Handbolti Ohlander leysir Saric af hólmi Sænski markvörðurinn Fredrik Ohlander snýr óvænt aftur til Barcelona ellefu árum eftir að hann yfirgaf félagið. Handbolti 23.10.2015 13:07 Ljónin töpuðu óvænt í Svíþjóð Sænska liðið Kristianstad vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 32-29, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.10.2015 19:20 Geir nælir í danskan landsliðsmann Skyttan örvhenta Mads Christiansen gengur í raðir Magdeburg næsta sumar þar sem Geir Sveinsson er þjálfari. Handbolti 22.10.2015 11:02 Sjáðu geggjað mark hjá vonarstjörnu Alla Gísla | Myndband Rune Dahkme skoraði frábært mark úr horninu í sigri Kiel í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Handbolti 22.10.2015 08:06 Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Handbolti 21.10.2015 15:39 Snorri Steinn og Ásgeir með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Nimes vann glæsilegan fjögurra marka sigur á einu af efstu liðum deildarinnar í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 22:32 Guðjón Valur nýtti öll skot nema eitt Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 22:21 Hálfleiksræða Erlings dugði næstum því Füchse Berlin, lið Erlings Richardssonar, tapaði á útivelli á móti FA Göppingen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 20:07 Atli Ævar nýtti öll skotin sín á móti gömlu félögunum Atli Ævar Ingólfsson átti mjög góðan leik á móti sínum gömlu félögum í Eskilstuna Guif og á sínum gamla heimavelli þegar Sävehof vann flottan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.10.2015 18:39 Kiel lenti í vandræðum en hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar lentu í miklum vandræðum á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en redduðu sér með góðum endaspretti. Handbolti 21.10.2015 18:24 Sonur Alexanders áberandi hjá Hoffenheim: Marksækinn varnarmaður Lúkas spilar með sama númer og foreldrarnir og heldur með Íslandi í landsleikjum gegn Þýskalandi. Fótbolti 21.10.2015 10:44 Haukar mæta liði Arnórs Atlasonar Í morgun var dregið í 32-liða úrslit í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 20.10.2015 10:49 Góður útisigur hjá PSG Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2015 16:45 Mikilvægur sigur Magdeburg | Jafnt í Íslendingaslag Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu þriggja marka sigur, 30-33, á nýliðum Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2015 15:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Hapoel Ramat 31-22 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan sigur á ísraelska liðinu Hapoel Ramat, samanlagt 56-43. Handbolti 18.10.2015 12:26 Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63. Handbolti 17.10.2015 20:24 Ragnheiður hetja Fram Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc. Handbolti 17.10.2015 19:59 Slæmt tap hjá Bergischer Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.10.2015 19:49 Haukar sigu framúr undir lokin Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac. Handbolti 17.10.2015 18:07 Evrópumeistararnir gerðu dramatískt jafntefli við Kielce Jesper Nöddesbo tryggði Barcelona jafntefli gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 30-30 í þann mund sem leiktíminn rann út. Handbolti 17.10.2015 17:58 Aron fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém báru sigurorð af Kiel, 29-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 17.10.2015 14:56 Umfjöllun og viðtöl: Hapoel - ÍBV 21-25 | Góður sigur Eyjamanna ÍBV vann fyrri leikinn gegn ísraelska liðinu Hapoel í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.10.2015 15:13 Anton og Jónas dæma Íslendingaslag Íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma hjá tveimur af bestu liðum Evrópu. Handbolti 16.10.2015 07:08 Agnar Smári í stuði í tapleik á heimavelli Eini Íslendingurinn sem skoraði fyrir Mors-Thy í tapleik gegn Bjerringbro í kvöld. Handbolti 15.10.2015 20:18 Arftaki Stanic fundinn Topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir nokkru áfalli á dögunum er markvörðurinn Darko Stanic ákvað að yfirgefa félagið. Handbolti 15.10.2015 09:44 Stjörnur ekki valdar í landsliðið út af áhugaleysi Hinn nýi landsliðsþjálfari Króata í handbolta, Zeljko Babic, ætlar ekki að leyfa mönnum að komast upp með hvað sem er. Handbolti 15.10.2015 09:38 Guðjón Valur og félagar unnu stórsigur og settu met Barcelona er búið að vinna 68 leiki í röð í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.10.2015 20:13 Tíu marka sigur og fullt hús hjá Ljónunum Alexander Petersson og félagar búnir að vinna tíu leiki í röð í þýsku 1. deildinni. Handbolti 14.10.2015 19:54 Snorri Steinn skoraði þrjú mörk í tapleik Róbert Gunnarsson ekki í leikmannahópi PSG í stórsigri toppliðsins. Handbolti 14.10.2015 19:36 Árni Steinn skoraði tvö í tapleik gegn toppliðinu Hafnfirsku markverðirnir sátu allan tímann á bekknum þegar Álaborg vann SönderjyskE. Fótbolti 14.10.2015 18:12 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 295 ›
Ohlander leysir Saric af hólmi Sænski markvörðurinn Fredrik Ohlander snýr óvænt aftur til Barcelona ellefu árum eftir að hann yfirgaf félagið. Handbolti 23.10.2015 13:07
