Evrópudeild karla í handbolta „Hefðum tekið stigið fyrirfram en ógeðslega pirraðir að hafa ekki unnið“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslandsmeistara Vals, gat ekki leynt svekkelsi sínu eftir að liðið tapaði niður sjö marka forystu gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið verði að virða stigið sem þó fékkst. Handbolti 6.12.2022 23:01 „Héldum ekki nógu vel á spilunum þegar við vorum komnir með forskot“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var hálf niðurlútur eftir að liðið missti frá sér sjö marka forskot gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir að leikjaálagið hafi ekki haft áhrif á sína menn. Handbolti 6.12.2022 20:16 „Þetta var leikur sem við áttum að taka“ Hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia var eðlilega súr eftir að Valsmenn gerðu 33-33 jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn náðu mest sjö marka forskoti í leiknum, en Ungverjarnir jöfnuðu metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Handbolti 6.12.2022 20:02 Umfjöllun: Ferencváros - Valur 33-33 | Valsmenn köstuðu frá sér sigrinum í Búdapest Valur gerði 33-33 jafntefli við Ferencváros í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir jöfnuðu metin með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út. Handbolti 6.12.2022 17:01 „Mér fannst við eiga inni“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins gegn franska liðinu PAUC í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér framan af í síðari hálfleik, en Frakkarnir sigldu fram úr á lokakaflanum. Handbolti 29.11.2022 22:31 Umfjöllun: PAUC - Valur 32-29 | Stöngin út hjá Val í Frakklandi Eftir frábæra frammistöðu lengst af varð Valur að játa sig sigraðan gegn PAUC, 32-29, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var annað tap Valsmanna í Evrópudeildinni í röð en þriðji sigur Frakkanna í röð. Kristján Örn Kristjánsson lék ekki með PAUC í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 29.11.2022 18:16 „Ekki með eins lið og Valsarar upp á hraðann að gera“ Kristján Örn Kristjánsson, skytta í liði PAUC frá Frakklandi sem tekur á móti Val í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, segir að hans menn búist fastlega við sigri. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.11.2022 09:31 Kristján heldur í vonina en ólíklegt að hann verði með gegn Val Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC í Frakkland, segir ólíklegt að hann verði með í leiknum gegn Val í Evrópudeildinni annað kvöld. Handbolti 28.11.2022 13:06 Arnór meðal markahæstu manna í Evrópudeildinni Eftir fyrstu þrjár umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla er Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson meðal markahæstu leikmanna keppninnar. Handbolti 24.11.2022 14:31 „Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. Sport 22.11.2022 22:52 „Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. Sport 22.11.2022 22:15 „Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 18:46 Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25 Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11 Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01 Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29 Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00 Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. Handbolti 3.11.2022 07:00 Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. Handbolti 2.11.2022 11:31 „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. Handbolti 2.11.2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. Handbolti 2.11.2022 07:00 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. Handbolti 1.11.2022 19:00 „Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 12:00 „Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 11:00 Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. Handbolti 28.10.2022 14:01 „Með því stærra sem við höfum séð síðustu ár“ „Þetta er býsna stórt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um afrek Valsmanna í frumraun sinni í Evrópudeildinni í fyrrakvöld. Hann segir næstu andstæðinga betur meðvitaða um getu og leikaðferð Vals. Handbolti 27.10.2022 08:00 „Virðingin sem að Snorri hefur fengið er bara ekki næg“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson dásamaði Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara meistara Vals, eftir að liðið vann Ferencváros í fyrsta leik í Evrópudeildinni. Handbolti 26.10.2022 12:31 Umfjöllun: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. Handbolti 25.10.2022 18:01 Með stjörnur í útilínunni og sakamann í þjálfarastólnum Snorri Steinn Guðjónsson átti mjög auðvelt með að telja upp styrkleika Ferencváros sem er andstæðingur Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2022 14:01 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
„Hefðum tekið stigið fyrirfram en ógeðslega pirraðir að hafa ekki unnið“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslandsmeistara Vals, gat ekki leynt svekkelsi sínu eftir að liðið tapaði niður sjö marka forystu gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið verði að virða stigið sem þó fékkst. Handbolti 6.12.2022 23:01
„Héldum ekki nógu vel á spilunum þegar við vorum komnir með forskot“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var hálf niðurlútur eftir að liðið missti frá sér sjö marka forskot gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann segir að leikjaálagið hafi ekki haft áhrif á sína menn. Handbolti 6.12.2022 20:16
