Handbolti

Fréttamynd

Samherji Róberts til Sviss

Gábor Császár, samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana í Kadetten Schaffhausen.

Handbolti
Fréttamynd

Erlingur og félagar áfram í 70 marka leik

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í WestWien tryggðu sér sæti í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar með fjögurra marka sigri, 33-37, á SC kelag Ferlach í miklum markaleik í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir markahæstur en liðið hans tapaði

Vignir Svavarsson og félagar hans í HC Midtjylland fóru stigalausir heim frá Álaborg í kvöld eftir þriggja marka tap fyrir AaB Håndbold, 23-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti