
Framhaldsskólaleikarnir

Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara
Samninganefnd framhaldskólakennara mætti til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. Til stendur að ræða fyrst og fremst þau atriði er snúa að kjaraviðræðum framhaldskólakennara en í hópnum eru einnig aðrir fulltrúar Kennarasambands Íslands, þeirra á meðal Magnús Þór Jónsson formaður. Þá átti samninganefnd sveitarfélaga fund hjá ríkissáttasemjara í morgun em formaður nefndarinnar segir fátt nýtt að frétta úr viðræðum við grunn- og leikskólakennara.

Fundinum lokið án árangurs
Fundi kennara, sveitarfélaga og ríkis er lokið án árangurs. Ekki er búið að taka ákvörðun hvenær næsti fundur verði. Fundur í kjaradeilu framhaldsskóla hefur verið boðaður.

Fjölbrautaskóli Suðurlands sigurvegarar Framhaldsskólaleikanna
Á miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:30 öttu Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands kappi í úrslitaviðureign FRÍS árið 2024. Keppt var í Valorant, Counter-Strike 2 og Rocket League að lokum.

Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar
Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League.

Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir Tækniskólanum í úrslitum FRÍS, Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands, næsta miðvikudag 17. apríl kl. 19:30 eftir sigur gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í gær, miðvikudaginn 10. apríl.

FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum
Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum.

Tækniskólinn kominn í úrslit Framhaldsskólaleikanna
Fyrstu undanúrslitin í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, hófust síðastliðinn miðvikudag kl.19:30 þar sem Tækniskólinn atti kappi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Keppt var í leikjunum Rocket League, Counter-Strike og Valorant.

FVA leikur til úrslita annað árið í röð: „Eina sem skiptir máli er að vinna“
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, FVA, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í annað sinn á jafn mörgum árum, en skólinn mætir FSu í kvöld. Gabríel Ómar Hermannsson, liðsmaður FVA, segir að liðið ætli sér að klára dæmið frá því í fyrra.

FSu leikur til úrslita í fyrstu tilraun: „Erum eiginlega ekki hræddir við neitt lengur“
Fjölbrautaskóli Suðurlands, FSu, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í fyrstu tilraun eftir sigur gegn tvöföldum meisturum Tækniskólans í undanúrslitum í síðustu viku. Róbert Khorchai Angeluson, liðsmaður FSu, segir að þrátt fyrir að skólinn sé að taka þátt í fyrsta skipti óttist liðið ekki neitt fyrir úrslitin.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í úrslitum í boði
Fjölbrautaskóli Suðurlands mætir ríkjandi meisturum Tæknsiskólans í seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, í kvöld. Sigurvegarinn mætir FVA í úrslitum.

Heimsókn í skóla: Svipað merkileg heimsókn og þegar Michael Jackson mætti
Síðasta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem Menntaskólinn á Tröllaskaga og Tækniskólinn áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Heimsókn í skóla: Eva vill að Menntaskólinn á Tröllaskaga fái nýtt nafn
Síðasta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem Menntaskólinn á Tröllaskaga og Tækniskólinn áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Síðasta undanúrslitasætið í boði
Átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, lýkur í kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við.

Heimsókn í skóla: Frítt croissant og umhverfismálin rædd í FÁ
Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Heimsókn í skóla: Hnakkar og djúpsteikt pylsa í FSu
Þriðja viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem FÁ og FSu áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í undanúrslitum
Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld með einni viðureign í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Heimsókn í skóla: Eva leitar að Bjarna Ben í FG
Önnur viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MÁ og FG áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Heimsókn í skóla: Menntaskólinn á Ásbrú er líklega kaldasti staður landsins
Önnur viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MÁ og FG áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í undanúrslitum í boði
Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við.

Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs
Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Heimsókn í skóla: Eva hræðist unglingana í MS
Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Átta liða úrslitin hefjast
Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefjast í kvöld með einni viðureign í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi.

Fyrsta viðureign FRÍS í beinni á morgun: FVA ætlar sér aftur í úrslit
Eftir langa og stranga forkeppni er loksins komið að átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíðþróttasamtaka Íslands, FRÍS, sem sýnd verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport.

Opið fyrir skráningu á Framhaldsskólaleika RÍSÍ
Framhaldsskólaleikar RÍSÍ, eða einfaldlega FRÍS, hefjast mánudaginn 23. janúar og framhaldsskólar landsins hafa nú tækifæri til að skrá sig til leiks.

Egill Ploder stöðvaði útsendingu til að ræða um andlega heilsu
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder sá ástæðu til að gera hlé á hefðbundinni dagskrá útsendingar í úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands. Ástæðan var sú að Egill vildi ræða mikilvægt málefni, andlega heilsu.

Framhaldsskólaleikarnir: Sjáðu Tækniskólann tryggja sér titilinn annað árið í röð
Tækniskólinn tryggði sér sigur á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri gegn FVA í úrslitaviðureigninni síðastliðinn fimmtudag.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Komið að úrslitastund
Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi.

Úrslitin ráðast í Framhaldsskólaleikunum í kvöld: „Elska allir gott underdog story“
Úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætir Tækniskólanum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Hvaða skóli fylgir Tækniskólanum í úrslit?
Síðari undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Menntaskólinn í Kópavogi eigast við.

Framhaldsskólaleikarnir í beinni: MÁ og Tækniskólinn mætast í undanúrslitum
Menntaskólinn á Ásbrú og Tækniskólinn eigast við í fyrr undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands.