Handbolti

Fréttamynd

Arftaki Andersson fundinn

Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin.

Handbolti
Fréttamynd

Öflugur sigur hjá Refunum

Dagur Sigurðsson sá sína menn í Füchse Berlin vinna Skjern í Evrópukeppninni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 29-24.

Handbolti
Fréttamynd

GOG vann lærisveina Arons

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag.

Enski boltinn