Landslið kvenna í fótbolta Sif Atla: Þeirra skref eru miklu styttri en þau voru fyrir mína kynslóð Margar af yngri leikmönnum íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í dag voru komnar ungar út í atvinnumennsku og reynsluboltinn Sif Atladóttir er sannfærð um að það muni hjálpa þeim á stóra sviðinu á EM kvenna í Englandi. Fótbolti 8.7.2022 10:00 Fá að heimsækja stelpurnar okkar í kastalann í dag Það fer vel um íslensku stelpurnar í höfuðstöðvum kvennaliðsins í Englandi en þær gista á sveitahóteli nærri Crewe. Fótbolti 8.7.2022 09:00 Gott að þær gátu núna aðeins kúplað sig út úr áreitinu heima á Íslandi Það er mikill áhugi á íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eftir gott gengi síðustu ár og þátttöku á Evrópumóti í mekka fótboltans fram undan. Fótbolti 8.7.2022 08:01 Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Fótbolti 7.7.2022 22:00 EM í dag: Sögulegt kvöld á Old Trafford þegar Evrópumótið byrjaði með stæl Evrópumót kvenna í knattspyrnu hófst á miðvikudagskvöldið þegar rétt tæplega sjötíu þúsund manns troðfylltu Old Trafford á opnunarleik keppninnar. Fótbolti 7.7.2022 21:00 Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Fótbolti 7.7.2022 15:08 Sveindís sú tíunda verðmætasta í íslenska riðlinum Sveindís Jane Jónsdóttir situr í tíunda sæti listans yfir verðmætustu leikmenn D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram. Það var vefmiðillinn Soccerdonna sem tók listan saman. Fótbolti 7.7.2022 13:30 Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Fótbolti 7.7.2022 12:31 Þrír dagar í EM: Elskar að pirra Dagnýju og borða bananabrauð en hatar banana Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg, er næst á dagskrá. Fótbolti 7.7.2022 11:00 Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. Fótbolti 7.7.2022 10:36 Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 09:30 Stelpurnar hitta íslensku fjölmiðlasveitina í fyrsta sinn í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er búið að flytja sig yfir til Englands eftir vonandi góðar og vel heppnaðar æfingarbúðir á meginlandi Evrópu síðustu vikuna og fram undan eru síðustu dagarnir fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 07:00 Stelpurnar okkar mættar til Manchester Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti síðdegis í dag í Manchester en þaðan heldur liðið til Crewe þar sem liðið mun dvelja og æfa á milli leikja á Evrópumótinu sem hefst í dag. Fótbolti 6.7.2022 17:52 Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01 Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01 Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00 EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00 Hægt að horfa á Stelpurnar okkar á Ingólfstorgi Allir leikir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á EM í Englandi, sem er handan við hornið, verða sýndir á risaskjá og í topp hljóðgæðum á Ingólfstorgi. Fótbolti 5.7.2022 18:44 Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01 Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01 Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00 Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30 „Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30 „Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 4.7.2022 12:31 Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. Fótbolti 4.7.2022 11:01 Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56 Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Fótbolti 3.7.2022 09:00 Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Fótbolti 2.7.2022 11:30 Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. Fótbolti 1.7.2022 11:00 Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. Fótbolti 1.7.2022 09:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Sif Atla: Þeirra skref eru miklu styttri en þau voru fyrir mína kynslóð Margar af yngri leikmönnum íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í dag voru komnar ungar út í atvinnumennsku og reynsluboltinn Sif Atladóttir er sannfærð um að það muni hjálpa þeim á stóra sviðinu á EM kvenna í Englandi. Fótbolti 8.7.2022 10:00
Fá að heimsækja stelpurnar okkar í kastalann í dag Það fer vel um íslensku stelpurnar í höfuðstöðvum kvennaliðsins í Englandi en þær gista á sveitahóteli nærri Crewe. Fótbolti 8.7.2022 09:00
Gott að þær gátu núna aðeins kúplað sig út úr áreitinu heima á Íslandi Það er mikill áhugi á íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eftir gott gengi síðustu ár og þátttöku á Evrópumóti í mekka fótboltans fram undan. Fótbolti 8.7.2022 08:01
Sif Atla: Kvennaknattspyrnan er í dag sú íþrótt sem fólk á að hoppa á Sif Atladóttir og félagar hennar í landsliðinu hafa nú byrjað æfingar á enskri grundu og hún var ein af fjórum reynsluboltum sem hittu íslenska blaðamenn í dag. Fótbolti 7.7.2022 22:00
