Handbolti Bjarki markahæstur í Evrópusigri Bjarki Már Elísson fór fyrir Füchse Berlin í fimm marka sigri á Balatonfüredi í EHF bikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2019 18:33 Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Handbolti 14.2.2019 10:29 Þrettán íslensk mörk í tapi Álaborgar Álaborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Handbolti 13.2.2019 21:11 Kiel með fullt hús í EHF bikarnum Kiel er með fullt hús stiga í riðlakeppni EHF bikarsins eftir tvo leiki, þýska liðið vann Selfossbanana Azoty-Pulawy í kvöld. Handbolti 13.2.2019 20:17 Tíu mörk Teits dugðu ekki gegn botnliðinu Botnlið Hammarby vann mjög óvæntan sigur á toppliði og ríkjandi meisturum Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2019 19:37 Elvar: Var alltaf inni í myndinni en lokasvarið tafðist Elvar Ásgeirsson var í dag tilkynntur sem nýr leikmaður þýska félagsins Stuttgart. Hann segist ánægður með að samningurinn sé loksins kominn í höfn. Handbolti 11.2.2019 18:44 Arnar Freyr að standa sig á móti stóru liðunum í Meistaradeildinni Íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er að spila vel með sænska liðinu Kristianstad í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 11.2.2019 11:10 Ellefu marka burst hjá Kiel Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 10.2.2019 20:17 Bjarki skoraði þrjú í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin í EHF bikarnum í dag þegar liðið hafði betur gegn St. Raphael frá Frakklandi. Handbolti 10.2.2019 15:54 Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag. Handbolti 9.2.2019 21:04 Kristianstad tapaði naumlega Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni. Handbolti 9.2.2019 19:55 Ómar skoraði fjögur mörk í sigri Aalborg Aalborg með þá Janus Daða og Ómar Inga bar sigurorð á Mors-Thy í danska handboltanum í dag 27-25. Handbolti 9.2.2019 17:27 Viggó fór á kostum í sigri West Wien Seltirningurinn var lang markahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Handbolti 8.2.2019 19:44 Ótrúlegt mark hjá lærisveini Alfreðs | Myndband Hendrik Pekeler skoraði magnað mark í fyrsta leik eftir HM. Handbolti 8.2.2019 10:32 Alfreð byrjar á sigri eftir HM | Bjarki Már öflugur í óvæntu tapi Misjafnt gengi Íslendinganna í Þýskalandi og Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.2.2019 19:38 Aðgerð Gísla gekk vel sem verður þó frá í allt að sex mánuði FH-ingurinn verður frá í lengri tíma eftir aðgerð. Handbolti 6.2.2019 20:02 Ólafur markahæstur í sigri en óvænt tap Ljónanna á heimavelli Það voru fullt af íslenskum handboltamönnum í eldlínunni í kvöld. Handbolti 6.2.2019 19:36 Þóri býðst samningur fram yfir Ólympíuleikana 2024 Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni býðst nýr samningur í Noregi. Handbolti 6.2.2019 17:07 Oddur framlengir við Balingen Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen. Handbolti 5.2.2019 13:40 Íslendingarnir frábærir í dramatískum sigri Kristianstad Teitur Örn Einarsson, Ólafur Guðmundsson og Arnar Freyr Arnarsson voru öflugir í kvöld. Handbolti 4.2.2019 19:27 Óðinn með sirkusmark í Íslendingaslagnum: Sjáðu öll mörkin hans um helgina Íslenski hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik í Íslendingaslagnum í danska handboltanum um helgina. Handbolti 4.2.2019 14:19 Elvar Örn semur við Skjern: Áfram lærisveinn Patreks Tveggja ára samningur við dönsku meistarana. Handbolti 4.2.2019 09:29 Ísak í undanúrslit austurríska bikarsins Ísak Rafnsson og félagar í Tirol eru komnir í undanúrslit austurríska bikarsins eftir sjö marka sigur, 30-23, á SC kelag Ferlach á heimavelli í kvöld. Handbolti 3.2.2019 19:30 Sneri baki í boltann en varði samt: Ótrúleg markvarsla í Meistaradeildinni Darly Zoqbi er ekki þekktasti leikmaðurinn í handboltanum en hún varði frábærlega í dag. Handbolti 2.2.2019 18:04 Óðinn Þór með sjö mörk í íslenska toppslagnum Óðinn Þór var frábær í dag. Handbolti 2.2.2019 17:09 Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.2.2019 15:37 Björgvin Páll lokaði markinu í sigri Skjern Landsliðsmarkvörðurinn var frábær í kvöld. Handbolti 1.2.2019 20:04 HM-fararnir í stuði í sigri Kristianstad Íslendingarnir þrír voru öflugir í kvöld. Handbolti 31.1.2019 19:26 Þegar Ísland vann bronsið á EM Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki. Handbolti 31.1.2019 11:09 Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. Handbolti 30.1.2019 21:53 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 295 ›
Bjarki markahæstur í Evrópusigri Bjarki Már Elísson fór fyrir Füchse Berlin í fimm marka sigri á Balatonfüredi í EHF bikarnum í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2019 18:33