Ljónin töpuðu óvænt í Svíþjóð Sænska liðið Kristianstad vann þriggja marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 32-29, í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.10.2015 19:20
Geir nælir í danskan landsliðsmann Skyttan örvhenta Mads Christiansen gengur í raðir Magdeburg næsta sumar þar sem Geir Sveinsson er þjálfari. Handbolti 22.10.2015 11:02
Sjáðu geggjað mark hjá vonarstjörnu Alla Gísla | Myndband Rune Dahkme skoraði frábært mark úr horninu í sigri Kiel í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Handbolti 22.10.2015 08:06
Patrekur má þjálfa lið Veszprém en ekki lið í Austurríki Ungverska stórliðið Veszprém er í leit að þjálfara þessa dagana en félagið lét þjálfara félagsins, Antonio Carlos Ortega, róa eftir að liðið náði aðeins jafntefli í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Wisla Plock. Handbolti 21.10.2015 15:39
Snorri Steinn og Ásgeir með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Nimes vann glæsilegan fjögurra marka sigur á einu af efstu liðum deildarinnar í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 22:32
Guðjón Valur nýtti öll skot nema eitt Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 22:21
Hálfleiksræða Erlings dugði næstum því Füchse Berlin, lið Erlings Richardssonar, tapaði á útivelli á móti FA Göppingen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2015 20:07
Atli Ævar nýtti öll skotin sín á móti gömlu félögunum Atli Ævar Ingólfsson átti mjög góðan leik á móti sínum gömlu félögum í Eskilstuna Guif og á sínum gamla heimavelli þegar Sävehof vann flottan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.10.2015 18:39
Kiel lenti í vandræðum en hélt áfram sigurgöngu sinni á heimavelli Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar lentu í miklum vandræðum á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en redduðu sér með góðum endaspretti. Handbolti 21.10.2015 18:24
Sonur Alexanders áberandi hjá Hoffenheim: Marksækinn varnarmaður Lúkas spilar með sama númer og foreldrarnir og heldur með Íslandi í landsleikjum gegn Þýskalandi. Fótbolti 21.10.2015 10:44
Haukar mæta liði Arnórs Atlasonar Í morgun var dregið í 32-liða úrslit í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 20.10.2015 10:49
Góður útisigur hjá PSG Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2015 16:45
Mikilvægur sigur Magdeburg | Jafnt í Íslendingaslag Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Magdeburg unnu þriggja marka sigur, 30-33, á nýliðum Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2015 15:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Hapoel Ramat 31-22 | Öruggt hjá Eyjamönnum Eyjamenn eru komnir áfram í 3. umferð Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan sigur á ísraelska liðinu Hapoel Ramat, samanlagt 56-43. Handbolti 18.10.2015 12:26
Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63. Handbolti 17.10.2015 20:24
Ragnheiður hetja Fram Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc. Handbolti 17.10.2015 19:59
Slæmt tap hjá Bergischer Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.10.2015 19:49
Haukar sigu framúr undir lokin Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac. Handbolti 17.10.2015 18:07
Evrópumeistararnir gerðu dramatískt jafntefli við Kielce Jesper Nöddesbo tryggði Barcelona jafntefli gegn Kielce í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 30-30 í þann mund sem leiktíminn rann út. Handbolti 17.10.2015 17:58
Aron fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém báru sigurorð af Kiel, 29-27, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 17.10.2015 14:56
Umfjöllun og viðtöl: Hapoel - ÍBV 21-25 | Góður sigur Eyjamanna ÍBV vann fyrri leikinn gegn ísraelska liðinu Hapoel í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.10.2015 15:13
Anton og Jónas dæma Íslendingaslag Íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma hjá tveimur af bestu liðum Evrópu. Handbolti 16.10.2015 07:08
Agnar Smári í stuði í tapleik á heimavelli Eini Íslendingurinn sem skoraði fyrir Mors-Thy í tapleik gegn Bjerringbro í kvöld. Handbolti 15.10.2015 20:18
Arftaki Stanic fundinn Topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir nokkru áfalli á dögunum er markvörðurinn Darko Stanic ákvað að yfirgefa félagið. Handbolti 15.10.2015 09:44
Stjörnur ekki valdar í landsliðið út af áhugaleysi Hinn nýi landsliðsþjálfari Króata í handbolta, Zeljko Babic, ætlar ekki að leyfa mönnum að komast upp með hvað sem er. Handbolti 15.10.2015 09:38
Guðjón Valur og félagar unnu stórsigur og settu met Barcelona er búið að vinna 68 leiki í röð í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.10.2015 20:13
Tíu marka sigur og fullt hús hjá Ljónunum Alexander Petersson og félagar búnir að vinna tíu leiki í röð í þýsku 1. deildinni. Handbolti 14.10.2015 19:54
Snorri Steinn skoraði þrjú mörk í tapleik Róbert Gunnarsson ekki í leikmannahópi PSG í stórsigri toppliðsins. Handbolti 14.10.2015 19:36
Árni Steinn skoraði tvö í tapleik gegn toppliðinu Hafnfirsku markverðirnir sátu allan tímann á bekknum þegar Álaborg vann SönderjyskE. Fótbolti 14.10.2015 18:12