EM í dag: Sögulegt kvöld á Old Trafford þegar Evrópumótið byrjaði með stæl Evrópumót kvenna í knattspyrnu hófst á miðvikudagskvöldið þegar rétt tæplega sjötíu þúsund manns troðfylltu Old Trafford á opnunarleik keppninnar. Fótbolti 7.7.2022 21:00
Myndir: Mikið fjör á æfingu Íslands Íslenskir fjölmiðlar eru mættir til Crewe í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búsett á meðan Evrópumótið í fótbolta fer fram. Fótbolti 7.7.2022 15:08
Sveindís sú tíunda verðmætasta í íslenska riðlinum Sveindís Jane Jónsdóttir situr í tíunda sæti listans yfir verðmætustu leikmenn D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram. Það var vefmiðillinn Soccerdonna sem tók listan saman. Fótbolti 7.7.2022 13:30
Gunnhildur: Vissum alveg að hún myndi taka bandið til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir missti fyrirliðabandið fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu í Englandi. Hún segir það ekki breyta sér neitt sem leikmaður hvort hún sé titlaður fyrirliði eða ekki. Fótbolti 7.7.2022 12:31
Þrír dagar í EM: Elskar að pirra Dagnýju og borða bananabrauð en hatar banana Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Þýskalandsmeistarinn Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg, er næst á dagskrá. Fótbolti 7.7.2022 11:00
Allar töskur íslensku stelpnanna skiluðu sér í hús Þessa dagana lenda margir í vandræðum á flugferðum sínum um Evrópu og fréttir um týndar töskur eru allt of algengar. Fótbolti 7.7.2022 10:36
Þorsteinn sendir reynsluboltana fram fyrir skjöldu í dag Það verða eflaust talsverð viðbrigði fyrir íslensku landsliðskonurnar í dag þegar þær mun í fyrsta sinn hitta fyrir íslensku fjölmiðlasveitina sem mun fylgjast með hverju fótmáli hjá þeim á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 09:30
Stelpurnar hitta íslensku fjölmiðlasveitina í fyrsta sinn í dag Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er búið að flytja sig yfir til Englands eftir vonandi góðar og vel heppnaðar æfingarbúðir á meginlandi Evrópu síðustu vikuna og fram undan eru síðustu dagarnir fyrir fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 7.7.2022 07:00
Stelpurnar okkar mættar til Manchester Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti síðdegis í dag í Manchester en þaðan heldur liðið til Crewe þar sem liðið mun dvelja og æfa á milli leikja á Evrópumótinu sem hefst í dag. Fótbolti 6.7.2022 17:52
Fjórir dagar í EM: Heldur því miður með Man Utd og elskar rautt kjöt Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins en Ísland hefur leik þann 10. júlí. Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 6.7.2022 11:01
Stjörnur D-riðils: Fyrirliði Íslands og markaóðir framherjar Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa D-riðil. Þau eru Belgía, Frakkland, Ísland og Ítalía. Fótbolti 6.7.2022 10:01
Landsliðstreyjan loksins mætt til landsins Landsliðstreyja íslenska landsliðsins í knattspyrnu er loksins mætt til landsins, aðeins nokkrum klukkustundum áður en EM kvenna í knattspyrnu hefst. Fótbolti 6.7.2022 09:00
EM verður stærsti evrópski íþróttaviðburður kvenna frá upphafi Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst í dag þegar gestgjafar Englands taka á móti Austurríki á heimavelli Manchester United, Old Trafford. Búist er við rúmlega 70 þúsund áhorfendum á leikinn, en aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á EM kvenna. Fótbolti 6.7.2022 08:00
Hægt að horfa á Stelpurnar okkar á Ingólfstorgi Allir leikir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta á EM í Englandi, sem er handan við hornið, verða sýndir á risaskjá og í topp hljóðgæðum á Ingólfstorgi. Fótbolti 5.7.2022 18:44
Telja sigurlíkur Íslands vera tæp þrjú prósent Tölfræðivefurinn Opta mun halda utan um alla tölfræði Evrópumóts kvenna í fótbolta sem hefst á morgun með leik Englands og Austurríkis. Þá er vefurinn búinn að taka saman sigurlíkur hverrar þjóðar fyrir sig en Ísland er í 9. sæti af þeim sextán þjóðum sem taka þátt. Fótbolti 5.7.2022 14:01
Gleðin skín úr hverju andliti hjá stelpunum okkar í Herzogenaurach Spennan magnast með hverjum deginum enda orðið sitt í Evrópumótið í Englandi. Okkar konur telja líka niður dagana í fyrsta leik. Fótbolti 5.7.2022 12:01
Fimm dagar í EM: Leit upp til Gerrards en flautæfingarnar hafa engu skilað Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hafnfirski miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 5.7.2022 11:00
Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30
„Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30
„Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Fótbolti 4.7.2022 12:31
Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. Fótbolti 4.7.2022 11:01
Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Fótbolti 3.7.2022 09:00
Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. Fótbolti 2.7.2022 11:30
Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. Fótbolti 1.7.2022 11:00
Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. Fótbolti 1.7.2022 09:01