Handbolti

Fréttamynd

Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM

Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Stella enn með ský fyrir auganu

Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Óvíst um framhaldið hjá Guðjóni Val

„Ég sagði bara nei við þeirra tilboði,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson. Hornamaðurinn staðfesti við Fréttablaðið að hann hefði neitað samningstilboði þýsku meistaranna í Kiel.

Handbolti
Fréttamynd

Þarf vélmennið aftur að fara í viðgerð?

Óvissa er um þátttöku Alexanders Petersson á EM í janúar. Þrálát axlarmeiðsli eru að plaga Alexander og mun það væntanlega liggja fyrir í næstu viku hvort hann treysti sér til að spila.

Handbolti
Fréttamynd

Fullt hús hjá lærimeyjum Þóris

Heimsmeistarar Noregs luku leik í riðlakeppni HM í Serbíu í kvöld með fimm marka sigri á Póllandi. Danir töpuðu gegn Brasilíu sem tryggðu sér sigur í B-riðli.

Handbolti
Fréttamynd

Aron verður burðarás næstu tíu árin

Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við

Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á.

Handbolti
Fréttamynd

Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM

Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn.

Handbolti