Handbolti

Fréttamynd

Ólafur á bara að spila stóru leikina með AG

Jesper Nielsen vill spara Ólaf Stefánsson fyrir stóru leikina þegar íslenski landsliðsmaðurinn fer að spila með danska liðinu AG Kaupmannahöfn á næsta tímabili. Jesper hefur mikla trú á Ólafi sem fagnar 38 ára afmæli sínu næsta sumar og sér hann sem mikilvægan leikmann fyrir nýja súper-liðið sem hann er að sitja saman.

Handbolti
Fréttamynd

Jesper Nielsen: Búinn að ganga frá Ólafi, Bielecki og Lijewski

Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahöfn, staðfesti það í viðtalsþættinum HåndboldDebatten á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi að hann væri búinn að ganga frá samningum við þá Ólaf Stefánsson, Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski um að þeir spili með danska liðinu á næsta tímabili.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel kaupir mann frá AG Köbenhavn

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska félagsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu Danans sterka Rene Toft Hansen sem leikur með danska ofurliðinu AG Köbenhavn.

Handbolti
Fréttamynd

Ingvar og Jónas dæma í úrslitakeppninni í Katar

Íslenskir handboltadómararar og eftirlitsmenn verða næstu daga og vikur í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma meðal annars í úrslitakeppninni í Katar og Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma Meistaradeildarleik hjá Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen.

Handbolti
Fréttamynd

Ævintýrið heldur áfram í Danaveldi

Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðsins AG Kaupmannahafnar, varpaði enn einni sprengjunni í handboltaheiminn í gær þegar hann nafngreindi þrjá íslenska landsliðsmenn sem hann ætlar að fá til liðsins næsta sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Jesper Nielsen: Ólafur, Guðjón Valur og Róbert allir á leiðinni til AG

Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, hefur mikla trú á íslenskum handboltamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason spila með liðinu í dag og í morgun lýsti Jesper því yfir í dönskum fjölmiðlum að hann ætli að bæta þremur íslenskum landsliðsmönnum við danska liðið fyrir næsta tímabil.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur: Það var allt að í þessum leik

Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var sleginn eftir skellinn í Halle í gær og virtist hreinlega ekki trúa því sem hafði gerst. Lið sem blómstraði síðasta miðvikudag var nánast eins og áhugamenn í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert: Þetta er svartur dagur

„Við áttum hræðilegan leik í dag og verðum að axla fulla ábyrgð á því,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson eftir skellinn í Halle.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Við vorum hræðilegir

Aron Pálmarsson segir að íslenska landsliðið hafi spilað hræðilega í leiknum gegn Þýskalandi í dag. Ísland tapaði með ellefu marka mun, 39-28.

Handbolti
Fréttamynd

Sverre: Lélegir á öllum sviðum

Sverre Jakobsson gat ekki skýrt hvað fór úrskeðis hjá íslenska landsliðinu í dag er liðið tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28.

Handbolti
Fréttamynd

Haaß: Íslendingar voru bara betri

Michael Haaß, leikstjórnandi í þýska landsliðinu í handbolta, viðurkenndi eftir leikinn gegn Íslandi í gær að þeir hafi einfaldlega verið lakari aðilinn í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Akureyringarnir upp í stúku í kvöld

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið liðið sitt fyrir kvöldið þegar strákarnir okkar spila gríðarlega mikilvægan leik við Þjóðverja í undankeppni EM í Laugardalshöllinni. Það verða Akureyringarnir Sveinbjörn Pétursson og Oddur Gretarsson sem verða upp í stúku í kvöld.

Handbolti