„Þetta var leikur sem við áttum að taka“ Hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia var eðlilega súr eftir að Valsmenn gerðu 33-33 jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn náðu mest sjö marka forskoti í leiknum, en Ungverjarnir jöfnuðu metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Handbolti 6.12.2022 20:02
Umfjöllun: Ferencváros - Valur 33-33 | Valsmenn köstuðu frá sér sigrinum í Búdapest Valur gerði 33-33 jafntefli við Ferencváros í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir jöfnuðu metin með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út. Handbolti 6.12.2022 17:01
„Mér fannst við eiga inni“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins gegn franska liðinu PAUC í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Valsmenn voru með leikinn í höndum sér framan af í síðari hálfleik, en Frakkarnir sigldu fram úr á lokakaflanum. Handbolti 29.11.2022 22:31
Umfjöllun: PAUC - Valur 32-29 | Stöngin út hjá Val í Frakklandi Eftir frábæra frammistöðu lengst af varð Valur að játa sig sigraðan gegn PAUC, 32-29, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var annað tap Valsmanna í Evrópudeildinni í röð en þriðji sigur Frakkanna í röð. Kristján Örn Kristjánsson lék ekki með PAUC í kvöld vegna meiðsla. Handbolti 29.11.2022 18:16
„Ekki með eins lið og Valsarar upp á hraðann að gera“ Kristján Örn Kristjánsson, skytta í liði PAUC frá Frakklandi sem tekur á móti Val í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, segir að hans menn búist fastlega við sigri. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.11.2022 09:31
Kristján heldur í vonina en ólíklegt að hann verði með gegn Val Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC í Frakkland, segir ólíklegt að hann verði með í leiknum gegn Val í Evrópudeildinni annað kvöld. Handbolti 28.11.2022 13:06
Arnór meðal markahæstu manna í Evrópudeildinni Eftir fyrstu þrjár umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla er Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson meðal markahæstu leikmanna keppninnar. Handbolti 24.11.2022 14:31
„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. Sport 22.11.2022 22:52
„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. Sport 22.11.2022 22:15
„Ekkert óeðlilegt við að Flensburg vinni pípara og hárgreiðslumann“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, kvaðst stoltur af sínu liði eftir tapið fyrir Flensburg, 32-37, í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Flensburg 32-37 | Sómi að frammistöðu Vals Þýska stórliðið Flensburg sigraði Íslands- og bikarmeistara Vals, 32-37, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Þetta var fyrsta tap Valsmanna í keppninni en Þjóðverjarnir eru með fullt hús stiga. Handbolti 22.11.2022 18:46
Blaðamannafundur Valsmanna eftir tapið gegn Flensburg Valsmenn buðu upp á blaðamannafund í beinni útsendingu eftir leik liðsins gegn þýska stórliðinu Flensburg í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.11.2022 21:25
Leyfði sínum mönnum að hlakka til: „Reyndi ekkert að kæfa þennan leik algjörlega“ Þrátt fyrir að Valur mæti einu sterkasta liði heims, Flensburg, í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistaranna, að þeir muni ekki gefa neinn afslátt af sínum gildum eða breyta út af sínum vanabundna leikstíl. Handbolti 22.11.2022 09:11
Spenntur fyrir stærsta leiknum á ferlinum: „Algjör draumur“ Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, segir að leikurinn gegn Flensburg annað kvöld sé sá stærsti á ferlinum og tilhlökkunin fyrir hann sé mikil. Hann vonast til að góð frammistaða í Evrópudeildinni hjálpi sér að taka næsta skref á ferlinum. Handbolti 21.11.2022 23:01
Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. Handbolti 14.11.2022 14:29
Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. Handbolti 3.11.2022 08:00
Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. Handbolti 3.11.2022 07:00
Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. Handbolti 2.11.2022 11:31
„Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. Handbolti 2.11.2022 09:43
Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. Handbolti 2.11.2022 07:00
Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. Handbolti 1.11.2022 19:00
„Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 12:00
„Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. Handbolti 1.11.2022 11:00
Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. Handbolti 28.10.2022 14:01
„Með því stærra sem við höfum séð síðustu ár“ „Þetta er býsna stórt,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um afrek Valsmanna í frumraun sinni í Evrópudeildinni í fyrrakvöld. Hann segir næstu andstæðinga betur meðvitaða um getu og leikaðferð Vals. Handbolti 27.10.2022 08:00
„Virðingin sem að Snorri hefur fengið er bara ekki næg“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson dásamaði Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara meistara Vals, eftir að liðið vann Ferencváros í fyrsta leik í Evrópudeildinni. Handbolti 26.10.2022 12:31
Umfjöllun: Valur - Ferencváros 43-39 | Ungverjarnir réðu ekkert við hraða Valsmanna Evrópuævintýri meistaraliðs Vals hófst í kvöld með öruggum fjögurra marka sigri liðsins gegn ungverska liðinu Ferencváros, 43-39. Valsmenn keyrðu látlaust á Ungverjana í fyrri hálfleik og náðu mest tíu marka forskoti í leiknum. Handbolti 25.10.2022 18:01
Með stjörnur í útilínunni og sakamann í þjálfarastólnum Snorri Steinn Guðjónsson átti mjög auðvelt með að telja upp styrkleika Ferencváros sem er andstæðingur Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2022 14:01