Sádiarabíski boltinn Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01 Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01 Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00 Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. Fótbolti 4.3.2025 11:30 Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði mikilvægan leik í Meistaradeild Asíu í gær. Það var mjög sérstök ástæða fyrir því. Fótbolti 4.3.2025 07:03 Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.3.2025 23:30 Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-1 sigri Al Orubah á Al Nassr í efstu deild Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Al Nassr en komst ekki á blað. Fótbolti 28.2.2025 21:00 Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02 Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04 Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14 Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21 Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47 Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00 Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05 Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Fótbolti 5.2.2025 22:45 Sara Björk lagði upp í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni og lagði upp mark í 9-0 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.1.2025 17:36 Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02 Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00 Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17 Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32 Neymar á heimleið? Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar Jr. virðist mögulega vera á leið aftur til uppeldisfélags síns, Santos í Brasilíu, en félagið hefur lagt fram formlega beiðni til Al Hilal um að fá leikmanninn að láni. Fótbolti 19.1.2025 23:31 Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57 Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34 Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47 Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17 Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03 Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13 Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41 Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Fótbolti 20.12.2024 07:01 Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Fótbolti 18.12.2024 23:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 9 ›
Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. Fótbolti 10.3.2025 21:01
Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Aleksandar Mitrovic, leikmaður Al-Hilal í Sádi-Arabíu, var fluttur á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar. Fótbolti 10.3.2025 14:01
Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00
Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Íranska sendiráðið í Bretlandi segir það ekki vera rétt að til hafi staðið að veita Cristiano Ronaldo svipuhögg líkt og haldið var fram í fjölda fjölmiðla í gær. Fótbolti 4.3.2025 11:30
Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði mikilvægan leik í Meistaradeild Asíu í gær. Það var mjög sérstök ástæða fyrir því. Fótbolti 4.3.2025 07:03
Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.3.2025 23:30
Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-1 sigri Al Orubah á Al Nassr í efstu deild Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Al Nassr en komst ekki á blað. Fótbolti 28.2.2025 21:00
Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Cristiano Ronaldo skoraði laglegt skallamark í 2-0 sigri Al Nassr á Al Wehda í sádi-arabísku deildinni í fótbolta í gær en portúgalska stórstjarnan hefði getað skorað annað mark í þessum leik. Fótbolti 26.2.2025 13:02
Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Al Orobah í 2-1 sigri gegn Damac í 22. umferð sádiarabísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.2.2025 18:04
Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Aron Einar Gunnarsson og félagar í katarska liðinu Al Gharafa hafa lokið keppni í Meistaradeild Asíu. Það varð ljóst eftir 4-2 tap gegn Al Ahli. Fótbolti 17.2.2025 20:14
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21
Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47
Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00
Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05
Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Kólumbíumaðurinn Jhon Duran er mjög ofarlega í hópi athyglisverðustu félagsskiptanna í janúarglugganum en sádi-arabíska félagið Al-Nassar keypti hann á 64 milljónir punda frá Aston Villa. Fótbolti 5.2.2025 22:45
Sara Björk lagði upp í stórsigri Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni og lagði upp mark í 9-0 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.1.2025 17:36
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 30.1.2025 16:02
Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili. Fótbolti 30.1.2025 11:00
Leiðarlok hjá Gerrard og Al Ettifaq Steven Gerrard mun hætta sem knattspyrnustjóri Al Ettifq í Sádi-Arabíu. Hann hefur stýrt liðinu frá sumrinu 2023. Fótbolti 29.1.2025 17:17
Neymar á leið heim í Santos Flest bendir til þess að Brasilíumaðurinn Neymar snúi aftur til Santos, félagsins sem hann ólst upp hjá. Fótbolti 27.1.2025 11:32
Neymar á heimleið? Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar Jr. virðist mögulega vera á leið aftur til uppeldisfélags síns, Santos í Brasilíu, en félagið hefur lagt fram formlega beiðni til Al Hilal um að fá leikmanninn að láni. Fótbolti 19.1.2025 23:31
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. Fótbolti 17.1.2025 18:57
Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Cristiano Ronaldo var á skotskónum í kvöld þegar Al Nassr vann flottan sigur í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 9.1.2025 20:34
Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47
Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17
Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13
Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði í gærkvöldi með liði sínu Al Qadsiah í sádiarabíska fótboltanum. Fótbolti 22.12.2024 09:41
Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Karlalandslið Sádi-Arabíu í fótbolta hefur þegið boð frá ameríska knattspyrnusambandinu CONCACAF og mun keppa í Gullbikarnum árin 2025 og 2027 sem gestaþjóð. Fótbolti 20.12.2024 07:01
Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Fótbolti 18.12.2024 23:32