Handbolti

Fréttamynd

Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað.

Handbolti
Fréttamynd

Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach

Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel hóf titilvörnina með tapi

Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21.

Handbolti
Fréttamynd

Kolding vann Ofurbikarinn

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg.

Handbolti
Fréttamynd

Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF

HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu.

Handbolti
Fréttamynd

Lærisveinar Dags mæta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin mæta lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mælikvarða á það í hvernig ástandi lið eru.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel tapaði í Danmörku

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel biðu lægri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í æfingaleik í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár

Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending.

Handbolti
Fréttamynd

Tekur Dagur við Þjóðverjum?

Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Handbolti
Fréttamynd

Vukovic til Dags og félaga

Króatíski landsliðsmaðurinn Drago Vukovic gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16.

Handbolti