Tyrkneski boltinn Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Fótbolti 9.1.2024 16:01 Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Fótbolti 29.12.2023 23:00 Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00 Engin stórátök í Álfuslagnum Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Fótbolti 24.12.2023 18:48 Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01 Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46 Annar skandall í Tyrklandi: Forsetinn dró liðið af velli Í annað sinn á skömmum tíma fór forseti liðs inn á völlinn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.12.2023 07:15 Forsetinn fær ævilangt bann Faruk Koca, forseti Ankaragucu, má ekki koma nálægt fótbolta þar sem eftir lifir ævinnar. Fótbolti 15.12.2023 07:01 Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. Fótbolti 13.12.2023 17:06 Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. Fótbolti 13.12.2023 06:30 Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31 Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01 Mata meistari í tveimur mismunandi löndum á þessu ári Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata er enn að spila og enn að vinna titla. Hann vann deildir í tveimur löndum á þessu ári og endaði með því langa bið sína. Fótbolti 28.11.2023 16:31 Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00 Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01 Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31 Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. Enski boltinn 8.9.2023 13:02 Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01 Óskar eftir pössun fyrir krókódílinn sinn Það er alvanalegt að fótboltamenn fái einhvern til að passa börnin sín. Öllu sjaldgæfara er að þeir fái einhvern til að passa gæludýrin sín, hvað þá ef það er krókódíll. Fótbolti 30.8.2023 15:31 Zaniolo mættur til Villa á láni Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið. Enski boltinn 18.8.2023 23:30 Wilfried Zaha til Galatasaray á frjálsri sölu Wilfried Zaha var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Galatasary í Tyrklandi. Zaha hafnaði himinháum samningi hjá Crystal Palace fyrir tækifæri til að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.7.2023 22:31 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.6.2023 18:05 Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31 Rúnar skellti í lás í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson, hélt marki tyrkneska liðsins Alanyaspor hreinu er liðið vann afar sannfærandi sigur á Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 20:30 Rúnar Alex meiddur af velli í tapi Alanyaspor Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli hjá Alanyaspor sem tapaði 4-2 fyrir Adana Demirspor í tyrkensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 20:09 Rúnar Alex og félagar misstu forystuna niður undir lokin Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor misstu niður 2-0 forystu á lokamínútum leiks síns gegn Giresunspor í dag. Rúnar Alex lék allan leikinn í marki Alanyaspor Fótbolti 2.4.2023 15:12 Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Fótbolti 9.1.2024 16:01
Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Fótbolti 29.12.2023 23:00
Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00
Engin stórátök í Álfuslagnum Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. Fótbolti 24.12.2023 18:48
Dómarinn ætlar aldrei að fyrirgefa forsetanum sem kýldi hann Tyrkneski fótboltadómarinn Halil Umut Meler ætlar ekki að fyrirgefa forseta Ankaragucu sem kýldi hann eftir leik gegn Caykur Rizespor í síðustu viku. Fótbolti 21.12.2023 11:01
Fimm leikmenn litu rautt eftir slagsmál Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. Fótbolti 20.12.2023 18:46
Annar skandall í Tyrklandi: Forsetinn dró liðið af velli Í annað sinn á skömmum tíma fór forseti liðs inn á völlinn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.12.2023 07:15
Forsetinn fær ævilangt bann Faruk Koca, forseti Ankaragucu, má ekki koma nálægt fótbolta þar sem eftir lifir ævinnar. Fótbolti 15.12.2023 07:01
Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. Fótbolti 13.12.2023 17:06
Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. Fótbolti 13.12.2023 06:30
Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 12.12.2023 17:31
Fyrirskipa handtöku forsetans fyrir hnefahöggið Tyrkneskur dómstóll hefur fyrirskipað handtöku forseta tyrkneska fótboltafélagsins Ankaragucu. Fótbolti 12.12.2023 10:17
Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01
Mata meistari í tveimur mismunandi löndum á þessu ári Spænski knattspyrnumaðurinn Juan Mata er enn að spila og enn að vinna titla. Hann vann deildir í tveimur löndum á þessu ári og endaði með því langa bið sína. Fótbolti 28.11.2023 16:31
Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00
Hrósað fyrir að bjarga mótherja frá meiðslum Markverði Galatasaray hefur verið hrósað fyrir að bjarga leikmanni Besiktas frá mögulegum meiðslum. Fótbolti 24.10.2023 16:01
Eitt ótrúlegasta klúður sem sögur fara af Mauro Icardi, framherji Galatasaray, átti eitt ótrúlegasta klúður seinni ára í leik gegn Istanbulspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 27.9.2023 07:31
Seldu Pépé fyrir 69 milljónir minna en þeir keyptu hann á Arsenal hefur selt Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pépé til Trabzonspor. Óhætt er að segja að Skytturnar hafi tapað ansi miklum fjárhæðum á honum. Enski boltinn 8.9.2023 13:02
Galatasaray sækir leikmenn sem Tottenham hefur ekki not fyrir Þó félagaskiptaglugginn á Englandi sé lokaður þá er hann enn opinn í Tyrklandi og það hefur tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray nýtt sér til hins ítrasta. Í dag sótti liðið tvo leikmenn sem eiga ekki upp á pallborðið hjá Ange Postecoglou, þjálfara Tottenham Hotspur. Fótbolti 4.9.2023 19:01
Óskar eftir pössun fyrir krókódílinn sinn Það er alvanalegt að fótboltamenn fái einhvern til að passa börnin sín. Öllu sjaldgæfara er að þeir fái einhvern til að passa gæludýrin sín, hvað þá ef það er krókódíll. Fótbolti 30.8.2023 15:31
Zaniolo mættur til Villa á láni Nicolò Zaniolo er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa á láni frá Galatasaray í Tyrklandi út tímabilið sem er nýhafið. Enski boltinn 18.8.2023 23:30
Wilfried Zaha til Galatasaray á frjálsri sölu Wilfried Zaha var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Galatasary í Tyrklandi. Zaha hafnaði himinháum samningi hjá Crystal Palace fyrir tækifæri til að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.7.2023 22:31
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.6.2023 18:05
Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31
Rúnar skellti í lás í öruggum sigri Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson, hélt marki tyrkneska liðsins Alanyaspor hreinu er liðið vann afar sannfærandi sigur á Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.5.2023 20:30
Rúnar Alex meiddur af velli í tapi Alanyaspor Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli hjá Alanyaspor sem tapaði 4-2 fyrir Adana Demirspor í tyrkensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 20:09
Rúnar Alex og félagar misstu forystuna niður undir lokin Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor misstu niður 2-0 forystu á lokamínútum leiks síns gegn Giresunspor í dag. Rúnar Alex lék allan leikinn í marki Alanyaspor Fótbolti 2.4.2023 15:12
Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15