Handbolti

Fréttamynd

Ungverjar unnu Makedóníumenn - Svíar unnu sinn leik

Fyrsta degi af þremur er lokið í riðli Svía í forkeppni Ólympíuleikanna í London og eru Ungverjar og Svíar í efstu sætunum eftir leiki dagsins. Ungverjaland vann 29-26 sigur á Makedóníu en Svíar unnu 25-20 sigur á Brasilíu í hinum leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur: Hefði verið út úr kú að spila á EM

Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson er kominn aftur í íslenska landsliðið í handbolta og ætlar að hjálpa liðinu að komast inn á Ólympíuleikana í Lundúnum. Fram undan eru þrír leikir á þremur dögum í Króatíu yfir páskana þar sem strákarnir okkar hafa tæ

Handbolti
Fréttamynd

Vignir fer til Minden í sumar

Vignir Svavarsson mun ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Minden nú í sumar en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Sautján leikmenn fara til Króatíu

Guðmundur Guðmundsson valdi í kvöld sautján leikmenn í íslenska landsliðið sem fara nú til Króatíu til að taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í Lundúnum.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsti landsleikur Óla Stefáns og Snorra Steins í 296 daga

Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru aftur komnir inn í íslenska karlalandsliðið í handbolta og verða í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið tekur á móti Norðmönnum í æfingalandsleik í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er eini undirbúningsleikur íslenska liðsins fyrir forkeppni Ólympíuleikana sem fer fram í Króatíu um páskana.

Handbolti
Fréttamynd

Samhug og stemningu í veganesti

Íslenska karlalandsliðið mætir Norðmönnum klukkan 19.30 í Laugardalshöllinni í kvöld. Fram undan er forkeppni Ólympíuleikanna og þetta er eini æfingaleikurinn í snörpum undirbúningi strákanna okkar.

Handbolti
Fréttamynd

Serbía fór létt með Síle

Síle, fyrsti andstæðingur Íslands í forkeppni Ólympíuleikanna, steinlá í æfingaleik gegn Serbíu í kvöld. Lokatölurnar voru 30-15, Serbum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

GUIF í góðum málum

Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, er einum leik frá því að komast í úndanurslit sænska handboltans. GUIF lagði Malmö, 29-31, öðru sinni í dag og er 2-0 yfir i rimmu liðanna.

Handbolti
Fréttamynd

Einar búinn að semja við Magdeburg

Eins og Vísir greindi frá í gær mun Einar Hólmgeirsson spila með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni til lokatímabilsins. Hann skrifaði undir samning þess efnis í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander ekki með íslenska landsliðinu í forkeppni Ólympíuleikanna

Alexander Petersson, leikmaður þýska liðsins Füchse Berlin, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið í handbolta sem tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikana um páskana. Fjarvera Alexanders veikir íslenska landsliðið sem þarf að ná tveimur efstu sætunum í riðlinum í keppni við Króatíu, Japan og Síle.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin Páll og félagar áfram

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit EHF-keppninnar í handbolta eftir sigur á slóvaska félaginu Tatran Presov í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Íslands í Sviss

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk sín fyrstu stig í undankeppni EM í kvöld er það lagði Sviss af velli, 19-26, í St. Gallen.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst: Virkilega mikið undir fyrir okkur í þessum leik

Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss ytra í dag í undankeppni EM. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins í riðlinum. Fyrstu tveir leikirnir töpuðust þannig að stelpurnar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í dag ætli þær sér að eygja von um að komast í lokakeppni EM.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir steinlágu í Þýskalandi

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Þjóðverjum, 33-22, í vináttulandsleik sem fram fór í Mannheim í kvöld. Íslenska liðið mætti laskað til leiks en flestir lykilmenn liðsins gátu ekki gefið kost á sér í leikinn.

Handbolti