegar PSG tók bronsið Stjörnuprýtt lið PSG hreppti bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Handbolti 29.5.2016 15:07 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 295 ›
Norðmenn verða ekki með HM í Frakklandi Norska karlalandsliðinu í handbolta mistókst í kvöld að tryggja sér sæti á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar næstkomandi. Handbolti 15.6.2016 19:14
Guðjón Valur fer með til Portúgals Geir Sveinsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta hefur valið þá sautján leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM. Handbolti 13.6.2016 21:19
Leikur hinna glötuðu tækifæra Ísland fer með þriggja marka forskot til Portúgals í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2017. Vörnin var sterk og Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í markinu en sóknarleikurinn var ekki nógu góður. Handbolti 12.6.2016 22:04
Guðmundur í góðri stöðu gegn Patreki Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hafa átta marka forskot gegn Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki, 35-27. Handbolti 12.6.2016 20:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 26-23 | Strákarnir fara með þrjú mörk til Portúgal Ísland lagði Portúgal 26-23 í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi í janúar í Laugardalshöll. Ísland var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 10.6.2016 15:12
Svíþjóð og Rússar með stórsigra Svíþjóð er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu um laust sæti á HM 2017 í Frakkland, en Svíþjóð vann átta marka sigur í dag, 27-19. Handbolti 12.6.2016 15:26
Guðjón Valur og Vignir ekki með gegn Portúgal Íslenska handboltalandsliðið verður án fyrirliða síns, Guðjóns Vals Sigurðssonar, í leiknum gegn Portúgal í umspili um sæti á HM 2017 seinna í dag. Handbolti 12.6.2016 12:39
Róbert: Getum verið meðal lélegustu liða í heimi Róbert Gunnarsson, línumaður Íslands, segir að Portúgala beri að varast, en liðin mætast í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 11.6.2016 17:37
Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena Norðmenn þurfa að vinna upp sex marka forskot Slóvena ætli þeir sér á HM í handbolta í janúar, en þeir töpuðu fyrri leik liðanna í Slóveníu í dag, 24-18. Handbolti 11.6.2016 15:01
Aron bestur í maí hjá EHF Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprém, var valinn leikmaður maímánaðar hjá EHF, evrópska handknattleikssambandinu. Handbolti 10.6.2016 09:33
Hansen og Neagu besta handboltafólk heims Daninn Mikkel Hansen og hin rúmenska Cristina Neagu hafa verið valin besta handboltafólk heims af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF. Handbolti 9.6.2016 13:15
Lærði það í Haukum að maður þarf að vera svolítið hrokafullur til að vinna titla Stefán Rafn Sigurmannsson endaði feril sinn hjá Rhein-Neckar Löwen með því að verða þýskur meistari í fyrsta sinn en Löwen landaði langþráðum titli um helgina. Handbolti 6.6.2016 07:47
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-21 | Stórtap í Stuttgart og Ísland úr leik Þjóðverjar rúlluðu yfir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, 33-21, í lokaleik riðlakeppninnar um laust sæti á EM í lok árs. Handbolti 5.6.2016 12:45
Alexander og Stefán Rafn þýskir meistarar Rhein-Neckar Löwen varð í dag þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir stórsigur, 23-35, á N-Lübbecke á útivelli. Handbolti 5.6.2016 15:41
Árni sagði sex í lokaumferðinni Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Handbolti 4.6.2016 20:20
Óvenju tæpt hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Barcelona vann tveggja marka sigur, 29-31, á Granollers í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 4.6.2016 17:47
Alexander gæti verið búinn að spila sinn síðasta landsleik Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í umspilsleikina gegn Portúgal. Geir Sveinsson segist skilja ákvörðunina en er ekki sammála henni. Handbolti 3.6.2016 13:08
Hafa gaman af fótboltafortíð nýja íslenska handboltamannsins síns Viggó Kristjánsson er nýjasti íslenski leikmaðurinn í dönsku handboltadeildinni en hann hefur gengið frá samningi um að spila með Randers HH á næstu leiktíð. Handbolti 3.6.2016 08:26
Róbert og Arnór kvöddu Frakkland með gulli og silfri Lokaumferðin í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik fór fram í kvöld. Handbolti 2.6.2016 20:12
Aðeins eitt lið skorað minna en Ísland Aðeins tvö lið hafa skorað færri mörk en íslenska kvennalandsliðið í handbolta í undankeppni EM 2016. Handbolti 2.6.2016 09:39
Stelpurnar hans Þóris flugu inn á EM Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið á EM í handbolta sem fer fram í Svíþjóð í desember. Handbolti 2.6.2016 07:46
Núna getur þú upplifað að dæma í Meistaradeildinni | Myndband Dómararnir sem dæmdu leikina á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta voru með myndavél á bringunni. Handbolti 1.6.2016 09:52
Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. Handbolti 1.6.2016 22:10
Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. Handbolti 1.6.2016 20:16
Aron í áfalli: Mér er alveg sama um þessi verðlaun Íslenski landsliðsmaðurinn átti ekki orð eftir tapið ótrúlega gegn Kielce í úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Handbolti 30.5.2016 09:27
Aron valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaður Final 4, úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu, sem lauk með úrslitaleik Veszprém og Kielce í Köln í kvöld. Handbolti 29.5.2016 18:51
Logi Geirs sýndi engin svipbrigði þegar Lijewski jafnaði | Myndband Íslendingar eignuðust ekki Meistaradeildarmeistara í handbolta í dag eins og svo margoft á undanförnum árum en það munaði svo ótrúlega litlu hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Veszprém. Handbolti 29.5.2016 18:44
Kielce Evrópumeistari eftir rosalega endurkomu og vítakeppni Kielce er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir að liðið sigraði í úrslitaleiknum í dag eftir vítakastkeppni. Lokatölur 39-38. Handbolti 29.5.2016 18:23
Ljónin með pálmann í höndunum Rhein-Neckar Löwen er með eins stigs forskot á Flensburg-Handewitt þegar þrjár umferðir eru eftir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 29.5.2016 17:03
Hansen með tíu mörk þegar PSG tók bronsið Stjörnuprýtt lið PSG hreppti bronsið í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Handbolti 29.5.2016 15:07