Handbolti

Fréttamynd

Lemgo tapaði í Danmörku

Logi Geirsson og félagar í Lemgo töpuðu fyrir Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur með sjö mörk í stórsigri

Ólafur Stefánsson var með sjö mörk fyrir Ciudad Real þega liðið burstaði Valladolid 32-21 í spænska handboltanum í kvöld. Ólafur var markahæstur hjá Ciudad ásamt Ales Pajovic.

Handbolti
Fréttamynd

FCK lagði GOG

Danska úrvalsdeildin í handbolta hófst á ný eftir hlé í dag. Meistarar FCK voru lengi að finna taktinn gegn GOG en unnu að lokum 35-32 sigur.

Handbolti
Fréttamynd

Pólverjar fengu brons

Pólland vann í dag átta marka sigur á Danmörku í leik liðanna um bronsverðlaunin á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Króatar og Frakkar leika til úrslita á HM

Það verða heimamenn Króatar og Frakkar sem leika til úrslita á HM í handbolta á sunnudaginn. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Króatar lögðu Pólverja örugglega 29-23 í undanúrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn tóku níunda sætið

Norðmenn unnu í kvöld sigur á Slóvökum 34-27 í leiknum um níunda sætið á HM í handbolta sem fram fer í Króatíu. Kristian Kjelling var markahæstur Norðmanna með 9 mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Svíar hirtu sjöunda sætið

Svíar tryggðu sér í kvöld sjöunda sætið á HM í handbolta með 37-29 sigri á Serbum. Svíarnir höfðu yfir 20-16 í hálfleik og var Mattias Gustafsson þeirra markahæstur með sjö mörk.

Handbolti
Fréttamynd

HM-samantekt: Grimm örlög Norðmanna og Þjóðverja

Handbolti getur verið ótrúleg íþrótt. Noregur var hársbreidd frá sæti í undanúrslitunum en spilar þess í stað um níunda sætið við Slóvakíu. Ótrúlegri lokaumferð milliriðlakeppninnar á HM í handbolta í Króatíu er lokið.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Danir í undanúrslit

Danir tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitunum á HM í handbolta í Króatíu eftir sigur á Þjóðverjum, 27-25.

Handbolti
Fréttamynd

HM-samantekt: Háspenna og óvænt úrslit

Öðrum keppnisdegi í milliriðlakeppni HM í handbolta í Krótatíu lauk í dag og er óhætt að segja að nokkur óvænt úrslit hafi átt sér stað og tveimur leikjum lauk á hádramatískum máta.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Króatar áfram - Danir unnu

Danir unnu nauðsynlegan sigur á Makedóníu í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Heimamenn eru komnir áfram í undanúrslitin eftir sigur á Slóvakíu.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Frakkar í undanúrslit

Ólympíumeistarar Frakka urðu í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Dramatískur sigur Norðmanna á Þjóðverjum

Enn gerast tíðindin í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Nú unnu Norðmenn sigur á heimsmeisturum Þjóðverja, 25-24, eftir hádramatískan lokakafla leiksins þar sem allt ætlaði að keyra um koll.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Óvænt tap Svía

Svíar misstu endanlega af tækifærinu að komast í undanúrslit á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Ungverjum í dag, 31-30. Staðan í hálfleik var 18-16, Svíum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Danir kláruðu Norðmenn

Evrópumeistarar Danmerkur fer áfram í milliriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi í kvöld, 32-28. Staðan í hálfleik var 16-14, Dönum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

HM: Frakkar með fullt hús stiga

Ólympíumeistarar Frakka undirstrikuðu styrkleika sinn í kvöld er liðið vann sigur á Ungverjum, 27-22, í A-riðli á HM í handbolta í Króatíu. Staðan í hálfleik var 13-8.

Handbolti