Birna Berg: Síðustu dagar hafa verið virkilega erfiðir Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir skipti Danmörku út fyrir Þýskalandi en hún er gengin til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Neckarsulmer SU. Handbolti 14.2.2019 10:29
Þrettán íslensk mörk í tapi Álaborgar Álaborg mistókst að komast á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Handbolti 13.2.2019 21:11
Kiel með fullt hús í EHF bikarnum Kiel er með fullt hús stiga í riðlakeppni EHF bikarsins eftir tvo leiki, þýska liðið vann Selfossbanana Azoty-Pulawy í kvöld. Handbolti 13.2.2019 20:17
Tíu mörk Teits dugðu ekki gegn botnliðinu Botnlið Hammarby vann mjög óvæntan sigur á toppliði og ríkjandi meisturum Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.2.2019 19:37
Elvar: Var alltaf inni í myndinni en lokasvarið tafðist Elvar Ásgeirsson var í dag tilkynntur sem nýr leikmaður þýska félagsins Stuttgart. Hann segist ánægður með að samningurinn sé loksins kominn í höfn. Handbolti 11.2.2019 18:44
Arnar Freyr að standa sig á móti stóru liðunum í Meistaradeildinni Íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er að spila vel með sænska liðinu Kristianstad í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 11.2.2019 11:10
Ellefu marka burst hjá Kiel Kiel vann öruggann ellefu marka sigur á Granollers í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta. Handbolti 10.2.2019 20:17
Bjarki skoraði þrjú í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin í EHF bikarnum í dag þegar liðið hafði betur gegn St. Raphael frá Frakklandi. Handbolti 10.2.2019 15:54
Rhein-Neckar Löwen með öruggan sigur Alexander Petterson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í eldlínunni þegar Rhein-Neckar Löwen bar sigurorð á Bergischer í þýsku deildinni í dag. Handbolti 9.2.2019 21:04
Kristianstad tapaði naumlega Kristianstad tapaði fyrir Vive Kielce á grátlegan máta í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld en þeir Ólafur og Teitur voru báðir í eldlínunni. Handbolti 9.2.2019 19:55
Ómar skoraði fjögur mörk í sigri Aalborg Aalborg með þá Janus Daða og Ómar Inga bar sigurorð á Mors-Thy í danska handboltanum í dag 27-25. Handbolti 9.2.2019 17:27
Viggó fór á kostum í sigri West Wien Seltirningurinn var lang markahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Handbolti 8.2.2019 19:44
Ótrúlegt mark hjá lærisveini Alfreðs | Myndband Hendrik Pekeler skoraði magnað mark í fyrsta leik eftir HM. Handbolti 8.2.2019 10:32
Alfreð byrjar á sigri eftir HM | Bjarki Már öflugur í óvæntu tapi Misjafnt gengi Íslendinganna í Þýskalandi og Svíþjóð í kvöld. Handbolti 7.2.2019 19:38
Aðgerð Gísla gekk vel sem verður þó frá í allt að sex mánuði FH-ingurinn verður frá í lengri tíma eftir aðgerð. Handbolti 6.2.2019 20:02
Ólafur markahæstur í sigri en óvænt tap Ljónanna á heimavelli Það voru fullt af íslenskum handboltamönnum í eldlínunni í kvöld. Handbolti 6.2.2019 19:36
Þóri býðst samningur fram yfir Ólympíuleikana 2024 Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni býðst nýr samningur í Noregi. Handbolti 6.2.2019 17:07
Oddur framlengir við Balingen Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen. Handbolti 5.2.2019 13:40
Íslendingarnir frábærir í dramatískum sigri Kristianstad Teitur Örn Einarsson, Ólafur Guðmundsson og Arnar Freyr Arnarsson voru öflugir í kvöld. Handbolti 4.2.2019 19:27
Óðinn með sirkusmark í Íslendingaslagnum: Sjáðu öll mörkin hans um helgina Íslenski hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik í Íslendingaslagnum í danska handboltanum um helgina. Handbolti 4.2.2019 14:19
Elvar Örn semur við Skjern: Áfram lærisveinn Patreks Tveggja ára samningur við dönsku meistarana. Handbolti 4.2.2019 09:29
Ísak í undanúrslit austurríska bikarsins Ísak Rafnsson og félagar í Tirol eru komnir í undanúrslit austurríska bikarsins eftir sjö marka sigur, 30-23, á SC kelag Ferlach á heimavelli í kvöld. Handbolti 3.2.2019 19:30
Sneri baki í boltann en varði samt: Ótrúleg markvarsla í Meistaradeildinni Darly Zoqbi er ekki þekktasti leikmaðurinn í handboltanum en hún varði frábærlega í dag. Handbolti 2.2.2019 18:04
Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.2.2019 15:37
Björgvin Páll lokaði markinu í sigri Skjern Landsliðsmarkvörðurinn var frábær í kvöld. Handbolti 1.2.2019 20:04
HM-fararnir í stuði í sigri Kristianstad Íslendingarnir þrír voru öflugir í kvöld. Handbolti 31.1.2019 19:26
Þegar Ísland vann bronsið á EM Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki. Handbolti 31.1.2019 11:09
Spenntur fyrir því að spila í einni sterkustu deild heims París verður næsti áfangastaður á ferli Guðjóns Vals Sigurðssonar. Hann samdi til eins árs við Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain. Hann segist spenntur fyrir að reyna sig í frönsku deildinni og spila með stjörnum prýddu liði PSG. Handbolti 30.1.2019 21:53