Gunnlaugur Már Briem

Fréttamynd

Er árangur af bættu að­gengi að heil­brigðis­þjónustu?

Ekki er hægt að leggja næga áherslu á þá staðreynd að aðgengi að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það er eitt stærsta verkefni stjórnvalda og okkar sem samfélags að ráðstafa kröftum okkar og fjármunum þar sem þeirra er mest þörf og við getum haft sem mest jákvæð áhrif.

Skoðun
Fréttamynd

Bætt að­gengi að sjúkra­þjálfun minnkar álag á heilsu­gæslur

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvöllur heilsu og farsældar. Það má færa fyrir því sterk rök að það sé skynsöm nýting fjármuna að aðstoða þá einstaklinga sem þess þurfa sem fyrst. Þannig má koma í veg fyrir að vandamálin verði stærri og flóknari með tilheyrandi álagi og kostnaði.

Skoðun
Fréttamynd

Léttum á læknunum

Það er hvorki nýtt af nálinni né ætti að koma nokkrum manni á óvart að bið eftir bókuðum tímum á heilsugæslum landsins er mun lengri en æskilegt getur talist. Þetta er vandamál sem hefur verið meira eða minna viðvarandi.

Skoðun
Fréttamynd

Bæjar­fé­lög á bið­listum

Ég var alltaf nokkuð lukkulegur að alast upp á landsbyggðinni, nánar tiltekið í Stykkishólmi og á Skagaströnd. En við nýlegan fréttaflutning kom fram að um 7.500 manns séu nú á biðlistum eftir ýmiskonar skurðaðgerðum og þar af rúmlega 1.700 manns sem bíða eftir liðskiptiaðgerðum miðað við tölur úr fréttum frá 1. apríl 2022.

Skoðun
Fréttamynd

Endur­hæfing hefjist strax við greiningu

Það er magnað að kynnast því hverju markviss endurhæfing getur skilað í baráttu fólks við að ná heilsu eftir að hafa greinst með krabbamein. Miklar framfarir hafa orðið í lækningum og meðferð á krabbameinum: ný lyf og tækni, fleiri meðferðarúrræði.

Skoðun